Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
Breytingar í landbúnađarmálum
8.9.2007 | 09:29
Mér líst vel á ađ veriđ sé ađ skođa landbúnađarmálin en landbúnađarráđherra er nú er ađ láta skođa búvörulögin međ ţađ ađ sjónarmiđi ađ einfalda kerfiđ og auka frjálsrćđi. Mikilvćgt er vissulega ađ ađgerđir í ţessa átt séu í sátt viđ bćndur, neytendur...
Áhuga er sjaldnast hćgt ađ kaupa.
5.9.2007 | 11:39
Stöđugar fregnir berast af manneklu á stofnunum og skort á fólki í hinum ýmsu ađhlynningarstörfum. Skortur er á fólki til starfa á leikskólum, í grunnskólum og í Lögregluna svo fátt eitt sé nefnt. Áđur var ţessi starfsmannaskortur einna helst áberandi í...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:44 | Slóđ | Facebook
Meira um fjármagnstekjuskatt; kjarninn er ađ reikna sér endurgjald
29.8.2007 | 21:54
Ađ reikna sér endurgjald er kjarni ţessa máls. Vísađ er í fćrsluna hér á undan og er veriđ ađ tala um ţá sem lifa á fjármagnstekjum sínum einvörđungu, ađ ţeir reikni sér eitthvert endurgjald og hluti af skattgreiđslu ţeirra renni til ţess sveitarfélgs...
Fjármagnstekjuskattur: Er ekk réttlátt ađ allir sem afla tekna hvađa nöfnum sem ţćr kunna ađ nefnast greiđi til sveitarfélagsins?
28.8.2007 | 21:08
Öllum sem hafa tekjur ber ađ greiđa af ţeim til samfélagsins líka ţeir sem hafa fjármagnstekjur. Fjármagnstekjur eru tekjur ţótt sveiflukenndar kunni ađ vera á stundum og tap eigi sér stađ. Ţeir sem hafa af ţví ágóđa/hagnađ ađ versla međ peningana...
Snilld ađ ţađ skuli vera frítt í strćtó fyrir framhaldsskólanema
28.8.2007 | 14:42
Ţetta er snilldarhugmynd og strax orđiđ ljóst ađ ađsóknin í vagnanna er meiri. Eftir ađ ný borgarstjórn undir forystu Vilhjálms Ţ. tók viđ finnst mér sem eitt og annađ sé nú í betra horfi í höfuđborginni en oft áđur. Ţađ er a.m.k. veriđ ađ reyna međ...
Lóđarleigutakar frístundabyggđa réttlausir
22.8.2007 | 09:49
Í umsögn Talsmanns neytenda kemur fram ađ hann telji ađ ekki sé nćgilega tekiđ tillit til hagsmuna og réttinda lóđarleigutaka í drögum ađ lagafrumvarpi um réttarstöđu í frístundabyggđum. Ţessari athugasemd ber ađ fagna. Nú hefur Landssamband...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:52 | Slóđ | Facebook
Opnunartíminn ekki vandamáliđ
14.8.2007 | 08:49
Ađ stytta opnunartíma skemmtistađanna í miđbćnum leysir ekki ţann vanda sem okkur er tíđrćtt um ţessa dagana. Ef ţađ yrđi niđurstađan myndi ég telja ađ vandamáliđ myndi fremur aukast. Eftir lokun myndu ţeir gestir sem ekki vćru tilbúnir ađ fara heim eđa...
18-23 ára fá ekki ađ tjalda í Akureyrarbć um verslunarmannahelgina
31.7.2007 | 19:11
Í ljósi reynslunnar hafa Akureyringar ákveđiđ ađ gera breytingar á hverjir fá ađ tjalda á útihátiđ ţeirra Ein međ öllu. Ţessar breytingar má sjá á heimasíđu ţeirra. Ţađ kveđur nokkuđ viđ annan tón hjá mótshöldurum í ár en oft áđur. Af 14 útihátíđum...
Stjórnmál og samfélag | Breytt 1.8.2007 kl. 13:12 | Slóđ | Facebook
Lćkka áfengisverđ - áfengisaldur óbreyttur
30.7.2007 | 22:28
Í kvöld horfđi ég á ţá Ágúst og Svavar í Kastljósinu en ţeir rćddu áfengisverđ og áfengisaldur af miklum móđ. Báđir höfđu eitt og annađ til síns máls. Mínar vangaveltur byggjast á áralangri vinnu međ unglinga. Meginkjarni ţessara vangaveltna er ađ lćkka...
Stjórnmál og samfélag | Breytt 31.7.2007 kl. 11:29 | Slóđ | Facebook
Göng til Eyja, raunhćfur eđa óraunhćfur möguleiki sem svo kostar hvađ?
26.7.2007 | 10:29
Ţađ er afar erfitt á ţessu stigi málsins ađ mynda sér einhverja vitrćna skođun á hvort göng til Eyja sé raunhćf og skynsöm framkvćmd eđa jafnvel međ öllu óraunhćfur kostur svo ekki sé minnst á hvađ slíkt mannvirki kunni ađ kosta. Sjaldan hefur mađur...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:12 | Slóđ | Facebook