Áćtlađar endursýningar í sumar

Endursýningar á Í Nćrveru sálar á ÍNN á mánudögum kl. 21.30 eru áćtlađar eftirfarandi:

6. júlí. Endursýndur ţáttur frá  29.06.09.
SASA félagsskapur karla og kvenna sem hafa ţá sameiginlegu reynslu ađ hafa orđiđ fyrir kynferđisofbeldi einhvern tímann á lífsleiđinni.
Viđmćlandi er ţolandi og segir frá starfsemi samtakanna.

13. júlí. Endursýndur ţáttur rá 09.02.09.
Kynin og kynlíf, fyrri hluti.
Gestur: Ingibjörg Jóna Jónsdóttir, kynfrćđingur.

20. júlí. Endursýndur ţáttur frá 16.02.09.
Kynin og kynlíf, seinni hluti.
Gestur: Ingibjörg Jóna Jónsdóttir, kynfrćđingur

27. júlí Endursýndur ţátturinn frá 11.05. 09.
Einelti gerđi mig nćstum ađ fjöldamorđingja.
Frásögn ungs manns um hvernig langvinnt einelti hafđi skađlegar afleiđingar á hugsun hans og tilfinningar.

3. ágúst. Endursýndur ţátturinn frá 18.05. 09.
Sérsveitarhugmyndin í einelti. Hugmyndin kynnt menntamálaráđherra , fulltrúa frá Menntasviđi og formanni Félags Skólastjóra.  Selma Júlíusdóttir lýsir ţrautagöngu ađstandanda.

10. ágúst. Endursýndur ţátturinn frá 08.06.09.
Varđhundur borgarinnar.
Trausti Fannar Valsson, lektor í stjórnsýslurétti viđ HÍ upplýsir um hlutverk Umbođsmanns Alţingis og hvenćr og hvernig almenningur getur leitađ til embćttisins.

17. ágúst. Endursýndur ţátturinn frá 01.06.09.
Góđ íţrótt er gulli betri. Karate er íţrótt  sem gćti átt viđ ţig.
Sigríđur Torfadóttir, Indriđi Jónsson, Birkir Indriđason og  Kolbrún Baldursdóttir bregđa sér í  búningana.

24. ágúst. Endursýndur ţáttur frá 22. 06.09
Sjálfsvíg, stuđningur viđ ađstandendur.
Fjallađ er um nýútkomna handbók fyrir ađstandendur.
Elín Ebba Gunnarsdóttir, Halldór Reynisson og Katrín Andrésdóttir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband