Fćrsluflokkur: Bloggar

Gćludýr skipa iđulega stóran sess í hjörtu eigenda ţeirra

Tillaga hefur veriđ lögđ fram ţess efnis ađ leyfa hunda- og kattahald í félagslegu húsnćđi í eigu borgarinnar. Leyfiđ er háđ ţeim skilyrđum ađ ef um sameiginlegan inngang eđa stigagang er ađ rćđa er hunda- og kattahald háđ samţykki 2/3 hluta eigenda. Ef...

Braggar fyrst og börnin svo?

Ţađ er sárt ađ sjá ađ borgin ákvađ ađ endurnýja bragga fyrir 415 milljónir í stađ ţess ađ fjármagna frekar í ţágu ţeirra sem minna mega sín og barnanna í borginni. Nýlega hefur borgin fellt tillögu Flokks fólksins um ađ hafa gjaldfrjálsar skólamáltíđir....

Meirihlutinn međvirkur

Tillögur felldar hver af annarri. Á fundi borgarráđs í gćr var önnur tillaga Flokks fólksins er varđar Félagsbústađi felld. Tillögur er varđa Félagsbústađi eru tilkomnar vegna fjölmargra kvartanna sem borist hafa allt frá ţví í kosningabaráttunni....

Mannekla í leikskólum virđist viđvarandi vandamál í borginni, enn eru 128 börn á biđlista

Vetrarstarfiđ er nú hafiđ í leik- og grunnskólum og enn vantar í margar stöđur á leikskólum borgarinnar. Eftir er ađ ráđa í 61,8 stöđugildi í leikskólum miđađ viđ grunnstöđugildi ásamt 22,5 stöđugildum sem vantar í afleysingu og enn eru 128 börn á...

Ekki ţörf á annars konar húsnćđiskerfi er mat fjármálaskrifstofu borgarinnar

Flokkur fólksins leggur til ađ Reykjavíkurborg hafi frumkvćđi ađ umrćđu viđ ríkiđ til ađ kanna hvort veita ţurfi lífeyrissjóđum sérstaka lagaheimild til ađ setja á laggirnar leigufélög. Samhliđa er lagt er til ađ Reykjavíkurborg hafi frumkvćđi ađ ţví ađ...

Innflytjendur í Fellahverfi einangrast félags- og menningarlega

Nú er svo komiđ ađ stór hópur innflytjenda í Reykjavík hefur einangrast félagslega og menningarlega. Komiđ hefur fram ađ 70% af Fellaskóla eru börn innflytjenda og ađ ađeins 5 börn međ íslensku ađ móđurmáli hefji skólagöngu í Fellaskóla í haust. Gera má...

Enginn nema óháđur ađili sem kemur til greina í ţetta verkefni

Fjölmargar kvartanir hafa borist frá leigjendum Félagsbústađa sem hafa leitađ eftir viđgerđ vegna myglu og öđru viđhaldi. Ţess vegna mun eftirfarandi tillaga verđa lögđ fyrir fund borgarráđs á morgun 23. ágúst. Lagt er til ađ borgarráđ samţykki ađ fá...

Sumir eru hrćddir viđ ađ koma fram undir nafni

V egna fjölmargra kvartana um meiđandi ţjónustumenningu Félagsbústađa gagnvart notendum sínum verđur eftirfarandi tillaga lögđ fram í borgarráđi á morgun 23. ágúst. Lagt er til ađ borgarráđ samţykki ađ fá óháđan ađila til ađ gera könnun á...

Ég er ekki komin í borgina til ađ láta fara vel um mig í ţćgilegum stól og hafa ţađ huggulegt

Mér finnst áhugavert ađ lesa og heyra alls kyns skýringar bćđi sérfrćđinga og annarra á ţví sem gengiđ hefur á í borginni í vikunni. Sumar finnst mér alls ekki passa viđ ţađ sem ég, sem borgarfulltrúi hef veriđ ađ upplifa síđustu daga og í sumar....

Stórtíđindi. Meirihlutinn samţykkti sínar eigin tillögur í borgarráđi í dag!!

Ţađ var ólíku saman ađ jafna hvernig fréttamiđlar fjölluđu um neyđarfund borgarráđs í dag. Hjá einum miđli fannst mér vera heilmikil slagssíđa. Fyrsta frétt, ađ meirihlutinn hafi samţykkt sínar eigin tillögur. Stórtíđindi! Meirihlutinn í borginni er...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband