Bloggfćrslur mánađarins, september 2013
Forđast ađ draga ótímabćrar ályktanir
26.9.2013 | 08:01
Í ljósi ţeirrar miklu umrćđu um eineltismál ţessa dagana vil ég benda á ađ heildarmynd máls liggur ekki fyrir fyrr en búiđ er ađ rannsaka ţađ, rćđa viđ alla ađila. Mál koma frekar upp, festa rćtur og vinda upp á sig ef:
Skóli/félag og foreldrar hunsa ađ rćđa um samskiptahćtti og reglur međ markvissum hćtti
Sagt er ađ einelti sé tekiđ alvarlega en ţađ síđan ekki gert
Úrvinnsla er dregin á langinn í ţeirri von um ađ vandinn hverfi
Ekki er rćtt viđ geranda (foreldra ef um barn er ađ rćđa) um efni kvörtunarinnar
Ekki er gćtt ađ öryggi ţolanda á stađnum
Ţeir sem vinna ađ úrvinnslunni eru međvirkir: leyfa reiđi/afneitun einhvers ađ villa sér sýn
Reyna ađ ţagga máliđ
EKKI MEIR frćđsla í bođi
12.9.2013 | 09:26
Útgefandi er Skólavefurinn ehf. Nánari upplýsingar um bókina og innihald frćđslunnar má sjá á www.kolbrunbaldurs.is
Erindi byggđ á hugmyndafrćđi EKKI MEIR:
EKKI MEIR fyrir kennara og starfsfólk grunnskóla, leiđbeinendur og ţjálfara íţrótta- og ćskulýđsfélaga
EKKI MEIR fyrir kennara og starfsfólk framhaldsskóla
EKKI MEIR frćđsluerindi um eineltismála sérsniđiđ ađ foreldrum
EKKI MEIR, frćđsluerindi fyrir vinnustađi
Einnig er bođiđ upp á eftirfarandi frćđsluerindi:
Hvernig eflum viđ innra varnarkerfi barna gegn kynferđisofbeldi?
Frćđsla í samskiptum sérsniđin ađ ţjálfurum, leiđbeinendum og sjálfbođaliđum
Grunnskólabarniđ: samskipti foreldra og barna, ţjálfun í foreldrafćrni
Unglingastigiđ: Samskipti á heimilinu, tölvunotkun og netiđ
Fjarfundarkennsla er í bođi eigi sveitarfélög og stofnanir á landsbyggđinni ţess kost ađ fá frćđsluerindi á netfundi
Sálfrćđistofa Kolbrúnar Baldursdóttur sálfrćđings er flutt í Ármúla 5
Einstaklingsráđgjöf, para- og hjónaráđgjöf, uppeldisráđgjöf
Ráđgjöf í forsjár- og umgengnismálum
Handleiđsla og samskiptaţjálfun
Tímapantanir í síma 899 6783 eđa í tölvupósti www.kolbrunbald@simnet.is
www.kolbrunbald@simnet.is
eđa í síma 899-6783
Viđvarandi rifrildi og ţras eitrar
8.9.2013 | 10:50
Ósćtti og ítrekuđ rifrildi foreldra hefur skađlegri áhrif á börn en sumt fólk gerir sér grein fyrir. Foreldrar gleyma ţessu stundum í tilfinningahita leiksins og halda ađ barniđ/börnin séu bara ađ leika sér eđa séu í sínum hugarheimi.
Ţau eru hins vegar sennilegast ađ hlusta gaumgćfilega, fylgjast međ framvindu mála full kvíđa og vanmáttar. Stundum halda ţau ađ ósćtti mömmu og pabba sé sér ađ kenna.
Skilabođin eru ţessi:
Ekki rífast fyrir framan barniđ/börnin ykkar. Ţađ skađar ţau.