Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Ađ eignir viđskiptaglćpamanna verđi teknar upp í Icesaveskuldina

Ég tel ađ viđ eigum ađ stefna leynt og ljóst ađ ţví ađ megniđ af eigum ţeirra sem kunna ađ fá dóm fyrir viđskiptaglćpi skuli teknar upp í Icesaveskuldina. Hér er átt viđ ţá sem fremstir fóru í flokki ţeirra sem lögđu grunn ađ ţeim forapytti sem ţjóđin...

Er Staksteinaskrifarinn smá fattlaus?

Höfundur Staksteina finnst ađ veriđ sé ađ gera einfalt mál flókiđ ţegar lagt er til ađ hćkka ökuleyfisaldurinn í 18 ár í áföngum. Í tillögu samgönguráđherra er gert ráđ fyrir ađ aldurstakmarkiđ verđi hćkkađ í áföngum til ársins 2014. Á árinu 2015 verđi...

Sumir ţingmenn Borgarahreyfingarinnar ćttu fyrr en síđar ađ hasla sér völl í öđrum stjórnmálaflokkum

Borgarahreyfingin hyggst leggja sig niđur og hćtta störfum, segir í heimasíđu ţeirra, ţegar ákveđnum markmiđum hefur veriđ náđ eđa augljóst er ađ ţeim verđur ekki náđ. Nú hefur veđur skipast ţannig í lofti ađ, a.m.k. sumir ţingmenn Borgarahreyfingarinnar...

Mikill léttir

Tillaga um ađ leggja inn ađildarumsókn hjá Evrópusambandinu var samţykkt í dag međ 33 atkvćđum gegn 28 en 2 ţingmenn sátu hjá. Ţetta er mikill léttir. Tvöföld atkvćđagreiđsla var ekki fýsileg leiđ, hefđi bćđi tekiđ tíma og kostađ sitt. Ég er ánćgđ međ...

Er ţetta rétt skiliđ?

Icesave. Er ţađ rétt skiliđ ađ ađallögfrćđingur Seđlabankans hafi hringt í Árna Ţór í gćrkvöldi og sagt honum ađ álit Seđlabankans á Icesavesamningnum hafi veriđ hennar persónulega álit? Ţetta er sérkennilegt, ef rétt er, í ljósi ţess ađ Seđlabankinn...

Bannađ ađ selja heimabakstur úr einkaeldhúsi

Bannađ er ađ selja heimabakstur úr einkaeldhúsi nema um sé ađ rćđa kökubasar. Einnig er bannađ ađ selja unnin matvćli nema ţau komi úr viđurkenndu eldhúsi. Hvađ felst í ţví ađ kallast viđurkennt eldhús er ég ekki alveg međ á hrađbergi en sennilega ţurfa...

Í nćrveru sálar fráfarandi bćjarstjóra í Kópavogi. Hann lagđi til ađ Ásthildur Helgadóttir kćmi nćst en hún vildi ekki ţiggja bođiđ.

Ţađ er viđtal viđ Gunnar I. Birgisson víđa um ţessar mundir enda eitt og annađ búiđ ađ ganga á í hans lífi ađ undanförnu og í Kópavogi öllum. Gunnar var gestur Í nćrveru sálar á ÍNN í janúar sl. ţar sem hann sagđi frá sjálfum sér, fjölskyldu sinni og...

Íslenskur sjávarútvegur og ESB. Algengar ranghugmyndir

Ég hlustađi á áhugaverđan fyrirlestur í hádeginu um Íslenskan sjávarútveg og ESB og hvađ breytist viđ ađild. Í fyrirlestrinum fór Ađalsteinn Leifsson, lektor viđ viđskiptadeild HR yfir Sjávarútvegsstefnu ESB, kosti og galla, áherslur í viđrćđum,...

Tímamótadómur í eineltismáli.

Fćr miskabćtur vegna eineltis á vinnustađ Hérađsdómur Reykjavíkur hefur dćmt íslenska ríkiđ til ađ greiđa Ásdísi Auđunsdóttur, sem starfađi á Veđurstofunni, hálfa milljón króna í miskabćtur vegna eineltis, sem hún sćtti á vinnustađnum. Er ţetta ekki...

Fjölskyldur flýja land

Ţađ lítur út fyrir ađ ţađ sé alvarlegt tengslaleysi á milli annars vegar, ríkisstjórnarinnar og ađgerđa hennar til ađ bjarga heimilum og hins vegar, bankanna/lánadrottna. Reglulega berast tíđindi um ađ einstaklingar og fjölskyldur kvarti yfir ađ ná ekki...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband