Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

rettlaeti.is

Réttlćti er hreyfing fólks sem vill virkja samtakamátt sinn til ađ endurheimta tap sem hlaust af uppgjöri peningamarkađssjóđs Landsbanka eftir bankahruniđ í október síđastliđnum, segir á vef hreyfingarinnar. Ţetta er fjölmennur hópur sem nú hefur tekiđ...

Spilling eđa hyglanir

Eitt af ţví góđa sem gćti mögulega komiđ út úr ţessu fjármálahruni er ef tćkist ađ draga úr spillingu eđa hyglunum eins og Bragi Kristjónsson kýs ađ kalla ţađ. Flestir eru sammála um ađ finna megi spillingu víđa hér á landi. Í ţessu sambandi má nefna...

Mann langar mest til ađ gráta

Tilhugsunin um hvernig komiđ er fyrir íslensku ţjóđinni og komandi kynslóđ kallar fram tilfinningu sorgar og trega. Mest af öllu langar manni ađ setjast niđur og hágráta og ţá ekki hvađ síst vegna ţessara IceSave reikninga. Er ţađ sem sagt máliđ ađ vegna...

Hvađ getur mildađ hina sívaxandi reiđi fólks?

Reiđi og sá ógnarkraftur sem sú tilfinningin ber í sér er nú eins og snjóbolti á hrađri leiđ niđur fjallshlíđ. Óbeisluđ, stjórnlaus reiđi getur valdiđ miklum skađa. Sá sem er stjórnlaus af reiđi, allt ađ ţví viti sínu fjćr hefur tapađ dómgreindinni og...

Eru ţetta ekki hćpnar bankastjóraráđningar, tvöföld ráđherralaun og bílastyrkir?

Ţví hefur veriđ lýst yfir ađ um sé ađ rćđa skammtímaráđningar ţessara nýju bankastjóra sem allir eiga rćtur ađ rekja í ţađ fjármálaumhverfi sem viđ erum ađ yfirgefa enda búiđ ađ kollsteypa ţjóđfélaginu. Hverjir eru ţessir nýju bankastjórar?...

IMF lániđ lífsspursmál, erfitt ađ rökrćđa viđ bjargvćtti sína á ögurstundu

Lániđ frá Alţjóđagjaldeyrissjóđnum er grunnur ţess ađ íslendingar eigi sér viđreisnar von. Um ţetta eru flestir af fćrustu hagfrćđingum bćđi hér á landi og erlendis sammála um. Ţegar ţjóđ er komin í ţá ađstöđu ađ vera rúin öllu trausti á heimsvísu eins...

Ţeldökkur mađur, en fyrst og fremst góđur og hćfileikaríkur mađur, nćsti forseti Bandaríkjanna.

Ţau fimm ár sem ég bjó í Bandaríkjunum hefđi ég seint trúađ ţví ađ sá dagur kćmi á međan ég vćri enn ofanjarđar ađ ţeldökkur mađur yrđi forseti Bandaríkjanna. Vissulega eru ţađ tímamót ađ ţeldökkur einstaklingur hefur náđ kjöri til ađ gegna ćđsta embćtti...

Ragnheiđur Ríkharđsdóttir fékk bágt fyrir...

... hjá sumum, ađrir hrósuđu henni og enn stćrri hópur sagđi ekki neitt. Ragnheiđur Ríkharđsdóttir ritađi grein í Morgunblađiđ í dag sem bar yfirskriftina Hingađ og ekki lengra. Í henni fjallar hún um efnahagsvandann og ýmislegt honum tengdum ţar á međal...

Ekkert sjónvarp á fimmtudögum og enginn Moggi á mánudögum

Öllu starfsfólki Skjásins hefur veriđ sagt upp. Ástćđuna segir framkvćmdarstjórinn vera m.a. samdráttur á auglýsingamarkađi sem gerir sjálfstćđum sjónvarpsstöđvum illfćrt ađ keppa viđ ríkisrekna sjónvarpsstöđ. Erum viđ nokkuđ ađ snúa aftur til fortíđar...

Vinstri grćnir međ Samfylkingunni inn í ESB?

Ég á nú eftir ađ sjá hann Steingrím Sigfússon fara međ flokk sinn inn í ESB hvort heldur međ Samfylkingunni eđa öđrum flokki. Ţađ virđist hún nafna mín Bergţórsdóttir hins vegar geta séđ fyrir sér ef ég skil orđ hennar rétt í pistli Moggans í gćr sem ber...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband