Internetiđ eins og stórborg án löggćslu.

ungl_a_netinumbl0084538.jpg

Netinu má líkja viđ stórborg sem er meira og minna án löggćslu.

Ţúsundir barna á Íslandi hafa ađgang ađ Netinu. Fjölmörg hafa aldrei fengiđ neinar leiđbeiningar um hvernig umgangast skal ţessa stórborg og hvernig ţeim ber ađ sneiđa hjá öngstrćtum hennar.  Fjölmörg börn vafra um götur Internetsins án nokkurs eftirlits.

-Einelti á Netinu er vaxandi vandamál.  Sumar síđur eru stútfullar af óhróđri og níđi sem börn og unglingar skrifa um hvert annađ.


-Dćmi eru um ađ ungar stúlkur sem ekki hafa fengiđ frćđslu og leiđbeiningar um Netiđ setji myndir af sjálfum sér inn á Netiđ ţar sem ţćr eru jafnvel fáklćddar og í ögrandi stellingum međ alvarlegum afleiđingum.


- Forvarnir, hlutverk foreldra og fleira verđur tekiđ fyrir međ Ţóri Ingvarssyni, rannsóknarlögreglumanni í ţćttinum Í nćrveru sálar í kvöld., ađ ţessu sinni er hann sýndur  kl. 20.30 og endursýndur kl. 22.30.
Ţátturinn er annars ađ öllu jöfnu sýndur á mánudögum kl. 21.30.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Klám er miklu grófara nú . ţegar ég var unglingur Ţá svokölluđ „herrablöđ„ og bíomyndir einsog „emmanuelle „ ţetta dót ţćtti ekki merkilegt miđađ viđ ţađ sem er á netinu. heimurinn versnandi fer „ eđa ţannig sko .

Höddi (IP-tala skráđ) 20.4.2009 kl. 21:27

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband