Varđhundur hins almenna borgara

vh_jpg.jpgUmrćđuefniđ Í nćrveru sálar í kvöld er réttur borgaranna gagnvart stjórnvöldum og hver gćtir hagsmuna ţeirra ef á ţeim er brotiđ.

Ástćđan fyrir vali á ţessu efni er ađ svo allt of oft heyrir mađur fólk kvarta yfir ţví ađ erindum sem beint er til stofnanna hins opinbera sé ekki svarađ enda ţótt frestur samkvćmt stjórnsýslulögum sé löngu liđinn. Hvađa úrrćđi hefur fólk sem finnur sig í slíkum ađstćđum?

Á ÍNN í kvöld frćđir Trausti Fannar Valsson, lektor í stjórnsýslurétti, okkur um embćtti Umbođsmanns Alţingis sem mér finnst, persónulega, ađ ćtti frekar ađ heita Umbođsmađur Almennings.



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband