Hefði ég vitað að skortur væri á bílaleigubílum...þá...

-hefði ég verið til í að leiga minn.

Umræðan um að þann mikla skort sem verið hefur á bílaleigubílum í sumar var í fréttum í kvöld.

Afleiðing  bílaleiguskortsins, segir fulltrúi bílaleigu, vera tap upp á marga milljarða.

Fréttir af þessari vöntun á bílum til leigu hefur ekki heyrst fyrr í sumar (minnir mig)  en ætla má að hefði fólk almennt vitað um að bílaleigur vanti bíla í svo stórum stíl til að leigja út er ekki ósennilegt að einhverjir hefðu viljað leiga sinn og fá með því nokkrar krónur í vasann. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Svona eins og leigusala á sumarbústöðum fólks,gott að fá smá upp í kostnað.

Hörður Halldórsson (IP-tala skráð) 5.8.2009 kl. 20:03

2 Smámynd:

Hugsaði einmitt það sama þegar ég heyrði þessa barlómsfrétt. Af hverju var þetta ekki rætt í vor þegar vitað var (að því er maðurinn sagði) að ekki yrði nægt bílaframboð?

, 5.8.2009 kl. 21:43

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband