Færsluflokkur: Bloggar

Þakklát fyrir að tilheyra þessari þjóð og eiga þess kost að njóta hennar menningar.

Ég var við hátíðarhöldin í morgun á Austurvelli og það er satt sem fram hefur komið að lögreglan var ekki bara sýnileg heldur einnig býsna hávaðasöm á köflum. Eftir því var tekið að í miðjum kórsöng mátti heyra, "skipanir, hróp og köll" er varða siði í...

Má ég fá að skreppa á klósettið hjá þér?

"Efnahagsástandið er gott um þessar mundir á Íslandi og jafnvel betra en nokkurn tíman áður". Þetta kom fram í fréttum í kvöld. Á sama tíma er aukning í tilfellum þar sem fjölskyldur búa við óviðunandi aðstæður, hafa sem dæmi ekki aðgang að eldhúsi,...

Gleymum ekki góða fólkinu sem hefur sinnt sínum störfum með fötluðu fólki af alúð, nærgætni og fagmennsku

Mitt í þeim fréttum sem nú berast um ofbeldi starfsmanna gegn fötluðu fólki þar sem það var vistað langar mig að beina athygli að þeim fjölmörgu starfsmönnum sem hafa ávallt sinnt starfi sínu með fötluðu fólki af alúð og nærgætni. Það hlýtur að vera...

Einelti á vinnustöðum, fræðslumyndband

Einelti á vinnustöðum: skilgreiningar, birtingamyndir, afleiðingar, gerendur og þolendur Finna má fleiri myndbönd um sambærilegt málefni og almennt um samskipti á KOMPÁS, þekkingar- og fræðsluvef. Einnig á

Framkoma og hegðun í krefjandi aðstæðum

Framkoma í krefjandi aðstæðum Fleiri myndbönd um góða samskiptahætti má finna á Kompás, fræðuslu- og þekkingarvef. Einnig á www.kolbrunbaldurs.is

Samskipti á vinnustað, myndband á KOMPÁS

Hér er eitt af myndböndunum sem finna má á KOMPÁS, fræðslu- og þekkingarvef um miðlun hagnýtra upplýsinga . Myndbandið fjallar um samskipti á vinnustað og samskipti almennt. Grunnur að góðum samskiptum Á KOMPÁS má einnig finna stutt myndbönd sem fjalla...

Að setja mörk og segja skilið við meðvirkni og þörfina að þóknast

Það býr í flestu fólki þörf og löngun til að hjálpa og styðja sína nánustu og einnig aðra bæði þá sem við umgöngumst en líka ókunnugt fólk. Og þannig á það að vera. Okkur ber að huga að náunganum, rétta honum hjálparhönd og eftir atvikum stíga út fyrir...

Í blíðu og stríðu

Sambandsvandi á sér ýmsar birtingamyndir. Stundum eru árekstrar vegna mismunandi væntinga, gildismats eða ólíkra persónuleikaþátta sem rekast illa saman. Einnig vegna trúnaðarbrests, tortryggni og vantrausts sem stundum á rætur að rekja til framhjáhalds...

Meðvirkni í pólitík

Allir geta í ákveðnum aðstæðum verið meðvirkir. Meðvirkni er andlegt ástand sem án fyrirvara og oft núvitundar skríður upp eftir bakinu og nær hálstaki á viðkomandi. Meðvirkni spyr hvorki um kyn, aldur, vitsmunaþroska, menntunarstig, félagslega stöðu,...

Gæfusmiðurinn

Það er óhemju mikið lagt á börn sem alast upp við ótryggar fjölskylduaðstæður eins og drykkju foreldra, andleg veikindi þeirra eða heimilisofbeldi. Þetta eru börnin sem aldrei geta vitað fyrirfram hvernig ástandið er heima þegar þau koma úr skólanum....

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband