Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Össur rćđst á Gísla Martein

Manni setur hljóđan ađ hlusta á ţá útreiđ sem Gísli Marteinn, borgarfulltrúi Sjálfstćđisflokksins fćr hjá Össuri Skarphéđinssyni, iđnađarráđherra Samfylkingarinnar. Hvađ vakir fyrir Össuri međ ţessum skrifum sem hreinlega virđast sett fram í ţeim...

Sundagöng í Gufunesi óhagstćđ ţeim sem búa í Grafarvogi og Mosfellsbć

Ef skođađar eru myndrćnt, annars vegar ţá tillögu ađ byggja hábrú yfir Elliđavoginn međ stefnu á Hallsveg og hins vegar ţá tillögu ađ Sundabraut verđi lögđ í göng frá Laugarnesi í Gufunes, kemur í ljós ađ sú síđari hlýtur ađ vera öllu óhagstćđari ţeim...

Já frú ráđherra

Nokkuđ hefur veriđ skrafađ og skeggrćtt um hvort halda eigi í titilinn ráđherra eđa hvort eigi ađ skipta honum út fyrir eitthvađ annađ hugtak sem bćđi kynin geta boriđ gegni ţau ţessu virđingarmikla embćtti. Sitt sýnist hverjum eins og gengur....

Reykjavíkurlestin

Hugmynd ađ lestarsamgöngum í Reykjavík. Í tengslum viđ umrćđu um Sundabraut og ekki síst flutnings flugvallarins á Hólmsheiđi má vel leiđa hugann ađ ţeim möguleika ađ leggja lestarteina milli helstu hverfa í Reykjavík. Á höfuđborgarsvćđinu eru í...

Frá mönnum til málefna, frá orđum til verka

Reykjavík brotin og brunnin er, umbrotin komin úr böndum. Hefjumst nú handa og hreinsum til, heilshugar saman viđ stöndum. (KB)

Sérlega slćm tímasetning á bréfi Guđjóns Ólafs

Ţađ er óhćtt ađ segja ađ tímasetning á bréfi Guđjóns Ólafs var verulega slćm fyrir Framsóknarflokkinn. Jarđvegurinn hefđi ekki getađ veriđ viđkvćmari og ţegar á heildina er litiđ sér mađur fyrir sér ađ ţetta muni nćstum geta riđiđ Framsóknarflokknum ađ...

Vottun heilbrigđis

Margsinnis í kvöld í umfjöllun um stjórnarskipti í borginni hefur sjónum fréttamanna veriđ beint ađ veikindaleyfi Ólafs F. Magnússonar en eins og menn muna er ekki langt síđan hann kom úr slíku leyfi. Einhverra hluta vegna var hann beđinn um ađ skila inn...

Hver er hćfur til ađ meta hćfni?

Í ţessum pistli ćtla ég ekki ađ fjalla sérstaklega um nýlega ráđningu sets dómsmálaráđherra í embćtti hérađsdómara viđ Hérađsdóm Norđ-Austurlands og Austurlands. Hins vegar langar mig ađ deila međ bloggheimi nokkrum vangaveltum um núverandi fyrirkomulag...

Forsetakosningar í sumar?

Hvađ vill ţjóđin? Sú ákvörđun Ólafs Ragnars Grímssonar ađ gefa aftur kost á sér til nćstu fjögurra ára í embćtti forseta Íslands kemur í sjálfu sér fćstum á óvart. Ţegar litiđ er yfir ţau ár sem Ólafur hefur gengt embćttinu er ekki hćgt ađ segja annađ en...

Ţegar umrćđa skilar sér

Ţađ ađ samgönguráđherra hefur ákveđiđ ađ skipa starfshóp til ađ samrćma reglur milli lögregluembćtta um sýnatöku af ökumönnum sem grunađir eru um neyslu ólöglegra efna er skýrt dćmi um hvernig mikil umrćđa í ţjóđfélaginu getur haft áhrif til góđs....

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband