Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2021

Nú á ađ gyrđa sig í brók, kosningar nálgast

Nú á ađ gyrđa sig í brók enda kosningar á nćsta leiti

Nú á miđju sumri hef ég veriđ ađ líta um öxl, horfa yfir ţau ţrjú ár sem liđin eru af ţessu kjörtímabili í borginni. Eftir tćpt ár verđa borgarstjórnarkosningar. Framundan er  krefjandi vetur og reikna má međ ađ fljótlega muni borgarstjórn einkennast af kosningatitringi. Ţađ var mögnuđ upplifun ađ verđa kosin sem fulltrúi Flokks fólksins í borgarstjórn enda ţótt kannanir gćfu iđulega ekki tilefni til bjartsýnis. Ég einsetti mér ađ berjast ötullega ađ málefnum Flokks fólksins. Flokkur fólksins berst gegn fátćkt og misrétti og viđ berjumst fyrir bćttum kjörum og ađstćđum ţeirra verst settu. Mörgum eldri borgurum og öryrkjum líđur illa í ríku samfélagi okkar. Engin ćtti ađ ţurfa ađ hafa áhyggjur af grunnţörfum. Hópur hinna lakast settu er oft falinn. Margar barnafjölskyldur berjast í bökkum og ţví miđur virđist vera allnokkur hópur sem glímir viđ vanlíđan sem má í sumum tilfellum rekja til námstengdra og/eđa sálfélagslegra vandamála.

Foreldrar sem eru ađţrengdir fjárhagslega ţurfa ađ forgangsrađa ef endar ná ekki saman og ţá koma grunnţarfir fyrst. Börn fátćkra foreldra sitja ekki viđ sama borđ og börn efnameiri foreldra. Í mörgum tilfellum fer stćrsti hluti launa láglaunafólks í húsaleigu, allt ađ 80%. Ţađ er ómögulegt ađ ná endum saman ţegar 20% launa ţurfa ađ duga fyrir öllu öđru. Mikill skortur er á hagkvćmum húsnćđi og er leiguverđ íţyngjandi.

Biđlistameiniđ í borginni hefur hvílst einna sárast á mér. Nú bíđa 1547 börn eftir ađstođ fagfólks skólanna, flestir til sálfrćđinga og talmeinafrćđinga. Strax viđ upphaf kjörtímabilsins lagđi Flokkur fólksins fram tillögur sem lúta ađ styttingu biđlista. Lagt var m.a.  til ađ fjölga fagfólki, fćra ađsetur sálfrćđinga út í skólana og auka  samstarf skóla- og frístundasviđs viđ Ţroska- og hegđunarstöđ og heilsugćsluna. Öllum tillögum var hafnađ.

Ţótt börn eigi skýlausan rétt á nauđsynlegri ţjónustu er biđlistavandinn líka  vandamál á ríkisstofnunum. Geđheilsa barna og ungmenna á ađ vera forgangsmál. Okkur hefur ekki tekist ađ tryggja börnum vernd og umönnun sem velferđ ţeirra krefst ţrátt fyrir ađ eiga ađild ađ Barnasáttmála Sameinuđu ţjóđanna.

En nú virđist meirihlutinn í borgarstjórn ćtla ađ taka viđ.  Á dögunum voru lagđar fram tillögur um ađ taka á  biđlistum barna til fagfólks skólaţjónustu. Sálfrćđingar eiga ţó ekki ađ hafa fullt ađsetur innan skólanna eins og fulltrúi Flokks fólksins hefđi viljađ sjá og hefur ítrekađ lagt til.

Allt kjörtímabiliđ hefur ekkert gerst í ţessum málum. Á međan börnin hafa beđiđ hefur hins vegar ekki flćkst fyrir meirihluta borgarstjórnar ađ ákveđa ađ ráđstafa 10 milljörđum í stafrćna breytingu. Fyrir brot af ţessum tíu milljörđum mćtti gera mikiđ fyrir börnin í borginni og ađra viđkvćma hópa.  Ţví er ekki mótmćlt ađ taka ţarf til í stafrćnum veruleika borgarinnar.  En međhöndla ţarf fjármuni borgarinnar af skynsemi og ábyrgđ og forgangsrađa rétt.

Hugsanlega má reikna međ ađ einhverjar  umbótatillögur meirihlutans á skóla- og velferđarsviđi verđi ađ veruleika rétt fyrir kosningar. Segja má „betra seint en aldrei“. Allt sem er gott fyrir börn, ţótt skrefin séu lítil, styđur fulltrúi Flokks fólksins í borgarstjórn.

Hins vegar hefur dýrmćtur tími tapast. Fyrir börn sem hafa veriđ á biđlistum er  seint í rassinn gripiđ. Ţau hafa mátt bíđa mánuđum saman og jafnvel árum međ vandamál sín óleyst í ţeirri von ađ brátt komi nú röđin ađ ţeim og ţau fái fullnćgjandi ţjónustu í formi einstaklingsmiđađrar faglegrar ađstođar. Mörg hafa útskrifast úr grunnskóla án ţess ađ hafa fengiđ ađstođ ýmist ađ hluta til eđa öllu leyti.

Flokkur fólksins vill ađ öllu fólki, líđi vel í borginni og á landinu öllu. Viđ höfum efni á ţví. Fólk ţarf ađ finna til öryggis, ađ stjórnvöld láti ţađ sig varđa og ađ ţađ ţurfi ekki ađ kvíđa morgundeginum. Ađ ţađ hafi fćđi, klćđi og húsnćđi. Viđ eigum gera kröfu um ađ allt sé gert til ađ öllum börnum geti liđiđ vel og ţau upplifađ sig örugg í sínum nćrumhverfi. Ef ţessir ţćttir eru ekki í lagi skiptir annađ oft minna og jafnvel engu máli.  Fólkiđ fyrst og svo allt hitt!

 

Kolbrún Baldursdóttir, oddviti Flokks fólksins í borgarstjórn Reykjavíkur.
Birt í Fréttablađinu 15. júlí 2021

 

 


1547 börn á biđlista eftir fagţjónustu skóla. 10 milljarđar í stafrćn verkefni

1547 börn á biđlista eftir fagţjónustu skóla.
10 milljarđar í stafrćn verkefni.
Svona er forgangsröđun meirihluta borgarstórnar.

Nú hefur ţađ veriđ stađfest af ráđandi öflum í borgarstjórn ađ stafrćn umbreyting er sett í algeran forgang. Stafrćn umbreyting hefur veriđ í vinnslu síđastliđin ár undir stjórn ţjónustu- og nýsköpunarsviđs sem heyrir undir mannréttinda- lýđrćđis og nýsköpunarráđ. Ég á sćti í Ráđinu og hef fylgst međ ţróun mála, einnig veriđ međ ótal fyrirspurnir og bókanir varđandi hvernig sýslađ er međ fjármagniđ í einstök verkefni.

Í fyrra samţykkti meirihlutinn ađ spýta enn meira í og hefur ráđstafađ 10 milljörđum í stafrćna vegferđ sem dreifist á ţrjú ár. Sú upphćđ sem hér um rćđir er af ţeirri stćrđargráđu sem varla getur talist ađ eđlilegt ađ veita til einnar einingar í borgarkerfi á nánast einu bretti. Verkefnin sem eru auk ţess mörg bćđi illa skilgreind og óljós og ekki hefur tekist ađ sýna fram á hagkvćmni ţeirra. Viđ rýningu ofan í reikning bregđur viđ ađ sjá upphćđir sem greiddar eru til innlendra og erlendra ráđgjafafyrirtćkja á sama tíma og hópi kerfisfrćđinga hefur veriđ sagt upp störfum.

Svörin viđ fyrirspurnum mínum eru mörg hver óljós eđa svo háfleyg ađ ţau teljast varla vera á mannamáli.
Ég get heldur ekki litiđ fram hjá ţví ađ borgaryfirvöld láta um 1547 börn bíđa eftir faglegri ţjónustu og almennt er biđlisti í alla ţjónustu borgarinnar óásćttanlegur. Biđlistatölur hćkka međ hverjum degi.
Flokkur fólksins sćttir sig ekki viđ hvernig komiđ er fram viđ börnin í borginni.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband