Bloggfćrslur mánađarins, september 2011

Líđi barni illa í skólanum ţarf ađ finna hvađ veldur

Ađ afnema skólaskyldu yrđi brjálađi enda klárlega ekki á döfinni. Ţađ vćri  hugmynd sem er ekki hugsuđ út frá hagsmunum barna.

Líđi barni illa í skólanum ţarf ađ taka ţađ háalvarlega, skođa í grunninn hvađ veldur og hćtta ekki fyrr en búiđ er ađ bćta úr ţannig ađ barniđ geti hlakkađ til ađ koma í skólann og geti notiđ ţess ađ vera ţar.


Skólinn er ekki bara mikilvćgur vegna námsefnisins. Ţađ er svo margt annađ sem börnin eru ađ fá út úr skólasókn en ađ lćra á bókina eins og viđ vitum.  Ađ taka ţennan rétt frá ţeim vćri mannréttindabrot.

Skil ţó alveg ţann punkt sem Margrét Pála er ađ nefna međ mótiveringu foreldranna og ađ ţeir sjái ţetta ekki vera kvöđ fyrir barniđ sitt sem e.t.v. líđur illa í skólanum.

Öll börn eiga rétt á ţví ađ líđa vel í skólanum sínum. Góđ samvinna viđ foreldra er lykilatriđi.


Algengt er ađ menn reisi hús og hótel á leigulóđ

Kínverski auđkýfingurinn Huang Nubo vill  kaupa Grímsstađi á Fjöllum.

Íslendingar eiga ekkert endilega lóđirnar undir húsum sínum.

Af hverju ţarf ađ ţessi mađur endilega ađ eignast alla jörđina til ađ hugsanlega fá ađ reisa ţar hótel og golfvöll?

 Mörg hótel á landinu eru á leigulóđum.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband