Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2011

Loksins, gamla frumvarpiđ mitt til laga ađ verđa ađ veruleika

Mitt fyrsta og sennilega síđasta frumvarp til laga er ađ verđa ađ veruleika ađ ţví sem ég best get séđ. Hćkka á ökuleyfisaldur í 18 ára.

Á sínum tíma taldi ég mig fćra ágćt rök fyrir mikilvćgi ţess ađ hćkka lágmarksaldur ökuleyfis í 18 ár. Ég mćlti fyrir ţessu frumvarpi síđla dags í nćrveru afar fárra ţingmanna. Ţáverandi samgönguráđherra var reyndar svo almennilegur ađ vera viđstaddur.

Ţađ vildu ekki margir ţingmenn koma nálćgt ţessu frumvarpi. Pétur Blöndal var strax tilbúinn ađ vera međ og Ţuríđur Backman bćttist í hópinn á síđustu stundu.

Nú er ţetta ađ verđa raunin. Ég ćtla ekki ađ ţreyta bloggheim međ rökum ţessu tengdu en á ţau til ađ sjálfsögđu.


Bara geri ţađ og steinheld kjafti á međan

Hvađ sem öllu líđur er dónalegt ađ púa á fólk. Jón Gnarr á ekki persónulega sök á ţeim vanda sem ţjóđin glímir nú viđ eđa borgarbúar ef ţví er ađ skipta. Ég fagna hagrćđingu og betra skipulagi. Margt hefur lengi mátt betur fara.

Finnst bara í lagi ađ vinna meira fyrir minna á međan viđ komum okkur út úr ţessu. Bara geri ţađ á međan kraftar leyfa og steinheld kjafti á međan.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband