Hópur stúlkna gengur í skrokk á jafnöldru sinni. Upphafiđ rakiđ til misskilnings á netinu

Hópur stúlkna nemur ađra á brott og gengur í skrokk á henni.
Enn eitt tilvik hefur orđiđ sem á eftir ađ hafa langvarandi, alvarlegar afleiđingar fyrst og fremst fyrir stúlkuna sem varđ fyrir árásinni en einnig fyrir ţćr sem beittu ofbeldinu međ ţeim afleiđingum ađ stórsér á stúlkunni. 

Í frétt um máliđ segir ađ ţetta hafi átt upphaf sitt vegna einhvers misskilnings á netinu. Ţađ vekur okkur til umhugsunar hvernig börnin umgangast netiđ og aukningu svo kallađs rafrćns eineltis samhliđa aukinni tölvunotkun. Í ţessu sambandi vil ég minna á ţáttaröđ um einelti á ÍNN. Ţátturinn á mánudaginn er einmitt tileinkađur rafrćnu einelti og hvađa úrbćtur er hćgt ađ leggja til í ţví sambandi. Sýnt verđur myndbrot úr myndinni Odd girl out sem sýnd er í heild sinni á You Tube og fjallar um einelti á netinu.

Í ţessu tilviki sem hér um rćđir hefđi sannarlega getađ fariđ verr ţví eitt högg á höfuđ getur auđveldlega skiliđ milli lífs og dauđa eđa leitt til örkumlunar.

Máliđ er sannarlega allt hiđ sorglegasta.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţráinn Jökull Elísson

Takk fyrir einstaklega góđa og raunsćja grein Kolbrún. Ţetta mál er ađ mínu mati skelfilegt.

Drengurinn minn var lagđur í einelti ţegar móđir hans ákvađ ađ flytja frá Fćreyjum til Danmerkur. Hann var ţá tólf ára og talađi ţessa dćmigerđu "Fćreyska dönsku."( Hann er í dag sextán ára). Ţetta fór ţó allt vel á endanum, ţađ leiddi aldrei til líkamlegs ofbeldis, kannski vegna ţess ađ Danir virđast hafa miklu betri tök á ţessum málum en viđ Íslendingar. Ţó skynja ég stöku sinnum sársauka ţegar viđ tölum saman sem sýnir mér ađ örin gróa seint. Bestu kveđjur.

Ţráinn Jökull Elísson, 30.4.2009 kl. 15:16

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband