Færsluflokkur: Bloggar

Skóli án aðgreiningar er ekki að virka fyrir alla

Skóli án aðgreiningar er það skólakerfi sem boðið hefur verið upp á síðustu áratugi. Fyrirkomulagið hefur ekki gengið upp. Til þess að svo hefði mátt vera hefði þurft mun meira fjármagn inn í skólana en veitt hefur verið síðustu árin. Nauðsynlegt hefði...

Borgarskömm hvernig farið er með aldraða

Það eru tugir eldri borgara sem bíða eftir að komast á hjúkrunar- og dvalarheimili. Um 100 eldri borgarar bíða á Landspítala háskólasjúkrahúsi og er biðin þar stundum upp undir ár. Fólk í heimahúsum bíður enn lengur. Í hverjum mánuði eru endurnýjuð...

Dauðsjá eftir að hafa tilkynnt eineltismál á vinnustöðum borgarinnar

Fólk sem verður fyrir einelti eða annarri óæskilegri hegðun er margt hvert duglegt að tilkynna málið enda sífellt verið að hvetja það til þess. En í allt of mörgum tilfellum dauðsér fólk eftir að hafa einmitt gert það . Ástæðan er sú að vinnslan sem við...

Þakklát fyrir SÁÁ. Skömm að því að borgin skuli ekki styrkja starfið meira en raun ber vitni

Það var okkur Karli Berndsen sem skipar 2. sæti á lista Flokks fólksins í Reykjavík mikill heiður að vera boðin á fund heiðursmanna SÁÁ í hádeginu. Ég gat sagt þeim frá reynslu minni sem barn og stjúpbarn alkóhólista sem og starfsreynslu minni á...

Fékk mitt veganesti frá þremur konum, allar einstæðar mæður sem börðust fyrir sínu lifibrauði

Ég fékk mitt veganesti frá þremur konum, mömmu, Áslaugu Sigurðardóttur, móðurömmu, Maríu Ásmundsdóttur og föðurömmu Ólafíu Sigríði Þorsteinsdóttur. Allar voru þær einstæðar mæður sem þurftu að berjast fyrir sínu lifibrauði. Þessum konum á ég mikið að...

10 efstu frambjóðendur Flokks fólksins í Reykjavík

Þetta eru 10 efstu frambjóðendur Flokks fólksins í komandi borgarstjórnarkosningum: 1. Kolbrún Baldursdóttir | Sálfræðingur 2. Karl Berndsen | Hárgreiðslumeistari 3. Ásgerður Jóna Flosadóttir | Viðskiptafræðingur og formaður Fjölskylduhjálpar Íslands 4....

Einangraðir og vannærðir eldri borgarar

Rúmliggjandi aldraður einstæðingur með eina maltdós og lýsisflösku í ísskápnum var einn þeirra þrettán í sjálfstæðri búsetu sem Berglind Soffía Blöndal rannsakaði í meistararitgerð sinni. Hún heimsótti þessa þrettán og voru þeir allir vannærðir samkvæmt...

Börn eru látin bíða og bíða

Fimm sálfræðingar eiga að sinna sautján leik- og grunnskólum í Breiðholti. Svona er ástandið í þessum málum víða í Reykjavík. Það skal því engan furða að biðin eftir sálfræðiþjónustu skóla sé löng enda hefur þessi málaflokkur verið sveltur árum saman....

Ég var þetta barn

Ég var eitt af þessum börnum sem var á sífelldum flækingi. Þegar ég fæddist bjó ég á Víðimel þar sem við, fimm manna fjölskylda, bjuggum inn á ömmu í 40 fermetra þakíbúð. Næst lá leiðin í nýbyggingu í Sólheima. Um þetta leiti var pabbi farinn að drekka...

Vinátta ekki í boði borgarstjórnar

Fátt skiptir meira fyrir börnin okkar en að þau læri góða samskiptahætti. Flokkur fólksins vill að einskis sé freistað til að kenna börnunum um leið og þroski og aldur leyfir umburðarlyndi fyrir margbreytileikanum og að bera virðingu fyrir hverjum og...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband