Nýjustu færslur
- 19.11.2024 Hef ekki lent í öðru eins við að koma máli á dagskrá
- 18.11.2024 Máttur samtryggingarinnar
- 16.11.2024 Reynsla sem sálfræðingur rak mig í pólitík
- 14.11.2024 Endurskoða hugmyndir um bílastæðahús- fjölnotahús, skoða þarf...
- 11.11.2024 Ef byggja á í grónum hverfum gengur ekki að vera með einhvern...
- 2.11.2024 Of mikið af kærum
- 2.10.2024 Upplýsingaóreiða bílastæðakjallara og húsa, einkarekin eða bo...
- 1.10.2024 Íbúar hafa lengi verið að kalla eftir auknu umferðaröryggi vi...
- 26.9.2024 Eyðublöð í þúsunda tali við að svara einföldum já/nei spurningum
- 22.8.2024 Bráðavandann í umferðinni verður að leysa
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Helgi Seljan
- ADHD
- Ágúst H Bjarnason
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés.si
- Andri Heiðar Kristinsson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ásta Möller
- Ásta Kristín Norrman
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Benedikt Halldórsson
- Bleika Eldingin
- Bwahahaha...
- Bragi Þór Thoroddsen
- Bryndís Haraldsdóttir
- Charles Robert Onken
- Dögg Pálsdóttir
- Dúa
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Viðar Eggertsson
- Einar G. Harðarson
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Erla Ósk Ásgeirsdóttir
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Karl Gauti Hjaltason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Gúnna
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Guðjón Bergmann
- Guðmundur Helgi Helgason
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún Pálína Karlsdóttir
- Gulli litli
- Gunnar Gunnarsson
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Handtöskuserían
- Hanna
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helga Lára Haarde
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Kristín Einarsdóttir
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Hulda Dagrún Grímsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Húsfreyja
- Snorri Bergz
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- íd
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Sigurður Einarsson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Jón Magnússon
- Jón Þór Ólafsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Killer Joe
- Kjartan Jónsson
- Sólveig Klara Káradóttir
- Magnús Paul Korntop
- Kristín Ástgeirsdóttir
- Bjarki Steingrímsson
- Lífsýn fræðsla og forvarnir
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Linda Lea Bogadóttir
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Pálsson
- Mafía-- Linda Róberts.
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Mál 214
- Alfreð Símonarson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Marta B Helgadóttir
- Methúsalem Þórisson
- mongoqueen
- Morgunblaðið
- Steinar Immanúel Sörensson
- Gísli Tryggvason
- Ólafur Örn Nielsen
- Jón Svavarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Ragnarsson
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Perla
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Helgi Kristófersson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Katrín
- Sigmar Guðmundsson
- Sigríður Gunnarsdóttir
- Sigurður Rúnar Sæmundsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigríður Jónsdóttir
- Birgir R.
- Hreiðar Eiríksson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefana Gunnlaug Karlsdóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Jóhann Pétur
- Sunna Dóra Möller
- superhúsfrú
- Johann Trast Palmason
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þorsteinn Magnússon
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Vefritid
- Vertu með á nótunum
- Vilborg G. Hansen
- Elsabet Sigurðardóttir
- Kjartan Magnússon
- Kristján P. Gudmundsson
- Loftslag.is
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Skúmaskot tilverunnar
- Stefán Júlíusson
Er græðgi í völd að valda usla eða er þetta bara draumurinn um að verða hinn eini sanni þjóðarbjargvættur?
10.8.2009 | 20:31
Fyrirbærið valdabarátta er þekkt fyrir að leiða til þess að mörg sambönd splundrist og gildir þá einu hvernig þau eru til komin.
Nú velti ég fyrir mér hvort það sé valdabarátta sem sé um það bil að splundra ríkisvaldinu. Gerist hið versta mun það leiða til þess að hér ríki alger stjórnarkreppa.
Glötuð hugsun myndu einhverjir segja nú en eftir að hafa hlustað á Gunnar Helga, stjórnmálafræðing, þá virðist þessi hugsun allt eins geta lýst því sem gæti orðið, ef heldur sem horfir.
Hann sagði einfaldlega að ef þessi ríkisstjórn springur vegna Icesave mun sennilega verða reynt að mynda þjóðstjórn. Hins vegar sé það ekki líklegt að þjóðstjórn nái neitt frekar að afgreiða Icesave enda fleiri sem þurfa að ná saman.
Ennfremur sagði hann að ef kosið yrði aftur nú sem er vissulega leið, sé nokkuð ljóst hver niðurstaðan yrði þ.e. Samfylking og VG myndu ná endurkjöri. Allt ferlið myndi hins vegar verða ein stór hneysa fyrir þjóðina, innanlands sem utan og gefa fátt annað til kynna en hversu brjáluð ólga og óreiða ríki í landinu.
Er það þetta sem raunverulega gæti gerst?
Telur stjórnarandstaðan, að með því að vera á bremsunni í Icesave málinu með þeim hætti sem verið hefur, muni þeir komast til valda fljótt og vel?
Nú hljóta þjóðarhagsmunir að gilda umfram flokkshagsmuni og það í öllum flokkum? Ef ekki nú þá aldrei skyldi maður halda.
Ekkert af því sem er að gerast nú á sviði þjóðmálanna er hægt að leggja að jöfnu eða bera saman við það sem gerðist í borginni sbr. REI og allt það sem fylgdi í kjölfarið.
Ef einhver sem nú situr í stjórnarandstöðu lætur sér detta í hug að ef þessi ríkisstjórn yrði svo óvinsæl vegna Icesave-málsins, hrópi fólkið á stjórnarandstöðuflokkana að redda málum, tel ég þann hinn sama vera á alvarlegum villigötum. Það er deginum ljósara að það er enginn einn flokkur/forysta flokks sem getur nú skotist upp í stjörnuhimininn og orðið einhver allsherjar þjóðarreddari af því að hann/þeir séu svo klárir en hinir svo heimskir.
Sá eða sú sem hugsar svona í þessum erfiðum kringumstæðum er að leika sér að eldinum á kostnað fólksins í landinu til þess eins að fullnægja flokkshagsmunum eða valdagræðgi?
Það er nú eða aldrei sem afgreiða þarf þetta hörmunga mál eigi þjóðin ekki að missa sprotann úr höndunum sökum vanhæfni.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:18 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Mínir tenglar
- Í þínum sporum. Höldum saman gegn einelti og kynferðislegri áreitni Verkfærakista við úrvinnslu eineltismála. Frjáls og frír aðgangur
- Heimasíða Kolbrúnar Baldursdóttur Sálfræðistofan, greinar og námskeið
Nóv. 2024
Af mbl.is
Nýjustu færslurnar
- Bæn dagsins...
- Stríð og friður á Samstöðinni
- Heimssýn á Samstöðinni
- Ranghugmynd dagsins - 20241122
- Syndafallið í Biblíunni - Aldingarðurinn Eden tilraunastofa, höggormurinn var sennilega sprauta með erfðabreytiefni - eins og Covid sprauturnar.
- Píratar
- Ingu Sælands ríma
- Djúp lægð
- Geti ekki brotið verkfallslög
- Vinstri hreyfingin sjálfstætt kvennaframboð.....
Athugasemdir
Þetta er hugrakur pistill hjá þér og hárréttur.
Helgi Jóhann Hauksson, 10.8.2009 kl. 22:32
Þessi ríkisstjórn er jafn vanhæf til þessara verka og hægristjórnin. Fólkið í ríkisstjórninni á ekkert að koma nálægt samningagerðinni heldur láta óháðum, lög- og fjármálafróðum einstaklingum eftir það erfiða verkefni.
, 10.8.2009 kl. 22:38
Mér finnst fólk vera að blanda saman tveimur ólíkum hlutum. Að stjórnarandstaðar sé að reyna að bola ríkisstjórninni frá, og hafna eða samþykkja Icesave. Ég tel að stjórnarandstaðan og nokkrir vinstri grænir geri sér ljóst að það eru til aðrar og heppilegri leiðir. Mistök stjórnarinnar er að sjá það ekki og hlusta ekki.
Því miður. Ég er ánægð með þann mótþróa sem ríkisstjórnin fær í þessu máli, því ég er sannfærð um að þetta er hrikaleg gjörð og við eigum ekki að fara þessa leið.
En ég vil ekki þjóðstjórn. Ég vil Utanþingsstjórn.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 10.8.2009 kl. 23:41
Dagný, ríkisstjórnin kom ekki nálægt samningagerðinni og margir gagnrýna hana einmitt fyrir það. Það var algerlega nefnd embættismanna og óháðra sérfræðigna innlendra og erlendra í lögum og fjármálum sem sömdu fyrir okkur. - Og þetta er niðurstaðan, að þeirra sögn besti fáanlegi samningur í stöðunni.
Helgi Jóhann Hauksson, 10.8.2009 kl. 23:55
SAMSTÖÐUFUNDUR á fimmtudaginn fyrir alla fjölskylduna kl. 17:00 á Austurvelli! ---- Við megum ekki vera sjálfstæðismenn og vinstri græn og framsóknarmenn og svo framvegis. Á fimmtudaginn verðum við öll að vera Íslendingar.
Á fimmtudaginn er áætlað að birtist innanlands og utanlands grein sem fjallar um hversu stór Icesave byrðin er í raun og veru fyrir þetta litla íslenska hagkerfi og tekur samanburð við það hvað þessar tölur myndu þýða t.d. fyrir Bretland eða Holland eða Norðurlöndin hlutfallslega. Þessi grein er hugsuð í beinu sambandi við samstöðufundinn til að sýna fram á ósanngirni þess að Íslendingar taki þennan skell þegjandi og hljóðalaust. Þannig getur þetta tvennt saman orðið grunnur að meiri skilningi á stöðu Íslands erlendis.
http://www.facebook.com:80/InDefence
Helga Björk Magnúsd. Grétudóttir (IP-tala skráð) 11.8.2009 kl. 00:12
Okkur skortir
mannsskap í samningagerð og aðra endurnýjun.
Hins vegar er það rétt hjá þér Kolbrún, að þjóðarhagsmunir ættu nú að ráða fyrir pólitískum -en gera það því miður ekki.
Hildur Helga Sigurðardóttir, 11.8.2009 kl. 06:57
Endilega komið þessu til skila til sem flestra gott fólk við á dekkinu erum búin að fá nóg ´
http://www.youtube.com/watch?v=vvs5kOZ-VKw
Besta kveðja frá www.icelandicfury.com munum nota þann stuðning sem kemur inn fyrir niðurhal á tónlist til að skila af okkur "rannsóknum og reynslu" á ævintýrinu "Útgerð á Íslandi" í samanburði við aðrar þjóðir og meðferð hráefnis frá fiskveiðum Íslenskra sjómanna/kvenna
Byltingin étur börnin sín ! Lifi Byltingin !!!
sjoveikur
Sjóveikur, 12.8.2009 kl. 21:22