Fćrsluflokkur: Bloggar
Dýraníđ ZERO TOLERANCE!!!!
8.10.2018 | 17:34
Ţađ er fátt sem veldur mér eins miklum viđbjóđi og andlegri vanlíđan og dýraníđ. Ég get ekki horft á myndir af slíku en bregđi fyrir frétt af dýraníđi er dagurinn ónýtur hjá mér og oftast nćr nóttin á eftir líka. Ég verđ algerlega miđur mín, fyllist...
Ískaldar kveđjur frá borgarmeirihlutanum til fyrrverandi starfsmanna
7.10.2018 | 12:11
Ţađ er ákveđinn hópur sem situr eftir í sárum vegna óleystra eineltismála á starfsstöđvum borgarinnar. Hér er bćđi um fyrrverandi og núverandi starfsmenn. Ţess vegna lagđi Flokkur fólksins til eftirfarandi á síđasta borgarstjórnarfundi: Lagt er til ađ...
Braggi fyrst og börnin svo
7.10.2018 | 10:48
Ţađ er hćgt ađ eyđa í bragga en ekki börnin. Hér er svar borgarmeirihlutans viđ fyrirspurn Flokks fólksins um hvađ mörg börn í Reykjavík búa undir fátćktarmörkum Eftirfarandi bókun var gerđ af borgarfulltrúa Flokks fólksins: Borgarfulltrúa finnst ţađ ćđi...
Ég er ekki sátt viđ ađ ţađ standi 90 íbúđir auđar hjá Félagsbústöđum
1.10.2018 | 20:20
Ég er ekki sátt ađ 90 íbúđir séu auđar hjá Félagsbústöđum vegna standsetningar. Á sama tíma berast fréttir um ađ einhverjum sé gert ađ búa í mygluđu húsnćđi á ţeirra vegum sem ekki hefur fengist lagađ. Var eignum Félagsbústađa ekki haldiđ viđ árum saman?...
Hćttum ađ ţjösnast
1.10.2018 | 20:15
Inntökuskilyrđi í Klettaskóla eru of ströng. Í skólanum eru 130 nemendur en upphaflega var gert ráđ fyrir ađ ţar stunduđu innan viđ hundrađ nemendur nám. Foreldrar sem hafa óskađ eftir vist fyrir barn sitt í sérskólaúrrćđi eins og Klettaskóla hafa orđiđ...
Fátćk börn í Reykjavík eru 2% af öllum börnum 17 ára og yngri
25.9.2018 | 10:01
Á tímabilinu janúar-maí 2018 voru börn ţeirra sem fá fjárhagsađstođ til framfćrslu samtals 489 eđa tćplega 2% af öllum börnum 17 ára og yngri í Reykjavík. Ţetta er svar fyrirspurnar Flokks fólksins um fjölda barna undir framfćrsluviđmiđum...
Vil ađ borgarstjóri sé heiđarlegur og axli ábyrgđ í braggamálinu
22.9.2018 | 11:53
Ég sem borgarfulltrúi Flokks fólksins var međ bókun í ţessu máli sem Miđflokkurinn tók einnig ţátt í. Nú hefur Minjastofnun sent frá sér yfirlýsingu og er mér brugđiđ. Ég verđ bara ađ segja ađ ţađ er sérstakt ađ sjá hvernig borgarstjóri reynir ađ varpa...
Náđhúsiđ kostađi 46 milljónir
20.9.2018 | 15:16
Braggablúsinn, bókun: Braggaverkefniđ óx stjórnlaust, frá 155 milljónum sem var áćtlunin í 404 milljónir. Ţetta er óásćttanlegt. Hér hafa verđ gerđ stór mistök og eins og ţetta lítur út núna mun ţetta koma verulega viđ pyngju borgarbúa á međan enn er...
Vil ađ kosiđ verđi um borgarlínu sérstaklega
18.9.2018 | 16:16
Ţađ er ljóst ađ borgarmeirihlutinn ćtlar ađ hefja á uppbyggingu borgarlínu ţrátt fyrir ađ mörg óleyst önnur brýn verkefni sem varđar grunnţarfir borgarbúa hafa ekki veriđ leyst. Er ekki nćr ađ byrja á fćđi, klćđi og húsnćđi fyrir alla áđur en ráđist er í...
Á ekki ađ standa viđ gefiđ loforđ?
16.9.2018 | 08:50
Ég hef vakiđ athygli á ţví ađ Reykjavíkurborg hafi ekki ennţá endurgreitt öllum leigjendum Brynju, hússjóđs Öryrkjabandalagsins, sérstakar húsaleigubćtur, afturvirkt međ dráttarvöxtum, líkt og samţykkt var í borgarráđi ţann 3. maí síđastliđinn í kjölfar...