Nýjustu færslur
- 5.1.2025 Hver vill búa í íbúð þar sem útsýnið er fangelsisveggur?
- 27.11.2024 Þetta finnst mér ósanngjarnt
- 19.11.2024 Hef ekki lent í öðru eins við að koma máli á dagskrá
- 18.11.2024 Máttur samtryggingarinnar
- 16.11.2024 Reynsla sem sálfræðingur rak mig í pólitík
- 14.11.2024 Endurskoða hugmyndir um bílastæðahús- fjölnotahús, skoða þarf...
- 11.11.2024 Ef byggja á í grónum hverfum gengur ekki að vera með einhvern...
- 2.11.2024 Of mikið af kærum
- 2.10.2024 Upplýsingaóreiða bílastæðakjallara og húsa, einkarekin eða bo...
- 1.10.2024 Íbúar hafa lengi verið að kalla eftir auknu umferðaröryggi vi...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Helgi Seljan
- ADHD
- Ágúst H Bjarnason
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés.si
- Andri Heiðar Kristinsson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ásta Möller
- Ásta Kristín Norrman
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Benedikt Halldórsson
- Bleika Eldingin
- Bwahahaha...
- Bragi Þór Thoroddsen
- Bryndís Haraldsdóttir
- Charles Robert Onken
- Dögg Pálsdóttir
- Dúa
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Viðar Eggertsson
- Einar G. Harðarson
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Erla Ósk Ásgeirsdóttir
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Karl Gauti Hjaltason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Gúnna
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Guðjón Bergmann
- Guðmundur Helgi Helgason
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún Pálína Karlsdóttir
- Gulli litli
- Gunnar Gunnarsson
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Handtöskuserían
- Hanna
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helga Lára Haarde
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Kristín Einarsdóttir
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Hulda Dagrún Grímsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Húsfreyja
- Snorri Bergz
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- íd
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Sigurður Einarsson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Jón Magnússon
- Jón Þór Ólafsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Killer Joe
- Kjartan Jónsson
- Sólveig Klara Káradóttir
- Magnús Paul Korntop
- Kristín Ástgeirsdóttir
- Bjarki Steingrímsson
- Lífsýn fræðsla og forvarnir
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Linda Lea Bogadóttir
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Pálsson
- Mafía-- Linda Róberts.
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Mál 214
- Alfreð Símonarson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Marta B Helgadóttir
- Methúsalem Þórisson
- mongoqueen
- Morgunblaðið
- Steinar Immanúel Sörensson
- Gísli Tryggvason
- Ólafur Örn Nielsen
- Jón Svavarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Ragnarsson
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Perla
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Helgi Kristófersson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Katrín
- Sigmar Guðmundsson
- Sigríður Gunnarsdóttir
- Sigurður Rúnar Sæmundsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigríður Jónsdóttir
- Birgir R.
- Hreiðar Eiríksson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefana Gunnlaug Karlsdóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Jóhann Pétur
- Sunna Dóra Möller
- superhúsfrú
- Johann Trast Palmason
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þorsteinn Magnússon
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Vefritid
- Vertu með á nótunum
- Vilborg G. Hansen
- Elsabet Sigurðardóttir
- Kjartan Magnússon
- Kristján P. Gudmundsson
- Loftslag.is
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Skúmaskot tilverunnar
- Stefán Júlíusson
Skyggnst inn í heim lesblindra
20.9.2009 | 11:10
Aldrei er nógsamlega talað um málefni lesblindra. Það vita kannski ekki allir að það eru til fjölmörg afbrigði af lesblindu. Um er að ræða röskun sem hefur misalvarleg áhrif og afleiðingar á þá sem við hana glíma.
Ég er ekki sérfræðingur á þessu sviði en í mínu starfi sem sálfræðingur, þar á meðal í skóla, hef ég kynnst mörgum börnum sem stríða við lesblindu. Þegar grunur leikur á um að barn sé lesblint er þeim m.a. vísað til skólasálfræðings til greiningar. Sérkennarar og sálfræðingur sameinast um að skilgreina vandann svo hægt sé að aðlaga námsefnið að þörfum barnsins með tilliti til styrkleika þess og veikleika.
Þátturinn Í nærveru sálar á ÍNN, mánudagskvöldið 21. September fjallar um málefni lesblindra. Eva Lind Lýðsdóttir er 23 ára en hún hefur glímt við erfiða tegund lesblindu. Eva er ein af þremur systkinum og öll eru þau lesblind. Eva var greind með lesblinduröskun þegar hún var 10 ára.
Eva ætlar í máli og myndum að gefa áhorfendum Í nærveru sálar tækifæri til að skyggnast inn í brot af hennar heimi sem lesblindum einstaklingi svo við hin getum reynt að skilja hvernig veruleikinn lítur út frá hennar bæjardyrum séð.
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:05 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Mínir tenglar
- Í þínum sporum. Höldum saman gegn einelti og kynferðislegri áreitni Verkfærakista við úrvinnslu eineltismála. Frjáls og frír aðgangur
- Heimasíða Kolbrúnar Baldursdóttur Sálfræðistofan, greinar og námskeið
Apríl 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Af mbl.is
Innlent
- Hókus pókus hjá ráðherrunum
- Jón Pétur: Hvernig myndi þér líða?
- Vilja halda partý: Farið að minna á Tsérnóbyl
- Sjúkratryggingar harma mistök
- Þrír eftir í varðhaldi: Yngsti áfrýjar til Landsréttar
- 70 missa vinnuna og fyrirtækið sagt á leið í þrot
- Algjörlega óljóst hvað bíður þessa unga fólks
- Jens telur niður dagana
Athugasemdir
Þarft málefni til að ræða um. Ég hef kynnst þessu af eigin raun, þar sem dóttir mín er með fremur væga lesblindu, en þó þannig að það hefur áhrif. Ég fór með hana sjálf í tvær greiningar og borgaði sjálf vikunámskeið í s.k. Davis meðferð sem hafði alveg gríðarleg áhrif á hana, bæði á getuna, viðhorfin og sjálfsmatið. Svona námskeið eru dýr. Hún var um 9 ára þegar að við áttuðum okkur, því hún var snemmlæs og það var ekki fyrr en hraðinn kom í kringum hana að við sáum að ekki var allt eins og búist var við. Hún var 10 ára þegar hún fór á námskeiðið. Hún er með mjög myndræna hugsun og nýtur sín í listgreinum og íþróttum. Engu að síður hefur hún mikinn áhuga á náminu og hefur staðið sig mjög vel, en þarf að hafa svolitíð fyrir því og því meira sem lestrarfög bætast við og byggja meira á lestri. Ég satt best að segja er mjög hissa á að skólakerfið og kennsluaðferðir skulu enn byggjast að svo miklu leyti á lestri sem raun ber vitni (ekki skal ég samt gera lítið úr gildi góðrar lestrarkunnáttu) og hví ekki sé kennsluaðferðir notaðar í meiri mæli sem hentar lesblindum, því að þær aðferðir henta hinum líka og mér segir svo hugur að langflestum börnum þyki það skemmtilegri aðferðir. Skólakerfið er að mörgu leyti alls ekki að standa sig gangvart þessum börnum, þó að ég vilji nú meina að kennarar séu allir að vilja gerðir. Hafa ber í huga að börn með svona námsörðugleika eru líklegri til að detta úr námi, þrátt fyrir oft á tíðum miklar gáfur og hæfileika sem kastað er á glæ. Ætti að vera óþarfi í dag, þegar að öll þekkingin er fyrir hendi á málefninu. Að mínu mati er þannig búið að þessum krökkum í dag, að þau njóta ekki þeirrar menntunar sem þau eiga að fá skv. lögum. Það sem skiptir máli er að þau eiga að fá ákveðna menntun og skólinn eða menntakerfið þarf að útvega verkfærin sem þau þurfa til að "innbyrða" þessa menntun.
Ásdís Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 21.9.2009 kl. 09:52
Takk fyrir að deila þessu með okkar Ásdís.
Kolbrún Baldursdóttir, 21.9.2009 kl. 17:59