Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Hvað er DRG?

Ég hlustaði á áhugaverðan fyrirlestur á Rótarýfundi í Rótarýklúbbnum mínum Reykjavík-Asturbæ í hádeginu í dag. Þar talaði Margrét Hallgrímsson sviðstjóri á Kvennasviði LSH um sín störf og rekstur sviðsins.  Kvennasviðið er DRG fjármagnað sem þýðir að...

Kosningarnar í vor og velferðarmálin

Það kom mér ekki á óvart að lesa að velferðarmálin voru talin mikilvægust af sex málefnum sem fólk var beðið um að gefa einkunn í skoðanakönnu Fréttablaðsins. Þegar ég var í prófkjörinu skynjaði ég áhuga fólks á að setja velferðarmálin á oddinn. Ég, sem...

Konur í vændi (breytingar á kynferðisbrotakafla hegningarlaganna)

Ég er bara tiltölulega sátt við þessi nýju lög. Með því að gera hvorki kaup né sölu vændis refsiverð er minni hætta á að vændi fari neðanjarðar. Auk þess er auðveldara fyrir þann sem stundar vændi að bera vitni í málum gegn vændismiðlurum sem og mögulegu...

Pólitískar embættisráðningar og klíkuskapur

Það er vonandi að pólitískar embættisráðningar og annar ámóta klíkuskapur innan stjórnmálaflokka fari nú brátt að heyra sögunni til. Hvernig skyldi þessum málum vera háttað hjá nágrannaþjóðum okkar? Enn virðist þetta vera algengt hér á landi sbr....

Breiðavíkurdrengir stefna ríkinu

Þessi frétt olli mér vonbrigðum. Undanfarnar vikur hefur íslenska ríkið verið að finna leiðir til að bæta Breiðavíkurdrengjunum upp þann hræðilega tíma sem margir þeirra áttu í Breiðavík. Unnið hefur verið að því að leita leiða með hvaða hætti hægt er að...

Hafðu áhrif!

Málefnanefndir Sjálfstæðisflokksins eru nú að halda opna fundi fundi í Valhöll.  Á morgun 19. mars kl. 17.15 er fundur í Velferðarnefnd  en sú nefnd var sameinuð eftir síðasta landsfund og í henni eru heilbrigðis-, og tryggingarnefnd og nefnd um málefni...

Ókeypis lögfræðiaðstoð mun sannarlega nýtast mörgum innflytjendum ekki hvað síst konunum

Lögrétta, félag laganema við HR ætlar að bjóða innflytjendum ókeypis lögfræðiaðstoð í Alþjóðahúsi. Þessu ber að fagna. Ásamt því að upplýsa innflytjendur um réttarstöðu sína á Íslandi þá er hópur kvenna á hverjum tíma sem þarfnast ráðleggingar og...

Níundu bekkingar í menntaskóla. Gott mál!

Ég er mjög ánægð með að skoða eigi möguleika á sveigjanlegum námstíma í grunnskóla í báða enda. Sem skólasálfræðingur í Áslandsskóla þá skynja ég sterkt hversu gríðarlega mikill fjölbreytileiki er innan þessa hóps á öllum sviðum og að útilokað er að ætla...

Rosaleg harka þarna í USA, við þurfum að vinna að því að fá Geir framseldan

Kastljósið: Ameríkanar eru með mikið harðara dómskerfi en við hér á Íslandi. Skrifræðið er mikið og ósveigjanlegt. Ég bjó þarna í 5 ár og upplifði oft þessa stífni. Stundum var hvorki hægt að rökræða né útskýra. Ég minnist þess eitt sinn að hafa verið...

Hin mörgu mistök Framsóknarflokksins.

Framsóknarflokkurinn hefur verið í samstarfi við minn góða Flokk (Sjálfstæðisflokkinn) árum saman og ég veit að samstarfið hefur verið gott sérstaklega ef tekið er mið af svo löngu hjónabandi. Margir framsóknarmenn og konur eru líka yndislegt fólk, því...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband