Varðhundur hins almenna borgara

vh_jpg.jpgUmræðuefnið Í nærveru sálar í kvöld er réttur borgaranna gagnvart stjórnvöldum og hver gætir hagsmuna þeirra ef á þeim er brotið.

Ástæðan fyrir vali á þessu efni er að svo allt of oft heyrir maður fólk kvarta yfir því að erindum sem beint er til stofnanna hins opinbera sé ekki svarað enda þótt frestur samkvæmt stjórnsýslulögum sé löngu liðinn. Hvaða úrræði hefur fólk sem finnur sig í slíkum aðstæðum?

Á ÍNN í kvöld fræðir Trausti Fannar Valsson, lektor í stjórnsýslurétti, okkur um embætti Umboðsmanns Alþingis sem mér finnst, persónulega, að ætti frekar að heita Umboðsmaður Almennings.



« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband