Fćrsluflokkur: Bloggar

Viđbrögđ viđ áreitni á vinnustađ

Allir vinnustađir ćttu ađ hafa viđbragđsáćtlun til ađ fylgja ef kvartađ er yfir óćskilegri hegđun á vinnustađnum. Óćskileg hegđun getur birst međ ýmsum hćtti svo sem í formi kynferđislegrar áreitni. Áreitni er hegđun og framkoma sem er í óţökk tiltekins...

Hvađ get ÉG gert?

Ađdragandi jóla er gleđitími fyrir marga, börn jafnt sem fullorđna. Jólin eru hátíđ barna og kćti ţeirra og tilhlökkun er sennilega einn af hápunktum tilveru ţeirra. Í samfélagi okkar finnst mörgum ţađ vera sjálfsagt ađ börn séu áhyggjulaus, geti notiđ...

Kaupa greiningu og losna viđ biđlista

„Börn eru ađ fá frábćra heilbrigđisţjónustu er varđa líkamleg veikindi hér á landi, en ţegar kemur ađ andlega ţćttinum, sálinni, vanlíđan, ţá erum viđ bara međ allt niđrum okkur finnst mér,“ segir Kolbrún Baldursdóttir sálfrćđingur. Rćtt var...

Foreldrar hvattir til ađ kaupa greiningar á stofu út í bć fyrir börn sín vegna biđlista hjá sálfrćđingum skóla

Vanlíđan barns sem tengist námi og námsgetu er merki um ađ eitthvađ sé ađ. Ţađ má ekki dragast lengi ađ greina vandann og veita viđeigandi úrrćđi ef barniđ á ekki missa trú á sjálfu sér. Biđlisti í greiningu hjá Sálfrćđiţjónustu skóla er langur....

Hvar mun ég eiga heima um nćstu jól?

Barnasáttmáli Sameinuđu ţjóđanna var lögfestur á Alţingi 2013. Ríkisstjórnir síđastliđin 10 ár hafa enn sem komiđ er einungis tekiđ tillit til hluta af ákvćđum hans. Ţegar kemur ađ ţví hvernig búiđ er ađ börnum í íslensku samfélagi er margt ábótavant....

Gerum grein fyrir okkar hagsmunatengslum, ef einhver eru, fyrir kosningar

Ég var ađ hlusta á viđtal viđ Vilhjálm Árnason í morgun sem sagđi ađ ţađ vćri bagalegt ađ frambjóđendur gerđu ekki grein fyrir hagsmunatengslum sínum fyrir kosningar. Ţess er ekki krafist fyrr en komiđ er á ţing. Ţví langar mig ađ setja hér fordćmi til...

Heimiliđ mitt er tjald

Hvađ skal segja? Sjálfstćđisflokkurinn ćtlar ađ lćkka skatta á sama tíma og ţau segja ađ engar frekari skerđingar verđi. Engin umrćđa á ţeim bć um fólkiđ sem talađ var viđ í fréttum sjónvarps kl. 19, fólkiđ sem býr í tjaldi og húsbíl vegna ţess ađ ţađ...

Mannréttindabrot gegn börnum fátćkra

Samkvćmt opinberum tölum er taliđ ađ foreldrar um níu ţúsund barna séu undir lágtekjumörkum sem er međ öllu óásćttanlegt. Ţegar kemur ađ sjálfsögđum mannréttindum eins og skólagöngu verđur ađ tryggja ađ börn sitji viđ sama borđ án tillits til...

Heilbrigđiskerfiđ svelt

Niđurskurđur undanfarinna ára í heilbrigđisţjónustu hefur lengt biđina eftir heilbrigđisţjónustu. Ţetta hefur valdiđ auknu álagi á heilbrigđisstofnanir og starfsfólk stofnana. Stefna Flokks fólksins í heilbrigđismálum er ađ veita ţá grunnţjónustu sem...

Heilbrigđisstarfsfólki ćtlađ ađ hlaupa hrađar, gera meira

Flokkur fólksins vill styrkja ţessa meginstođ sem almenna heilbrigđiskerfiđ er. Veita ţarf meira fjármagni beint og milliliđalaust í opinberar heilbrigđisstofnanir, heilsugćsluna og á Landspítalann. Ţegar fjárframlög aukast er hćgt ađ endurskipuleggja...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband