Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Fyrirspurn til Jóns Sigurđssonar, formanns Framsóknarflokksins

 Mér ţćtti afar áhugavert ađ heyra hver persónuleg afstađa Jóns Sigurđssonar, formanns Framsóknarflokksins sé til ţess ađ Tryggingarstofnun taki ţátt í kostnađi sálfrćđiviđtala hjá sálfrćđingum sem reka eigin stofur á sama hátt og gert er nú um...

Mótsagnakennd og óljós stefna Vinstri grćnna.

Ţađ er eitthvađ mótsagnarkennt viđ stefnumál Vinstri-grćnna. Ţegar mađur leiđir hugann ađ bođskap ţeirra undanfarin ár ţá dettur manni fyrst og fremst í hug umhverfisvernd og ţá ţannig ađ ekki megi međ neinu móti spilla hinni yndisfögur íslensku náttúru...

Máliđ nú fyrir dómstólum. Dómur kveđinn upp 9. maí

Málflutningur hófst í máli Sálfrćđingafélags Íslands gegn Samkeppniseftirlitinu í síđustu viku. Málaferli ţessi er nokkuđ sérstök ađ ţví leyti ađ áriđ 2000 komst Samkeppniseftirlitiđ ađ ţeirri niđurstöđu ađ heilbrigđisráđherra skyldi ganga til samninga...

Er múgsefjun í íslenskum stjórnmálum?

Orđiđ múgsefjun hefur skotiđ upp kollinum endrum og sinnum í stjórnmálaumrćđu nú í ađdraganda kosninga. Nú síđast heyrđi ég ţađ nefnt í tengslum viđ stefnu Frjálslyndaflokksins í innflytjendamálum. Skođum ađeins hvađ ţetta hugtak merkir? Múgsefjun og...

Fagleg ráđgjöf handa pörum í tćknifrjóvgunarmeđferđ

Barnleysi getur veriđ sársaukafullt vandamál . Taliđ er ađ 15-20% para á barneignaraldri glími viđ ófrjósemi einhvern tímann á lífsleiđinni. Ófrjósemi er fyrst og fremst líffrćđilegt vandamál enda ţótt sálrćnir ţćttir hafi svo sannarlega áhrif. Samtökin...

Áhrif skođanakannanna á kjósendur

Ţađ líđur varla sá dagur nú ađ ekki birtast niđurstöđur nýrrar skođanakönnunar. Niđurstöđurnar eru ćđi mismunandi ekki hvađ síst vegna ţess ađ spurningarnar eru ólíkar og einnig vegna ţess ađ úrtökin eru misstór. Margar ađrar breytur hafa jafnframt ţarna...

Hugur (ekki hagur) Hafnarfjarđar, hver er hann?

Jćja, nú er ađ koma ađ ţví. Spennan vegna kosninganna í Hafnarfirđi fer vaxandi. Hver skyldi nú hugur Hafnarfjarđar vera á morgun? Mér skylst ađ úrslitin geti oltiđ á örfáum atkvćđum. Ég hef reynt ađ fylgjast međ umrćđunni og heyri eitt og annađ ţessu...

Hvađ er DRG?

Ég hlustađi á áhugaverđan fyrirlestur á Rótarýfundi í Rótarýklúbbnum mínum Reykjavík-Asturbć í hádeginu í dag. Ţar talađi Margrét Hallgrímsson sviđstjóri á Kvennasviđi LSH um sín störf og rekstur sviđsins.  Kvennasviđiđ er DRG fjármagnađ sem ţýđir ađ...

Kosningarnar í vor og velferđarmálin

Ţađ kom mér ekki á óvart ađ lesa ađ velferđarmálin voru talin mikilvćgust af sex málefnum sem fólk var beđiđ um ađ gefa einkunn í skođanakönnu Fréttablađsins. Ţegar ég var í prófkjörinu skynjađi ég áhuga fólks á ađ setja velferđarmálin á oddinn. Ég, sem...

Konur í vćndi (breytingar á kynferđisbrotakafla hegningarlaganna)

Ég er bara tiltölulega sátt viđ ţessi nýju lög. Međ ţví ađ gera hvorki kaup né sölu vćndis refsiverđ er minni hćtta á ađ vćndi fari neđanjarđar. Auk ţess er auđveldara fyrir ţann sem stundar vćndi ađ bera vitni í málum gegn vćndismiđlurum sem og mögulegu...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband