Fćrsluflokkur: Bloggar

Vonbrigđi

Ein af bókunum dagsins: Nú hafa allar tillögur Flokks fólksins veriđ lagđar fyrir og ýmist veriđ frestađ, vísađ í ráđ og ein felld. Vćntingar Flokks fólksins fyrir ţennan neyđarfund sem stjórnarandstađan óskađi eftir voru ţćr ađ meirihlutinn myndi taka...

Nóg komiđ af ađgerđarleysi í húsnćđismálum

Aukafundurinn vegna vaxandi vanda heimilislausra er í borgarráđi í dag kl. 11. Tillögur Flokks fólksins eru fjórar og eru býsna fjölbreyttar enda ţarfir og vćntingar heimilislausra ólíkar. Tillögurnar hafa veriđ unnar í samvinnu viđ fjölmarga sem eru...

Átt ţú einhvers stađar heima?

Hér er ein hugmynd sem vel mćtti skođa í ljósi vaxandi vanda í húsnćđismálum í Reykjavík. Lagt fram í borgarráđi 19. júlí af Flokki fólksins: Heimilislausir hafa veriđ afgangsstćrđ borgarinnar árum saman. Heimilislausir eru fjölbreyttur hópur af öllum...

Kynhlutlaus salerni í Reykjavík

Nú er fundargerđ borgarráđs frá 19. júní komin á vefinn. Eitt af mörgum málum á dagskrá var tillaga meirihlutans um kynhlutlaus salerni í Reykjavík en hún var lögđ fram á síđasta fundi mannréttindaráđs. Stjórnarandstađan gerđi eftirfarandi bókun: Var...

Toppurinn er svo bókin á náttborđinu

Ég er bara sátt viđ dagsverkiđ á ţessum degi, 100 ára fullveldisafmćlis okkar Íslendinga. Deginum var variđ í ađ undirbúa fund borgarráđs á morgun. Ţar er Flokkur Fólksins málshefjandi á umrćđu um viđvarandi og vaxandi vanda heimilislausra. Afgreiđa á...

Klárlega ósmekklegt og jafnvel siđlaust

Mér finnst allt ţetta tilstand ríkisstjórnarinnar og mikli kostnađur vegna hátíđarţingfundar á Ţingvöllum afar ósmekklegt og nánast siđlaust í ljósi ástandsins í kjaradeilu ríkisins og ljósmćđra. Hvernig er hćgt ađ vera í einhverju hátíđarskapi á...

Heimilislausir afgangsstćrđ árum saman

Ţađ er kominn tími til ađ hugsa út fyrir boxiđ og byrja ađ framkvćma. Málefni heimilislausra hefur veriđ mikiđ í umrćđunni ađ undanförnu og var einnig eitt ađalkosningamál Flokks fólksins í ađdraganda borgarstjórnarkosninga. Ađ vera heimilislaus er án...

Gjaldfrjáls frístundaheimili fyrir börn efnaminni foreldra

Tillaga um gjaldfrjáls frístundaheimili fyrir börn efnaminni foreldra verđur lögđ fram í borgarráđi á morgun 5. júlí. Hún hljóđar svona: Lagt er til ađ frístundaheimili fyrir börn foreldra sem eru undir framfćrsluviđmiđi velferđarráđuneytisins verđi...

Tímamótafundur međ fulltrúum heimilislausra

Fulltrúar Kćrleikssamtakanna, sem í vetur hafa beitt sér fyrir réttindum heimilislausra, hittu fulltrúa stjórnarandstöđunnar á fundi í Ráđhúsi Reykjavíkur síđastliđin föstudag. Stađa heimilislausra í Reykjavík er mjög slćm en einstaklingum í ţeim hópi...

Hagsmunafulltrúi fyrir aldrađa

Ţađ vćri mjög til bóta ef skipađur yrđi hagsmunafulltrúi fyrir aldrađa sem skođar málefni ţeirra ofan í kjölinn og heldur utan um hagsmuni ţeirra, ađhlynningu og ađbúnađ í borginni. Hann gćti kortlagt stöđu ţeirra í húsnćđismálum, heimahjúkrun, dćgradvöl...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband