Ađ lifa međ athyglisbrest og ofvirkni (ADHD)

addkrnaerverusalar_03sep09.jpgÍ ţćttinum í kvöld verđur fjallađ um athyglisbrest (ADD) og ofvirkni (HD) hjá fullorđnum einstaklingum.

Hvernig birtast einkennin helst á fullorđinsárunum?

Hvernig er ađ lifa međ ţessa röskun og hvernig er hćgt ađ takast á viđ einkennin svo ţau hafi ekki skađleg áhrif á lífiđ?

Fylgiraskanir geta veriđ af ýmsum toga, m.a. áfengis- og vímuefnaneysla og matarfíkn.

Sigríđur Jónsdóttir, eđa Sirrý eins og hún er kölluđ er markţjálfi (life coach) og hefur bćđi persónulega reynslu af ADHD og er auk ţess fagmađur á sviđinu. Hún hefur sjálf nýtt sér 12 sporin og stendur um ţessar mundir fyrir námskeiđum fyrir 18 ára og eldri. 

Ţađ eru leiđir út úr ţessum vanda eins og öđrum. Enginn ţarf ađ vera í fórnarlambs eđa sjúklingahlutverkinu ţótt hann hafi greinst međ ADHD.

Sjá einnig Í nćrveru sálar frá ţví í nóvember 2008 ţar sem rćtt var viđ Ingibjörgu Karlsdóttur, formann ADHD samtakanna. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gćti veriđ athyglisvert ađ horfa á ţetta á ÍNN

Kv.

mamma

Hildur (IP-tala skráđ) 7.9.2009 kl. 13:59

2 Smámynd: Kolbrún Baldursdóttir

Um ađ gera ađ hringja á ÍNN og kanna hvort ţeir eru ekki til í ađ skella ţćttinum sem fyrst á netiđ ef hann er ekki ţegar kominn ţangađ.

Kolbrún Baldursdóttir, 9.9.2009 kl. 09:23

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband