Fćrsluflokkur: Bloggar

Helmingur nćringar- og heilsufullyrđinga uppfyllti ekki kröfur

Verđa ţessar vörur sem eru međ rangar innihaldslýsingar ekki fjarlćgđar úr verslunum? Eđa á fólk bara ađ forđast ţćr? Hvernig yrđi tekiđ á svona í nágrannalöndum okkar? Svo virđist sem Matvćlastofnun sé sífellt kćrđ ef hún fer fram á ađ vara sé fjarlćgđ...

Ef barn er leitt ţarf lausn ađ finnast

Reynsla mín ađ vinna međ börnum og unglingum nćr aftur til ársins 1992. Börn koma ekki til sálfrćđings ađ ástćđulausu. Ţađ er eitthvađ sem hrjáir ţau. Verkefni sálfrćđings er ađ finna út međ barninu og foreldrunum hvađ ţađ er sem orsakar vanlíđan ţess og...

Námstefna um Vináttuverkefni Barnaheilla 13. mars

...

Tvö mál á viku ađ međaltali

Ég fć ađ međaltali tvö mál á viku sem tengjast kvíđa og slakri skólasókn vegna of mikillar skjánotkunar (tölvur/sími/sjónvarp). Ţetta er vaxandi vandi og foreldrar oft vanmátta ef um stálpađa unglinga er ađ rćđa. Sýnt hefur veriđ fram á ađ auknar líkur...

Umskurđur drengja, enn eitt sjónarhorniđ

Drengir sem hafa veriđ umskornir geta upplifađ mikinn kvíđa og félagslega einangrun, segir Kolbrún Baldursdóttir sálfrćđingur. Úr fréttum 18. febrúar 2018: Mikil umrćđa hefur orđiđ um umskurđ drengja hér á landi eftir ađ Silja Dögg Gunnarsdóttir,...

Gegnsći, einlćgni og heiđarleiki er ţađ sem skiptir mestu í úrvinnslu eineltismála

Ţađ er sérlega viđkvćmt fyrir fyrirtćki og stofnanir ef í ljós kemur ađ einelti hafi átt sér stađ á vinnustađnum. Margir vinnustađir hafa lagt sig í líma viđ ađ fyrirbyggja slíka hegđun međ ýmsum ráđum. Margir vinnustađir eru sjálfbćrir í ţessum efnum...

Brýnt ađ styrkja stođir barna ađ segja frá kynferđisofbeldi

Ţađ er brýnt ađ leita allra leiđa til ađ kenna börnum ađ verjast kynferđisofbeldi. Frćđsla af ţeim toga breytir ţví ekki ađ ţađ er fullorđna fólkiđ sem ber ábyrgđ á börnunum. Í samfélaginu leynast víđa hćttur, sumar hverjar fyrirsjáanlegar sem auđvelt er...

Birtingarmyndir kynferđisofbeldis og kynferđislegrar áreitni

Kynferđisleg áreitni er samheiti yfir margs konar atferli sem er móđgandi, sćrandi og er í óţökk ţess sem fyrir henni verđur. Um er ađ rćđa hegđun sem hefur ţann tilgang eđa ţau áhrif ađ misbjóđa sjálfsvirđingu viđkomandi og skapa ađstćđur sem eru...

Skjátími, kvíđi og hćttur á Netinu

Langflestir unglingar verja umtalsverđum tíma á samfélagsmiđlum í gegnum farsíma sína. Flestir foreldrar fylgjast vel međ tölvu- og netnotkun barna sinna, ađ skjátími sé viđ hćfi og efniđ í samrćmi viđ aldur og ţroska. Einhverjir foreldrar láta hvort...

Hjálp til handa börnum sem sýna árásargirni

Ekki er óalgengt ađ börn sýni á einhverjum tíma bernsku sinnar árásargirni í tengslum viđ skapofsaköst. Oftast er um ađ rćđa stutt tímabil en í sumum tilfellum getur slík hegđun stađiđ yfir í lengri tíma. Birtingarmyndir árásargirni fara m.a. eftir aldri...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband