Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Guđni talar eins og Framsókn hafi hvergi komiđ nćrri

Forysta Framsóknarflokksins og fleiri ţingmenn ţess flokks tjá sig um ţessar mundir fjálglega um fjármálakreppuna og mögulegar orsakir ţess ađ hún skall svo harkalega á íslensku ţjóđinni. Ţegar hlustađ er á málflutning Guđna Ágústssonar er stundum eins...

Ísland á lista međ Bin Laden

Ţetta er hiđ versta mál. Íslenska ţjóđin og Íslendingar eru komnir á lista í Bretlandi međ Bin Laden. Já, á lista yfir hryđjuverkafólk og öfgahópa sem flestir eiga ţađ sammerkt ađ hafa framiđ mannréttindabrot: pyntađ og drepiđ fólk. Ţetta er...

Tíminn líđur og sennilega er hann ekki ađ vinna međ okkur

Ţađ fer vonandi ađ styttist í niđurstöđu um hvađa og hvađan viđ fáum ađstođ hvort ţađ verđur lán frá Rússum, frá IMF nema hvortveggja verđi. Tíminn líđur og mjög líklega er hann ekki ađ vinna međ okkur. Lán frá IMF útilokar ekki ađ íslendingar ţiggi...

Ţjóđstjórn bjargar engu, orku og tíma betur variđ í ađ leita lausna

Ekki er séđ ađ myndun ţjóđstjórnar sé einhver lausn. Ţađ eina sem ţjóđstjórn breytir er ađ ţađ verđur jú engin stjórnarandstađa til. Gagnrýni á stjórnina hverfur og flokkarnir verđa samábyrgir fyrir öllum ákvörđunum. Ef marka má orđ alţingismanna og...

Tímabćrt ađ ţingmannamál komi úr nefndum

Óteljandi ţingmannamál hafa veriđ lögđ til hvílu í nefndum Alţingis. Kannski ekki til hinstu hvílu ef skođun forseta ţingsins sem hann gerđi heyrinkunnuga viđ setningu ţingsins í gćr, fćr einhvern hljómgrunn. Ţađ er tímabćrt ađ endurskođa međ breytingu í...

Krafin um ađ borga međlagsskuld foreldris eftir andlát ţess

. Ţađ virkar sérkennilegt ađ lenda í ţeirri stöđu ađ verđa ađ greiđa međlagsskuld foreldris síns vegna sjálfs síns eftir ađ ţađ foreldri er falliđ frá. Sú stađa gćti auđveldlega komiđ upp ađ einstaklingur verđi krafinn um ađ greiđa međlagsskuld foreldris...

Erfitt ađ hunsa orđ Jónasar H. Haralz

Viđaliđ viđ Jónas H. Haralz í Silfri Egils í dag var mjög áhugavert. Jónas segir ţađ nauđsynlegt ađ fara í ađildarviđrćđur viđ Evrópusambandiđ međ ţađ ađ markmiđi ađ fá skýr svör um hvađ ţađ hefđi í för međ sér. Ţađ sé eina leiđin til ađ hćtta ţessu...

Engin stétt, hvorki stétt ţingmanna né önnur, er yfir ţađ hafin ađ fylgja skráđum siđareglum

Ţađ fćrist í fang ađ stéttir setji sér siđareglur. Flest allar stéttir heilbrigđisgeirans hafa fylgt siđareglum áratugum saman. Nú ţegar hafa fjölmargar ađrar stéttir sett sér ákveđnar siđareglur t.d. ţćr stéttir sem starfa innan fjármálageirans. Viđ...

Stjórnmálaflokkur velferđarmála?

Niđurstöđur könnunarinnar. Spurningin var: Hvađa stjórnmálaflokkur í ţínum huga tengir sig hvađ mest viđ velferđarmál? 92 svöruđu Niđurstöđur voru eftirfarandi: Sjálfstćđisflokkurinn 26.1% Samfylkingin 30.4% Framsóknarflokkurinn 15.2% Vinstrihreyfingin...

Bílakirkjugarđur viđ Suđurlandsveg

Ţegar ekinn er Suđurlandsvegur í átt til Reykjavíkur má sjá ţegar komiđ er rétt austan viđ Rauđavatn ađ víđa viđ ţjóđveginn er búiđ ađ leggja merktum bílum međ máluđum auglýsingaskiltum á hliđum. Ţessum bílum hefur veriđ lagt óskipulega og minnir einna...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband