Einhverjir hyggjast borða kjörseðlana í stað þess að skila þeim

Hópur fólks hyggur á kjörseðlaát sem andóf við skorti á lýðræði. Það felst, eins og nafnið ber glögglega með sér, í því að borða kjörseðilinn í stað þess að skila honum.

Verði þeim að góðu.
Væri ekki bara mátulegt á þá ef þeir fengju smá í magann?Shocking


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Guðnason

Ekki er ég nú svona illgjarð Kolbrún mín,að óska þess að fólk verði veikt eða eitthvað verra,þetta er ljótt,að óska einhverjum svo ill,þótt við komandi sé ekki á sömu skoðun og við,að sjálfsögðu á fólk að taka afstöðu og kjósa einhvern flokkin,ekki skila auðu,en kannski á þetta fólk ekki fyrir mat,svona fer kreppan með marga,því miður,en þá er að nota kjörseðill,það er alltaf einverstaðar ljós í mikrinu,ég skora á ykkur sem ætla að skila auðu,að endurskoða ykkar huga,og taka afstöðu,það er eina leiðin til að breyta málum,þaug breytast ekki af sjálfum sér,þið eru vopninn,þeir sem ekki eiga fyrir mat,þá eru flestir flokkarnir með kaffi og kleinur,eins er hægt að fá frían mat á Hverfisgötunni (held ég,eða voru þeirr fluttir einhvað annað,???man það ekki,því miður,Rauðikrossin ætti að vita það.??) Vonandi verður þetta góður kosningardagur hjá flestum,veðri er mjög gott,og ég í góðu skapi,þótt ég sé enn óhveðinn hvað ég kís í ár,en það kemur með kaffinu,held ég,alla vega ætla ég að nýta mitt atkvæði,vonandi þið líka,gangi ykkur vel í dag. 

Jóhannes Guðnason, 25.4.2009 kl. 12:07

2 Smámynd: Kolbrún Baldursdóttir

Jæja ok. Þá segi ég bara verði þeim að góðu.

Kannski svona pappírssneplar bragðist bara vel.  Læt öðrum eftir að athuga það.

Kolbrún Baldursdóttir, 25.4.2009 kl. 12:18

3 Smámynd: Páll Blöndal

Var þetta ekki einhver útúrsnúningur úr hugtakinu að neyta,
"neyta" kosningaréttar síns

Páll Blöndal, 25.4.2009 kl. 12:35

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband