Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Framsókn bćđi misskilur og misnotar stöđu sína.

Ţađ kemur kannski ekki á óvart ađ ţađ sem Framsókn bauđ í upphafi hefur nú tekiđ á sig nýjar og flóknari myndir. Framsókn bauđ fram stuđning sinn viđ ţessa minnihlutastjórn til ţess ađ verja hana falli. Í tilbođinu vildi Framsókn ađ lögđ yrđi áherslu á:...

Helsti styrkleiki sérhvers stjórnmálaflokks

Velferđarmál í brennidepli er frétt sem ber ađ fagna. Fólk sem stafar ađ velferđarmálum landans fagnar án efa ţeirri frétt ađ leggja eigi áherslu á velferđarmálin. Velferđarmál hafa veriđ í brennidepli međ einum eđa öđrum hćtti en vegna erfiđra ađstćđna...

Ákveđin útfćrsla persónukjörs gćti veriđ fýsilegur kostur.

Ţađ eru miklar líkur á ađ fyrir dyrum séu einhverjar breytingar er viđkoma vali á fulltrúum til ađ gegna ţingmennsku. Sem dćmi ţá hugnast mörgum sú breyting ađ geta kosiđ menn en ekki flokka. Ţannig geti einstaka ţingmenn fylgt frekar sinni samvisku og...

Hvalveiđar í atvinnuskyni, góđ ákvörđun en hefđi mátt koma löngu fyrr

Sjávarútvegsráđherra hefur tekiđ ákvörđun um ađ heimila hvalveiđar í atvinnuskyni. Rökrétt og eđlileg ákvörđun ef tekiđ er miđ af rökum sem fyrir liggja. Hins vegar hefđi ţessi ákvörđun mátt koma LÖNGU FYRR. Af hverju heimilar hann ţetta einmitt nú,...

Biđlaun úr takt viđ allan raunveruleika. 1.7 milljón í 12 mánuđi

Ţetta eru biđlaun forstjóra Fjármálaeftirlitsins og eflaust fleiri sem nú láta ađ störfum og munu gera nćstu daga og vikur. Fyrir ţjóđ í kreppu er ţetta mikill peningur. Skyldi einhver af ţessum ađilum láta sér detta í hug ađ afţakka biđlaunin í ljósi...

Fylgi Frjálslyndra frosiđ

Í ljósi ástandsins undanfarnar vikur er eđlilegt ađ fylgiđ hrynji af ríkisstjórnarflokkunum. Vinstri grćn og Framsókn bćta hins vegar miklu viđ sig en af hverju hreyfast Frjálslyndir ekki neitt? Mađur skyldi halda ađ sá flokkur ćtti möguleika nú á ađ...

Ólík sjónarmiđ álitsgjafa Kastljóss í gćrkvöldi

Ţađ voru sannarlega ólík sjónarmiđ álitsgjafa Kastljóss í gćrkvöldi en ţeir voru spurđir um skođanir og viđhorf sín er varđar eitt og annađ sem lýtur ađ efnahagsviđburđum ársins. Sitt sýnist hverjum ţegar kemur ađ ţví ađ benda á eins og helstu ummćli...

Vill Sigmundur Davíđ í formannsslaginn?

Af hverju finnst mér eins og Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson sé ekki heill í ţessari ákvörđun sinni međ ađ bjóđa sig fram til formanns Framsóknarflokksins? Nógu margir eru svo sem um hitunina. Hann hefur nú loks tilkynnt ţessa ákvörđun sína og ćtlar ađ taka...

Fréttablađiđ hefur stađiđ vaktina. Íslenska krónan - in memoriam, grein sem er ţess virđi ađ lesa

Fréttablađiđ hefur stađiđ vaktina síđustu tvo daga. Í blađinu í dag er grein eftir Benedikt Jóhannesson, framkvćmdarstjóra ráđgjafarfyrirtćkisins Talnakönnunar og Útgáfufélagsins Heims. Greinin ber heitiđ Íslenska krónan - in memoriam. Eins og menn vita...

Birna skammar Kolbrúnu Bergţórsdóttur í Mogganum í dag

Í Morgunblađinu í dag lćtur Birna Ţórđardóttir vađa og ljóst er af efni greinar hennar Af oflćti Morgunblađspistlahöfundar ađ ákveđin pistlaskrif Kolbrúnar Bergţórsdóttur hafa fariđ fyrir brjóstiđ á henni. Birnu finnst Kolbrún skrifa af hroka um...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband