Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Eru breytingar á rekstrarumhverfi landbúnađarins í sjónmáli?

Ég viđ taka undir međ ţeim fjölmörgu sem lýstu vonbrigđum sínum ađ Doha viđrćđurnar fóru út um ţúfur. Ţeirra á međal voru Ţorbjörg Helga Vigfúsdóttir, borgarfulltrúi, Erlendur Hjaltason, formađur Viđskiptaráđs Íslands og margir fleiri, stjórnmálamenn sem...

Ekki liggja allir viđ sama borđ

Líkhúsgjald er innheimt í sumum sveitarfélögum en öđrum ekki, (sjá fyrri fćrslu og umfjöllun í 24 stundum í dag). Máliđ var til međhöndlunar hjá Umbođsmanni Alţingis áriđ 2005. Mál nr. 4417/2005. Niđurstađan var sú ađ ekki vćri heimild í lögum fyrir...

Stjarnfrćđilega dýrt ađ planta trjám í Reykjavík

Ef rétt reynist ţađ sem fram kemur í DV í dag er borgin ađ greiđa Skógrćktarfélagi Reykjavíkur 60 milljónir fyrir gróđursetningu 460 ţúsund trjáa á höfuđborgarsvćđinu. Ţetta er allt of dýrt, hugsanlega fimm sinnum dýrara en ţađ ţyrfti ađ vera. Ef um er...

Kínversk alţýđa upplifir höfnun

Ţađ eru ađ minnsta kosti tveir fletir á hverju máli og oftast fleiri. Oftar en ella reynir mađur ađ sjá ađ minnsta kosti tvćr hliđar og ef vel tekst til sér mađur fleiri en tvćr og jafnvel fleiri en ţrjár. Fyrir dyrum stendur ađ halda ólympíuleika í...

Finn til međ Guđnýju Hrund vegna umfjöllunar um jómfrúrćđu hennar

Ég var ađ fletta 24 stundum og rak augun í umfjöllun um Guđnýju Hrund Karlsdóttur, varaţingmann og hvernig henni tókst til međ jómfrúrćđuna sína á Alţingi. Mín fyrsta tilfinning og hugsun ţegar ég las ţessa umfjöllun var ađ ţađ er óskemmtilegt fyrir...

Siđferđileg ábyrgđ bankastjóra viđskiptabankanna

Öll viljum viđ trygga efnahagsstjórn og međ öllum ráđum stuđla ađ trúverđugleika hennar gagnvart öđrum ţjóđum sem viđ eigum samskipti viđ. Bankar sem standa traustum fótum er hluti af jákvćđri ímynd Íslendinga á erlendri grund. Stađan í dag er hins vegar...

Af hverju ađ ráđast á vinaliđiđ? Viđ borgum öll sama háa bensínverđiđ

Ţeir sem líđa hvađ mest vegna mótmćla atvinnubílstjóra sem hafa einna helst falist í ađ stöđva umferđ á háannatíma eru upp til hópa stuđningsmenn ţeirra og sitja sömu megin borđs og ţeir. Allir ţeir sem verđa fyrir barđinu á ţessum töfum eru ađ borga...

Ţvagleggsmáliđ og horngrýtis kjaftćđi

Ţađ er fagnađarefni ađ međ nýrri reglugerđ sem samgönguráđherra hefur nú undirritađ er nú loku fyrir ţađ skotiđ ađ hiđ svo kallađa ţvagleggsmál endurtaki sig. Međ ţessari reglugerđ eru verklagsreglur skýrđar vegna töku sýna ţegar grunur leikur á um ađ...

Lestarkerfi í Reykjavík

Ég fagna ţví hversu mikill kraftur hefur fćrst í umrćđuna um lestarkerfi í Reykjavík og vísa í ţví tilefni til fćrslunnar „ Reykjavíkurlestin“ sem birtist hér á bloggsíđunni 2. febrúar s.l. Í gćr var grein í Mbl. sem bar titilinn...

Pókervinningurinn skattskyldur eđa hvađ?

Birkir Jón ţingmađur Framsóknarflokksins tók ţátt í skipulögđu fjárhćttuspili í Reykjavík eins og orđađ er í Fréttablađinu í dag. Birkir athugar vonandi hvort hann hljóti ekki ađ verđa gefa vinninginn (sem sagđur er stór) upp til skatts nema ađ hann láti...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband