Sko Grím!

Frambjóđandi í 6. sćti á lista VG í Norđausturkjördćmi talar tćpitungulaust og lćtur sér standa slétt á sama ţótt flokksfélagar hans kunni ađ rísa upp og gera ađ honum hróp og köll.

Í grein Gríms Atlasonar í Fréttablađinu í dag hvetur hann til ţátttöku í samfélagi Evrópuríkja međ ţeim hćtti ađ gengiđ verđir til viđrćđna viđ ESB. Eins og viđ vitum, hins vegar, er ţađ einmitt ekki á stefnuskrá VG.

Ţarna er frambjóđandi sem ţorir ađ taka ţjóđarhagsmuni og hagsmuni fólksins fram yfir flokkshagsmuni.  Ţađ er ađ mínu viti eitt af megineinkennum góđs stjórnmálamanns.  

Margir kunna ađ spyrja hvort Grímur vćri ekki betur settur í flokki sem hefur ţađ á stefnuskrá sinni ađ ţjóđin gangi til ađildarviđrćđna?

Ekkert endilega segi ég. Ţetta er alveg sambćrilegt og ţađ sem viđ höfum séđ og heyrt af Benedikt Jóhannssyni. Hann er Sjálfstćđismađur í húđ og hár en vill ađ ţjóđin gangi til ađildarviđrćđna ţrátt fyrir ađ ekki hafi fengist meirihlutasamţykkt fyrir ţví á síđasta landsfundi Sjálfstćđismanna.

Ţađ er ekkert heillagt lögmál til sem segir ađ allir ţeir sem tilheyri sama stjórnmálaflokki ţurfi ađ vera hundrađ prósent sammála um öll mál. 

Finni fólk almennt séđ skođunum sínum og sannfćringu stađ í grunnstefnu stjórnmálaflokks, má segja ađ ţađ sé ţeirra flokkur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

Ţarna megum um megingalla FLOKSRĆĐISINS og ein af ţeim ástćđum ađ ég sé hlintur fulltrúarrćđi. Mér finnst óţolandi ađ ég geti ekki kosiđ mitt fulltrúa á ţing, úr sama hvađa flokki sem er en neiđist ţess í stađ ađ kjósa flokk sem fylgir mér ekki endilega einu og öllu.

Hvernig getur einn hćgri flokkur ákveđiđ fyrir alla hćgri menn ađ ţeir eigi ađ vera á móti esb ?

hvernig getur einn vinnstri flokkur gert hiđ sama ?

Fyrir mér er ţađ hálf sorgleg stađreynd ađ raunverulegir hćgri menn eđa vinnstri menn, neiđast til ađ kjósa kannski annan flokk en ţeir fylgir ţeirra sannfćringu, út af ţví ađ innganga/eđa ekki innganga í esb eru kjósandanum svo mikilvćg.

Brynjar Jóhannsson, 24.4.2009 kl. 17:14

2 Smámynd: Kolbrún Baldursdóttir

Ţetta er sannarlega sjónarmiđ hjá ţér Brynjar sem vert er ađ benda á.

Kolbrún Baldursdóttir, 24.4.2009 kl. 17:44

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband