Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
Er uppbygging ökunáms ófullnćgjandi?
9.7.2007 | 17:21
Hvort röng uppbygging ökunáms sé orsök glannaaksturs unglinga er umfjöllun í grein sem birtist um helgina. Sú hugsun er jafnframt sett fram ađ kostur fylgir ađ lćkka ökuleyfisaldurinn ţví ţá séu börnin ekki eins mótuđ og taki ţví betur leiđbeiningum. ...
Björgum lífum, hćkkum ökuleyfisaldurinn
18.6.2007 | 20:30
Nú er sumariđ framundan og allt gott um ţađ ađ segja. Á sumrin eykst gjarnan slysatíđnin. Fleiri eru á ferđinni og varkárnin minni m.a. vegna birtu og betri skilyrđa. Á hverju ári koma hundruđir nýrra ökuleyfishafa út í umferđina. Undanfarin ár hafa...
Stjórnmál og samfélag | Breytt 21.6.2007 kl. 15:39 | Slóđ | Facebook
Nú eru hjólin farin ađ snúast í rétta átt. Nái ţessir tveir flokkar ađ mynda ríkisstjórnarmeirihluta sem ég tel ađ séu miklar líkur á mun ţjóđin verđa í góđum málum. Samstarfi Sjálfstćđisflokks og Framsóknar hlaut ađ ljúka nú. Ţađ var vilji kjósenda....
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:53 | Slóđ | Facebook
Stjórnarviđrćđur: Spennan fćrist í vöxt
16.5.2007 | 08:59
Ég hlakka til ađ vakna á hverjum morgni svo spennt er ég ađ heyra fréttir af ríkisstjórnarviđrćđunum. "Enn er ekkert öruggt í stjórnarviđrćđum" les mađur á síđum dagblađanna. Oftast heyrir mađur ţó ađ líkurnar á áframhaldandi stjórnarsamstarfi...
Botnar einhver í ţessu kosningarkerfi?
15.5.2007 | 09:07
Í ljós hefur komiđ ađ íslenska kosningarkerfiđ er stórgallađ. Í síđustu kosningum komu ţessi gallar ekki í ljós en núna birtast á ţví alls kyns vankantar. Ţađ eru sjálfsagt ađrir fćrari en ég til ađ reifa ţessa vankanta en eins og ég sé ţetta ţá er ekki...
Sjálfstćđisflokkurinn og VG sigurvegarar. Hvađ svo?
13.5.2007 | 20:47
Sjálfstćđisflokkurinn og VG eru sigurvegarar ţessarar kosninga. Okkar góđi og skemmtilegi Ómar hefđi átt ađ láta kyrrt liggja og ekki ađ bjóđa fram ef hann vildi ná ćtlunarverki sínu ţađ er ađ fella ríkisstjórnina. Frjálslyndir hefđu komiđ enn sterkar...
Stjórnmál og samfélag | Breytt 14.5.2007 kl. 18:30 | Slóđ | Facebook
Allir á kjörstađ sem vettlingi geta valdiđ ...já og koma svo....!
12.5.2007 | 12:58
Kosningarrétturinn er einn mikilvćgasti einstaklingsréttur sem fyrirfinnst í lýđrćđislegum ţjóđfélögum. Ég vona svo sannarlega ađ fólk noti ţennan rétt sinn. Ţeir sem eru ađ stíga upp úr flensu verđa bara ađ búa sig vel, skjóta sér inn í heitan bíl og...
Ég fékk ţessa skemmtilegu könnun senda frá samstarfsfélaga
8.5.2007 | 12:39
Hér er einföld könnun sem gćti hjálpađ ţeim sem ekki hafa gert upp hug sinn varđandi kosningarnar á laugardaginn. Eins og allar kannanir ţarf ađ taka niđurstöđur međ vara enda er ţetta ađallega hugsađ til gamans. Tekur ađeins 2. mínútur ađ svara og...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:28 | Slóđ | Facebook
Velferđarmálin enn á toppnum
7.5.2007 | 10:45
Ţađ eru velferđarmálin sem trjóna á toppnum ţegar fólk er spurt hvađa málaflokkar séu mikilvćgastir ţegar kemur ađ ţví ađ greiđa atkvćđi. Ef velferđ á ađ ríkja ţurfa atvinnumálin ađ vera í lagi. Sjálfstćđisflokkurinn hefur lagt höfuđáherslu á ađ hlúa ađ...
Er Samfylkingin ađ dađra viđ Sjálfstćđisflokkinn?
3.5.2007 | 16:29
Ég er ekki frá ţví ađ mér finnist ađ Ingibjörg Sólrún og Samfylkingin sé ađ undirbúa jarđveginn fyrir möguleika á ríkisstjórnarsamstarfi međ Sjálfstćđisflokknum. Mér finnst hún hafa ađ veriđ ađ gefa ýmis merki um ađ slíkt samstarf gćti veriđ ţeim...
Stjórnmál og samfélag | Breytt 4.5.2007 kl. 10:16 | Slóđ | Facebook