Fćrsluflokkur: Bloggar

Flokkur fólksins segir NEI viđ áfengissölu í matvöruverslunum og lögleiđingu kannabisefna

Flokkur fólksins hefur skýra stefnu ţegar kemur ađ vernd barna og ungmenna. Hann virđir ţá vernd sem stjórnarskráin og Barnasáttmáli Sameinuđu ţjóđanna veitir. Í 3. grein Barnasáttmálans segir ađ „Allar ákvarđanir eđa ráđstafanir yfirvalda sem...

Tveir frambjóđendur, báđir sálfrćđingar rćđa málefni barna í íslensku samfélagi

Tveir frambjóđendur, báđir sálfrćđingar, annar frá Flokki fólksins og hinn frá Framsókn rćđa stefnur flokkanna í heilbrigđis- og skólamálum og margt fleira sem varđar velferđ barna í íslensku samfélagi. Hér er slóđin: Á Útvarpi...

Fátćk börn á Íslandi

1. „Ég er leiđur ţví ég get sjaldnast fengiđ ţađ sama og vinir mínir. Ekki til peningur segir mamma ţegar ég spyr hvenćr ég fć nýjasta tölvuleikinn. Kannski í afmćlis eđa jólagjöf segir pabbi stundum ţegar ég spyr hann. Ţađ ţýđir lítil ađ tala um...

Börn eiga ekki ađ ţurfa ađ bíđa eftir ţjónustu í allt ađ tvö ár

Flokkur fólksins setur skólastarf í öndvegi og leggur áherslu á sjálfsstyrkingu, mannleg samskipti, virđingu og kćrleika. Mćta ţarf barninu á einstaklingsgrundvelli svo hćgt sé ađ mćta ţörfum ţess og gefa ţví kost á ađ njóta getu og fćrni sinnar. Komi í...

Hvar á ađ taka peningana?

Ţetta er spurning sem allir stjórnmálaflokkarnir fá um ţessar mundir ţegar loforđin streyma fram um hvernig ţeir ćtla ađ bćta samfélagiđ. Flokkur fólksins vill ađ lífeyrissjóđakerfiđ verđi endurskođađ, međal annars ađ stađgreiđsla skatta sé greidd viđ...

Gjaldfrjáls grunnheilbrigđisţjónusta og jöfn tćkifćri til sálfrćđiađstođar

Hér er niđurlag greinar Sálfrćđiţjónusta forvörn gegn sjálsvígum sem sjá má í heild sinni á visi.is Flokkur fólksins vill ađ grunnheilbrigđisţjónusta verđi gjaldfrjáls. Vinna ţarf í ţví ađ efla sálfrćđiţjónustu í landinu annars vegar međ ţví ađ ţjónustan...

Aukiđ fé til frćđslu og forvarna í skólum og sjálfsstyrkingu fyrir börnin

Femínistafélag Háskóla Íslands bođađi til málţings um kynferđisofbeldi ţar sem fulltrúum stjórnmálaflokkanna var bođiđ ađ koma og svara hvađ okkar flokkur ćtlađi ađ gera í málefnum kynferđisofbeldis á Íslandi hljóti hann brautargengi í komandi kosningum....

Dýraníđ, finna ţarf gerendur dýraníđs og hjálpa ţeim ađ stöđva atferliđ

Ţađ er fátt sem veldur manni eins mikilli sorg og harmi og fréttir af dýraníđi. Oft er ekkert vitađ um hvort ţarna sé á ferđinni ungmenni eđa fullorđinn einstaklingur. Viđ fréttir af ţessu tagi velta margir án efa fyrir sér hvernig andleg líđan ţess sem...

Barnaníđingar kasta gjarnan út netum sínum á Netinu

Ég vil leggja áherslu á ţađ sem kom fram í viđtali viđ Berg Ţór í Kastljósinu í gćr er varđar ađdraganda ađ kynnum barnaníđinga viđ fórnalömb sín á Netinu, hversu langur og lúmskur ađdragandinn getur veriđ. Hér koma glefsur úr frćđsluerindinu MINN...

Ofbeldi gegn börnum er málaflokkur sem aldrei má sofna í samfélagsumrćđunni

Ofbeldi gagnvart börnum af hvers lags tagi er málaflokkur sem aldrei má sofna í samfélagsumrćđunni. Frćđsluerindiđ MINN LÍKAMI, MÍN SÁL er ćtlađ foreldrum, skólum og íţróttafélögum. Fariđ er m.a. í eftirfarandi efnisatriđi: Helstu birtingamyndir...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband