Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
Pólitískar embćttisráđningar og klíkuskapur
24.3.2007 | 12:01
Ţađ er vonandi ađ pólitískar embćttisráđningar og annar ámóta klíkuskapur innan stjórnmálaflokka fari nú brátt ađ heyra sögunni til. Hvernig skyldi ţessum málum vera háttađ hjá nágrannaţjóđum okkar? Enn virđist ţetta vera algengt hér á landi sbr....
Breiđavíkurdrengir stefna ríkinu
21.3.2007 | 08:30
Ţessi frétt olli mér vonbrigđum. Undanfarnar vikur hefur íslenska ríkiđ veriđ ađ finna leiđir til ađ bćta Breiđavíkurdrengjunum upp ţann hrćđilega tíma sem margir ţeirra áttu í Breiđavík. Unniđ hefur veriđ ađ ţví ađ leita leiđa međ hvađa hćtti hćgt er ađ...
Ókeypis lögfrćđiađstođ mun sannarlega nýtast mörgum innflytjendum ekki hvađ síst konunum
18.3.2007 | 10:39
Lögrétta, félag laganema viđ HR ćtlar ađ bjóđa innflytjendum ókeypis lögfrćđiađstođ í Alţjóđahúsi. Ţessu ber ađ fagna. Ásamt ţví ađ upplýsa innflytjendur um réttarstöđu sína á Íslandi ţá er hópur kvenna á hverjum tíma sem ţarfnast ráđleggingar og...
Níundu bekkingar í menntaskóla. Gott mál!
15.3.2007 | 15:54
Ég er mjög ánćgđ međ ađ skođa eigi möguleika á sveigjanlegum námstíma í grunnskóla í báđa enda. Sem skólasálfrćđingur í Áslandsskóla ţá skynja ég sterkt hversu gríđarlega mikill fjölbreytileiki er innan ţessa hóps á öllum sviđum og ađ útilokađ er ađ ćtla...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:56 | Slóđ | Facebook
Kastljósiđ: Ameríkanar eru međ mikiđ harđara dómskerfi en viđ hér á Íslandi. Skrifrćđiđ er mikiđ og ósveigjanlegt. Ég bjó ţarna í 5 ár og upplifđi oft ţessa stífni. Stundum var hvorki hćgt ađ rökrćđa né útskýra. Ég minnist ţess eitt sinn ađ hafa veriđ...
Stjórnmál og samfélag | Breytt 13.3.2007 kl. 17:38 | Slóđ | Facebook
Hin mörgu mistök Framsóknarflokksins.
1.3.2007 | 14:56
Framsóknarflokkurinn hefur veriđ í samstarfi viđ minn góđa Flokk (Sjálfstćđisflokkinn) árum saman og ég veit ađ samstarfiđ hefur veriđ gott sérstaklega ef tekiđ er miđ af svo löngu hjónabandi. Margir framsóknarmenn og konur eru líka yndislegt fólk, ţví...
Valfrelsi eldri borgara til ađ ákveđa hvort ţeir vilji vera lengur á vinnumarkađi.
23.2.2007 | 20:22
Hver segir ađ ţú verđir ađ hćtta ađ vinna ţótt ţú hafir náđ ákveđnum aldri? Alla tíđ hefur íslenskt samfélag sent eldri borgara heim af vinnumarkađi ţegar ţeir hafa náđ ákveđnum aldri hvort sem ţađ er 67 ára eđa 70 ára. Nú er öldin önnur og viđ höfum...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:27 | Slóđ | Facebook
Höft landbúnađarstefnunnar eins og hún er í núverandi mynd.
23.2.2007 | 19:57
Sú landbúnađarstefna sem nú ríkir er vćgast sagt erfiđleikum bundin og lítt vćnleg til ađ skapa eđlilegt umhverfi á landbúnađarmarkađi. Núverandi styrkjakerfi miđar ađ ţví ađ styrkja eingöngu gömlu búgreinarnar og hindrar ađ sama skapi ađ ađrar...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:03 | Slóđ | Facebook
Niđurgreiđsla á sálfrćđiţjónustu.
20.2.2007 | 20:55
Í dag barst mér svar heilbrigđisráđherra viđ fyrirspurn sem borin var upp á Alţingi í nóvember s.l. Eins og flestir vita kannski hefur Sálfrćđingafélag Íslands barist fyrir ţví í hartnćr 20 ár ađ ţeir sem óska eftir ţjónustu sálfrćđinga fái niđugreiddan...
Stjórnmál og samfélag | Breytt 21.2.2007 kl. 09:56 | Slóđ | Facebook
Hjólreiđabrautir í vegaáćtlun. Til hamingju Sturla!
18.2.2007 | 13:55
Vísađ er í hádegisfréttir en ţar var sagt ađ á morgun verđi lögđ fyrir Alţingi ný samgönguáćtlun. Ein af nýjungunum í tillögu um nýja vegaáćtlun er ađ heimila ađ styrkja gerđ göngu-, og hjólreiđastíga međfram stofnvegum í ţéttbýli og međfram fjölförnustu...