Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Fyrir hverja er Hrossarćktardeildin í Hólaskóla?

Ég heyrđi ţví fleygt ađ íslendingar sem sóttu um í Hólaskóla ćttu í harđri samkeppni viđ útlendinga, ađallega ţjóđverja um ađ fá inngöngu í Hrossarćktardeildina. Kćmist ég á ţing aftur myndi ég vilja spyrja landbúnađarráđherra hver vćri samsetning...

Afnema ćtti tvöfaldan ríkisborgararétt á Íslandi

Af hverju eigum viđ ađ leyfa tvöfaldan ríkisborgararétt á Íslandi? Hver er ávinningurinn af slíku fyrirkomulagi fyrir íslenskt samfélag og hvađ tapast viđ ađ afnema hann? Ţessum spurningum er best svarađ af löglćrđum einstaklingum sem skođađ hafa máliđ...

Óţolandi skemmdarverk.

Stöđugt er veriđ ađ fremja skemmdarverk á eigum annarra/almennings. Hverjir gera ţetta? Eru ţetta unglingar eđa jafnvel rígfullorđiđ fólk? Skemmdarverk er eitt af ţeim fyrirbćrum sem mađur fćr engan botn í. Ţađ er akkúrat enginn tilgangur međ ţví ađ...

Stjórnarmyndun í vor.

Mér fannst áhugaverđ lesning Birgis Hermannssonar, stjórnmálafrćđings  í Fréttablađinu 4. febrúar en hann spáir í valkosti ţegar kemur ađ myndun ríkisstjórnar í vor. Einn af punktum hans er á ţá leiđ ađ líklegasta ríkisstjórnin verđi annađ hvort...

« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband