Uppeldistćkni sem virkar

naerverusalarpmtkr119.jpg

PMT stendur fyrir „Parent Management Training“, sem er ađferđ fyrir foreldra og ađra sem koma ađ uppeldi. 

Um er ađ rćđa hugmyndakerfi  sem ćttađ er frá Oregon og sem miđast ađ ţví ađ stuđla ađ góđri ađlögun barna. Ţessi ađferđarfrćđi hefur nýst sérlega vel ef börn sýna einhver hegđunarfrávik. Meginhöfundurinn er Dr. Gerald Patterson.

PMT felur í sér ađ foreldrum er kennt ađ nýta sér styđjandi verkţćtti eđa verkfćri sem stuđla ađ jákvćđri hegđun barnsins og draga ađ sama skapi úr neikvćđri hegđun. Í löngu rannsóknarferli hefur ţađ sýnt sig ađ viđeigandi beiting hefur verulega bćtandi áhrif á atferli og ađlögun barnsins.

Í Í nćrveru sálar, mánudagskvöldiđ 4. janúar kl. 21.30 ćtlum viđ Margrét Sigmarsdóttir, sálfrćđingur og sérfrćđingur í klínískri sálfrćđi ađ skođa ofan í verkfćrakassa PMT.

Ţar er m.a. ađ finna hvernig hćgt er ađ gefa fyrirmćli á árangursríkan hátt og hvađ ţađ er sem skiptir máli, vilji foreldrar stuđla ađ jákvćđum samskiptum viđ barniđ. Einnig mikilvćgi ţess ađ nota hvatningu og hrós ţegar kenna á nýja hegđun. Viđ skođum hvađa nálgun virkar ţegar setja skal mörk og einnig ţegar draga ţarf úr óćskilegri hegđun.

Síđast en ekki síst munum viđ Margrét rćđa um mikilvćgi ţess ađ grípa inn í snemma og vinna međ vandann á fyrstu stigum. Alvarlegir hegđunarerfiđleika sem ná ađ fylgja barni til unglingsára geta leitt til enn alvarlegri vandamála síđar meir og haft m.a. í för međ sér áfengis- og vímuefnanotkun međ tilheyrandi fylgikvillum.

Unniđ er eftir PMT hugmyndafrćđinni víđa um land ţar á međal í Hafnarfirđi.  

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband