Í háskólum, á vinnustöđum, á elliheimilinu. Á ólíklegustu stöđum fyrirfinnast gerendur eineltis.
20.5.2009 | 11:01
Einelti/kynferđislegt áreitni á vinnustöđum.
Sérsveitarhugmyndin til lausnar eineltismálum í framhaldsskólum eđa á vinnustađ.
Hugmyndina um sérstakt teymi fagfólks má allt eins sjá fyrir sér í heimi fullorđinna. Teymiđ er virkjađ, hafi ekki tekist ađ leiđa mál til lausnar međ úrrćđum sem framhaldsskólar/háskólar eđa vinnustađir hafa yfir ađ búa međ ţeim hćtti ađ sá sem upplifir sig hafa veriđ lagđur í einelti finnist ađ unniđ hafi veriđ í málinu međ hagsmuni hans ađ leiđarljósi.
Ţeir sem geta óskađ eftir ađ virkja teymiđ:
1. Einstaklingur sem telur sig hafa orđiđ fyrir einelti/ofbeldi í framhaldsskóla, háskóla eđa á vinnustađ.
2. Skólastjórnendur framhaldsskóla, atvinnurekendur/stjórnendur fyrirtćkja.
Eins og alkunna er, koma reglulega upp alvarleg eineltismál á vinnustöđum. Stađa ţolanda eineltis á vinnustađ getur veriđ mjög slćm enda vinnsla og úrlausnir á höndum yfirmanna og eigenda fyrirtćkis sem viđkomandi starfar hjá.
Eins og stađan er í dag getur ţolandi eineltis á vinnustađ leitađ eftir ráđgjöf til síns stéttarfélags og einnig til Vinnueftirlitsins. Sá meinbugur sem finnst á ţessum tveimur stofnunum ţegar kemur ađ eineltismálum, er sá ađ ţessi kerfi geta ekki einskorđađ sig viđ ađ sinna einum starfsmanni umfram annan, hvort heldur hann er ţolandi eđa gerandi. Sem dćmi getur lögfrćđingur stéttarfélags eđa Vinnueftirlitsins illa sinnt ađila sem segist vera ţolandi eineltis ţar sem hann er allt eins lögfrćđingur geranda.
Međ öđrum orđum nćr hugmyndafrćđi og ađgerđir t.d. Vinnueftirlitsins ekki nema hálfa leiđ ţar sem ekki er gengiđ í ađ vinna í málinu međ ţađ fyrir augum ađ ná einhvers konar niđurstöđu. Hvort unniđ sé í málum af ţessum toga á vinnustöđum yfir höfuđ veltur í öllum tilvikum á vilja og ákvörđun stjórnenda/atvinnurekenda. Sé stjórnandi eđa atvinnurekandinn gerandi í máli segir ţađ sig sjálft ađ stađa ţolandans er afleit. Dćmi hafa sýnt ađ sé málum ţannig háttađ bíđi fátt annađ fyrir ţolandann en ađ yfirgefa vinnustađinn. Vissulega gefst honum kostur á ađ sćkja mál sitt fyrir dómstólum. Allir ţeir sem eitthvađ ţekkja til ţessara mála vita ađ sú leiđ er ekki bara kostnađarsöm heldur afar tyrfin. Eftir situr einstaklingurinn međ máliđ óuppgert en međ allar ţćr fjölmörgu skađlegu afleiđingar sem sýnt hefur veriđ fram á ađ einelti geti valdiđ svo sem félagslegt óöryggi og brotna sjálfsmynd.
Hugmyndin sjálf.
Hugmyndin um ađ ţolandi geti leitađ til sérstaks utanađkomandi, hlutlauss fagteymis er fýsilegur kostur telji viđkomandi sig ekki vera ađ fá lausn sinna mála á vinnustađnum. Yrđi sérsveitarhugmyndin ađ veruleika á ţolandi eineltis á vinnustađ ţađ ekki lengur undir yfirmanni sínum hvort mál hans verđi skođađ eđa ađ tilraun verđi gerđ til ađ leysa ţađ.
Atvinnurekandi/stjórnandi getur ađ sama skapi óskađ eftir liđsinni teymisins telji hann sig hafa reynt ađ leiđa máliđ til lykta en án árangurs. Fagteymiđ getur ţannig komiđ öllum ađilum til góđa. Sé um ađ rćđa vinnustađ er mjög mikilvćgt ađ auk sálfrćđings sé um borđ lögfrćđingur ţar sem sennilega myndi oftar en ekki koma upp spurningar er lúta ađ lögfrćđilegum réttindum ţolanda.
Fagteymi til lausnar í eineltismálum er ekki ný af nálinu. Á árum mínum innan BHM, ţegar ég var formađur Stéttarfélags Sálfrćđinga og átti síđar einnig sćti í stjórn BHM, átti ég einnig sćti í eineltisnefnd BHM. Ţá kom ég međ ţá hugmynd ađ ađildarfélögin myndu sameinast um ađ reka svona teymi sem hćgt vćri ađ kalla út ađ ósk ţolanda eđa atvinnurekanda. Ţessi hugmynd átti ekki upp á pallborđiđ á ţeim tíma.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:59 | Facebook
Athugasemdir
Sćl Kolbrún, ég hef fylgst međ eineltisumrćđunni sem ađ ţú hefur hrundiđ af stađ, bćđi hér á blogginu og einnig á ÍNN. Virkilega ţörf umrćđa og nýtt ađ fjallađ sé um einelti frá svo mörgum sjónarhornum eins og ţú gerir. Fagmannlega og vel unniđ.
Bćđi ég og sonur minn hafa orđiđ ţolendur alvarlegs eineltis, ég í 7 ár á vinnustađ og sonur minn í 7-8 ár í grunnskóla.
Ţakka ţér fyrir ađ halda ţessari umrćđu opinni, ekki veitir af.
Ţórkatla Snćbjörnsdóttir (IP-tala skráđ) 21.5.2009 kl. 02:57
Afskaplega ţörf umrćđa. Allir geta orđiđ fórnarlömb eineltis á vinnustađ. Ég hef einu sinni orđiđ fyrir tilraun til eineltis á vinnustađ mínum fyrir mörgum árum. Sá sem fór ţar fremstur í flokki varđ ţó illilega á í messunni, ţví ađ í mér fann hann ofjarl sinn.
Ég lét viđkomandi og stuđningsmann hans heyra ţađ og ţegar ţađ dugđi ekki snéri ég mér til míns nćsta yfirmanns, sem gerđi ekki neitt í málinu. Ađ lokum fór ég á toppinn og ţar var hlustađ á mig. Skömmu síđar hćtti eineltiđ. Ég hef veriđ yfirmađur um nokkurra ára skeiđ og hef alltaf tekiđ strax á ţessum málum ţegar ég hef orđiđ ţess var.
Ţađ eru ekki allir nógu sterkir til ađ verja sig í málum sem ţessum og ţví mikilvćgt ađ vinnufélaga, skólafélagar og fólk almenn - auk yfirmanna - sé sér mjög međvitađir um ţetta vandamál!
Guđbjörn Guđbjörnsson, 21.5.2009 kl. 08:03
Sćl veriđ ţiđ! Ég er vissulega sammála Guđbirni, ađ erfitt getur veriđ ađ verja sig á vinnustöđum gegn einelti og bolun. - Ţví miđur er hrćđsla fólks mikil ef gerandi er yfirmađur, ţá ţorir fólk almennt ekki ađ standa međ ţolandanum, af ótta viđ ađ missa vinnu sína.
Ţađ er sorgleg stađreynd ađ lögmenn stéttarfélaga, sitja oft báđu megin borđsins og jafnvel í hringinn í kringum borđiđ(eru sem sé hringormar), ţegar kemur t.d ađ málefnum sem tengjast einelti, bolun og/eđa kynferđisáreiti á vinnustöđum.
Forsvarsmenn stéttarfélaga eru í erfiđri stöđu ţar sem margir ađilar eins og sama vinnstađarins eru oft í einu og sama stéttarfélaginu. Ţví gerist ţađ ađ ţolendur eru oft hreinlega neyddir til starfslokasamninga, eđa bolađ í burtu.
Ţess vegna er Sérsveitarteymiđ lífsnauđsynlegt, bakland fyrir ţolandann sem eins og fyrr segir, stendur oft einn og óvarinn vegna afskiptaleysis samstarfsfólks á vinnustađ og jafnvel félagsmanna stéttarfélaganna.
Hćgt vćri ađ taka á málinu á fyrsta degi og koma í veg fyrir miklar ţjáningar ţolandans og ţeirra sem nćst honum standa.
Ađ sýna fólki afskiptaleysi í svona stöđu er í raun skortur á siđferđisţreki ţess sama, og sýnir í raun veikleika ţess, sem leiđir eineltiđ hjá sér.
- Stillum siđferđiskompásinn, - Lyftum mennskunni í ćđra veldi. - Međ samstilltu átaki getum viđ útrýmt einelti, bolun og kynferđisáreiti. Helga Björk Magnúsdóttir Grétudóttir.
Helga Björk Magnúsd. Grétudóttir (IP-tala skráđ) 21.5.2009 kl. 15:02