Nýjustu færslur
- 19.11.2024 Hef ekki lent í öðru eins við að koma máli á dagskrá
- 18.11.2024 Máttur samtryggingarinnar
- 16.11.2024 Reynsla sem sálfræðingur rak mig í pólitík
- 14.11.2024 Endurskoða hugmyndir um bílastæðahús- fjölnotahús, skoða þarf...
- 11.11.2024 Ef byggja á í grónum hverfum gengur ekki að vera með einhvern...
- 2.11.2024 Of mikið af kærum
- 2.10.2024 Upplýsingaóreiða bílastæðakjallara og húsa, einkarekin eða bo...
- 1.10.2024 Íbúar hafa lengi verið að kalla eftir auknu umferðaröryggi vi...
- 26.9.2024 Eyðublöð í þúsunda tali við að svara einföldum já/nei spurningum
- 22.8.2024 Bráðavandann í umferðinni verður að leysa
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Helgi Seljan
- ADHD
- Ágúst H Bjarnason
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés.si
- Andri Heiðar Kristinsson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ásta Möller
- Ásta Kristín Norrman
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Benedikt Halldórsson
- Bleika Eldingin
- Bwahahaha...
- Bragi Þór Thoroddsen
- Bryndís Haraldsdóttir
- Charles Robert Onken
- Dögg Pálsdóttir
- Dúa
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Viðar Eggertsson
- Einar G. Harðarson
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Erla Ósk Ásgeirsdóttir
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Karl Gauti Hjaltason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Gúnna
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Guðjón Bergmann
- Guðmundur Helgi Helgason
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún Pálína Karlsdóttir
- Gulli litli
- Gunnar Gunnarsson
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Handtöskuserían
- Hanna
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helga Lára Haarde
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Kristín Einarsdóttir
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Hulda Dagrún Grímsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Húsfreyja
- Snorri Bergz
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- íd
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Sigurður Einarsson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Jón Magnússon
- Jón Þór Ólafsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Killer Joe
- Kjartan Jónsson
- Sólveig Klara Káradóttir
- Magnús Paul Korntop
- Kristín Ástgeirsdóttir
- Bjarki Steingrímsson
- Lífsýn fræðsla og forvarnir
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Linda Lea Bogadóttir
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Pálsson
- Mafía-- Linda Róberts.
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Mál 214
- Alfreð Símonarson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Marta B Helgadóttir
- Methúsalem Þórisson
- mongoqueen
- Morgunblaðið
- Steinar Immanúel Sörensson
- Gísli Tryggvason
- Ólafur Örn Nielsen
- Jón Svavarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Ragnarsson
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Perla
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Helgi Kristófersson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Katrín
- Sigmar Guðmundsson
- Sigríður Gunnarsdóttir
- Sigurður Rúnar Sæmundsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigríður Jónsdóttir
- Birgir R.
- Hreiðar Eiríksson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefana Gunnlaug Karlsdóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Jóhann Pétur
- Sunna Dóra Möller
- superhúsfrú
- Johann Trast Palmason
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þorsteinn Magnússon
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Vefritid
- Vertu með á nótunum
- Vilborg G. Hansen
- Elsabet Sigurðardóttir
- Kjartan Magnússon
- Kristján P. Gudmundsson
- Loftslag.is
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Skúmaskot tilverunnar
- Stefán Júlíusson
VÆG LEIÐ til að fella Icesavesamninginn?
7.8.2009 | 09:43
Lífið og tilveran er eins og skákborð, hvað gerir þessi og ef þessi gerir þetta hvað gerir hinn þá osfrv.
Nú er mest spennandi að fylgjast með Icesave skákborðinu. Í færslu í gær dró ég upp þrjú möguleg scenario eða atburðarrás sem gæti orðið þegar Bretum og Hollendingum verða kynntir þeir fyrirvarar sem nú eru óðum að fá á sig mynd á borðum þingmannanna okkar.
Í Morgunblaðinu í dag er einmitt verið að velta vöngum yfir þessu. Meðal þeirra sem tjá sig á síðum Moggans er Stefán Már Stefánsson, prófessor við lagadeild HÍ. Hann segir:
Ef gerðir eru fyrirvarar þá er samningnum í rauninni hafnað, síðan gætu menn skoðað samninginn með fyrirvörunum sem nýtt tilboð. Þannig má líta á þessa aðferð sem vægari leið til að fella samninginn.
Ég er alveg sammála Stefáni en finnst skondið að ímynda mér að hægt sé að fella samning vægt. Annað hvort er hann felldur eða ekki.
En það sem Stefán er sennilega að segja að með því að hafa það vel skilgreint hverju þurfi að breyta í samningnum til að hægt sé að samþykkja hann er ekki alveg verið að segja að allt í honum sé ónýtt þótt honum sé hafnað. Í kjölfarið hæfust samningaviðræður að nýju ef mótaðili samþykkir það yfir höfðuð.
Nú er mikið spáð i hvernig þessir fyrirvarar eru. Er þetta bara fínpússning á orðalagi, smá tiltekt í texta eða eru þetta víðtækari efnisbreytingar? Hvar liggja mörkin?
Segjum að Bretum og Hollendingum langi til að ljúka þessu og séu því tilbúnir að skoða fyrirvarana þótt víðtækir séu innan þessara sömu samningalotu og hyggist senda móttillögur sem síðan yrðu skoðaðar hér og svo framvegis.., þá lítur svo út sem samningaviðræðunum sem hófust fyrr á þessu ári hafi í raun aldrei verið alveg lokið jafnvel þótt skrifað hafi verið undir samning?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:47 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Mínir tenglar
- Í þínum sporum. Höldum saman gegn einelti og kynferðislegri áreitni Verkfærakista við úrvinnslu eineltismála. Frjáls og frír aðgangur
- Heimasíða Kolbrúnar Baldursdóttur Sálfræðistofan, greinar og námskeið
Athugasemdir
Menn tala alltaf einsog IceSafe samningurinn sé til meðferðar alþingis. Svo er öldungis ekki. Samningurinn liggur fyrir undirritaður og klár. Það sem vantar er lagasetning sem heimilar ríkissjóði að standa við skuldbindingar sem í samningnum felast. Veiti þingið heimildina fylgir því lántaka. Þingið getur hafnað þessari umleitan og ekkert lán veitist okkur og skuldin sem ríkissjóður á að greiða fyrir hönd skuldatryggingasjóðs gjaldfellur í haust. Verði lánið gjaldfellt tekur almenningur á sig skellinn strax. Hinn kosturinn er að 7 ára aðlögunartími fæst áður en greiðslur hefjast. Ég er ekki í vafa um að ríkisstjórnin velur rétta leið fyrir okkar hönd. Ekki gerir stjórnarandsaðan neitt nema rífa kjaft.
Gísli Ingvarsson, 7.8.2009 kl. 20:09
Þetta er rétt hjá þér Gísli og öll þessi umfjöllun hlýtur að virka mjög ruglingsleg fyrir fólk almennt séð.Samningurinn sjálfur er ekki til meðferðar á þinginu heldur einhver texti sem á að hanga við hann?
Þessir fyrirvarar eru einungis fyrirvarar sem íslenska ríkið er búa til fyrir íslendinga og geta því ekki þýtt mikið fyrir Bretana og Hollendingana. Hvernig virkar það svo ef Íslendingar vilja síðar beita þeim??
Það getur ekki verið að verið sé að gera einhverjar einhliða efnislegar breytingar á samningnum sjálfum sem liggur fyrir undirritaður enda slíkt aðeins við samningaborð.
Eru þessir fyrirvara því ekki bara orðin tóm nema ef ske kynni að þeir gangi það stutt að þeir rúmist algerlega innan samningsins?
Allt þetta virkar akkúrat nú fyrir mér eins og sakir standa sem sálfræðileg dúsa upp í þá sem eru á móti þar sem þetta mun jafnvel ekki hafa neitt vægi þegar allt kemur til alls, eða hvað?
En kannski eiga mál eftir að skýrast nánar næstu daga.
Kolbrún Baldursdóttir, 9.8.2009 kl. 16:45