Fćrsluflokkur: Bloggar

Hvađ er í gangi hjá Félagsbústöđum?

Félagsbústađir hafa talsvert veriđ til umrćđu ađ undanförnu og kemur ekki til af góđu. Margir hafa leitađ til mín og sagt farir sínar ekki sléttar í samskiptum viđ ţetta fyrirtćki sem er undir B hluta borgarinnar. En fćstir ţora ađ koma fram undir nafni...

Fliss, háđ og spott á borgarstjórnarfundi

Fliss, háđ og spott og ávirđingar og árásir á einstaka nýkjörinn borgarfulltrúa einkenndu samskipti borgarstjórnarinnar í garđ stjórnarandstöđunnar á fyrsta fundi borgarstjórnar 19. júní sl. Ţetta kom mér mjög á óvart. Í tvígang taldi ég mig knúna til ađ...

Er borgarráđ "dauđadeild"?

Fyrsti fundur minn í borgarstjórn hefur nú stađiđ á áttundu klukkustund og enn er nokkuđ eftir af málum. Ég hef tekiđ nokkrum sinnum til máls undir ýmsum liđum og hef einnig mótmćlt dónalegri framkomu eins borgarfulltrúa og ómálaefnalegri umfjöllun ţessa...

Borgarmeirihlutinn lemur niđur ţá sem ţurfa og vilja nota einkabílinn sinn

Ég bý í Efra Breiđholti og sćki nú vinnu niđur í miđbć. Umferđin báđar leiđir er mikil, a.m.k kosti tveir flöskuhálsar á leiđinni á annatíma. Bílastćđagjaldiđ í miđbćnum er á annađ ţúsund krónur á dag, allur dagurinn. Í Sáttmála meirihlutans segir ađ...

Skert heimaţjónusta í sumar. Nýji meirihlutinn segist hafa lausnir

Frá kynningu nýs meirihluta í gćr á málefnasamningi sínum. Ég, borgarfulltrúi Flokks fólksins vildi vita hvađ ţau ćtluđu ađ gera varđandi heimaţjónustuna sem verđur ađ skerđa í sumar vegna manneklu en ekki hefur fundist starfsfólk til ţess ađ sinna...

Fć ég tćkifćri?

Eineltismál hafa veriđ mér hjartans mál árum saman. Sem nýkjörinn borgarfulltrúi langar mig mjög ađ fá tćkifćri til ađ nýta áratuga ţekkingu mína og reynslu í eineltismálum í ţágu starfsmanna og barnanna í borginni. Spurning er um hvort mađur fái...

Ţakklát og auđmjúk

Hjartans ţakkir til allra stuđningsmanna minna og fyrir allar fallegu kveđjurnar sem mér hafa borist. Ţađ eru svo sannarlega spennandi tímar framundan međ nýjum áskorunum og mun ég, nýkjörinn borgarfulltrúi Flokks fólksins leggja mig alla fram um ađ...

Í brjósti mér er kraftur tígrisdýrsins

Kćru Reykvíkingar. Nú ţegar komiđ er ađ ykkur ađ velja ţann flokk sem ţiđ treystiđ til ađ gera breytingar langar mig ađ segja fyrir hvađ ég stend sem manneskja og sem oddviti Flokks fólksins. Alveg frá ţví ég man eftir mér hef ég brunniđ af sterkri...

Myglusaga úr Reykjavík

Móđur var sagt ađ lofta bara út ţegar hún hafđi ítrekađ kvartađ yfir myglu og raka í félagslegu húsnćđi á vegum borgarinnar. Kona međ lítiđ barn er búin ađ vera á vergangi vegna myglu og raka. Mćđgurnar voru báđar veikar og barniđ međ sýkingar frá...

Svona var upphafiđ

Kolbrún kynntist Ingu Sćland síđasta sumar en fannst ţó einhvern veginn eins og ţćr hefđu alltaf ţekkst og veriđ vinkonur. Á ţeim tímapunkti var flokkurinn ađ mćlast hátt í skođanakönnunum og Inga sífellt ađ verđa meira áberandi í ţjóđfélagsumrćđunni....

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband