Fćrsluflokkur: Bloggar

Miđborg auđkýfinga og ferđamanna, ekki lengur miđborgin mín

Annađ höfuđmálefni Flokks fólksins er ađ allir geti fengiđ ţak yfir höfuđiđ á viđráđanlegu verđi. Kolbrún segir ađ sú ţéttingarstefna sem rekin er af meirihlutanum nú sé ekki gerđ fyrir hinn almenna borgara og ţá sem haldiđ er hér í fátćkt. „Viđ...

Grét ţegar bíllinn var dreginn burtu

Hluti viđtals sem birtist í Helgarblađi DV. Kolbrún Baldursdóttir hefur um árabil veriđ einn öflugasti málsvari barna. Sem starfandi sálfrćđingur til 25 ára, hefur hún unniđ mikiđ međ börnum sem eiga mjög bágt. Nú ćtlar hún ađ ađ fćra baráttuna gegn...

Amma og afi borguđu

Biđlisti í greiningu og viđtöl hjá sálfrćđiţjónustu í skólum borgarinnar er langur. Víđa er einum sálfrćđingi ćtlađ ađ sinna ţremur til fjórum skólum. Í stađ ţess ađ fjölga sálfrćđingum hefur borgarmeirihlutinn ákveđiđ „ađ draga úr svokölluđum...

Kvíđi barna, sjálfsskađi, skólaforđun og sjálfsvígsgćlur. Hver ber ábyrgđina?

Vanlíđan barna sem tengist skólanum beint er á ábyrgđ borgarmeirihlutans. Skóli án ađgreiningar er fyrirkomulag sem ekki hefur gengi upp ţví uppbygging var í skötulíki og ţađ sem fylgja ţurfti međ til ađ fyrirkomulagiđ virkađi, fylgdi aldrei međ. Börn...

FÓLKIĐ FYRST!

Ţessi ţáttur međ Ingu Sćland á Útvarpi Sögu var magnađur! Hver stofnar stjórnmálaflokk eins og enginn sé morgundagurinn og er komin međ fjóra ţingmenn á einni örskot stundu inn á ţing nema Inga Sćland? FÓLKIĐ FYRST er okkar kjörorđ. Viđ ćtlum ekki ađ...

Viđ tökum ekki ţátt í ţessum blekkingarleik

Foreldrar ţekkja börnin sín best. Ţau vita hvers ţau ţarfnast. Breyta ţarf inntökuskilyrđum í sérskóla strax svo allir ţeir sem ţess ţurfa og óska hafi ađgang ađ ţeim. Flokkur fólksins vill fjölga sérúrrćđum skóla ţannig ađ sérhvert barn fái úrrćđi viđ...

Einu barni sem líđur illa í skólanum er einu barni of mikiđ!

Allt of oft berast fréttir af slćmri líđan og gengi barna í grunnskólum landsins og ađ árangur íslenskra nemenda sé áberandi verri en nemenda á hinum Norđurlöndunum. Sumum nemendum líđur svo illa í grunnskólanum ađ ţeir geta ekki beđiđ eftir ađ...

Ţađ er ekki ofsögum sagt ađ ţađ er neyđarástand í húsnćđismálum í Reykjavík

Um 150 eldri borgarar bíđa nú eftir dvalar- og hjúkrunarrými. Nokkrir hafa beđiđ í 2 ár. Biđlisti eftir heimaţjónustu frá heimili til hjúkrunarheimilis er líka langur. Ţađ er einnig biđ í dagvistun. Segja má ađ hvert sem litiđ er í kerfi borgarinnar hvađ...

Ég fer í sturtu í sundi ţegar ég ţarf ađ fara í bađ

„Viđ mamma búum í einu litlu herbergi. Mamma og pabbi misstu allt í Hruninu. Viđ áttum fyrirtćki. Ég veit ekki hvenćr viđ fáum íbúđ. Ég hlakka mest til ađ fá íbúđ ţar sem ég get fariđ í sturtu. Viđ höfum ekkert svoleiđis núna. Ég fer í sturtu í...

Dylgjur og bull

Hér er upptaka frá fundinum međ ÖBI. Í panel var Flokkur Folksins sakađur af fulltrúa núverandi meirihluta um dylgjur ţegar nefndar voru tölur ţeirra sem bíđa eftir félagslegu húsnćđi og bull ţegar veriđ var ađ rćđa um biđlista barna eftir...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband