Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
Valfrelsi eldri borgara til ađ ákveđa hvort ţeir vilji vera lengur á vinnumarkađi.
23.2.2007 | 20:22
Hver segir ađ ţú verđir ađ hćtta ađ vinna ţótt ţú hafir náđ ákveđnum aldri? Alla tíđ hefur íslenskt samfélag sent eldri borgara heim af vinnumarkađi ţegar ţeir hafa náđ ákveđnum aldri hvort sem ţađ er 67 ára eđa 70 ára. Nú er öldin önnur og viđ höfum...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:27 | Slóđ | Facebook
Höft landbúnađarstefnunnar eins og hún er í núverandi mynd.
23.2.2007 | 19:57
Sú landbúnađarstefna sem nú ríkir er vćgast sagt erfiđleikum bundin og lítt vćnleg til ađ skapa eđlilegt umhverfi á landbúnađarmarkađi. Núverandi styrkjakerfi miđar ađ ţví ađ styrkja eingöngu gömlu búgreinarnar og hindrar ađ sama skapi ađ ađrar...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:03 | Slóđ | Facebook
Niđurgreiđsla á sálfrćđiţjónustu.
20.2.2007 | 20:55
Í dag barst mér svar heilbrigđisráđherra viđ fyrirspurn sem borin var upp á Alţingi í nóvember s.l. Eins og flestir vita kannski hefur Sálfrćđingafélag Íslands barist fyrir ţví í hartnćr 20 ár ađ ţeir sem óska eftir ţjónustu sálfrćđinga fái niđugreiddan...
Stjórnmál og samfélag | Breytt 21.2.2007 kl. 09:56 | Slóđ | Facebook
Hjólreiđabrautir í vegaáćtlun. Til hamingju Sturla!
18.2.2007 | 13:55
Vísađ er í hádegisfréttir en ţar var sagt ađ á morgun verđi lögđ fyrir Alţingi ný samgönguáćtlun. Ein af nýjungunum í tillögu um nýja vegaáćtlun er ađ heimila ađ styrkja gerđ göngu-, og hjólreiđastíga međfram stofnvegum í ţéttbýli og međfram fjölförnustu...
Fyrir hverja er Hrossarćktardeildin í Hólaskóla?
16.2.2007 | 16:53
Ég heyrđi ţví fleygt ađ íslendingar sem sóttu um í Hólaskóla ćttu í harđri samkeppni viđ útlendinga, ađallega ţjóđverja um ađ fá inngöngu í Hrossarćktardeildina. Kćmist ég á ţing aftur myndi ég vilja spyrja landbúnađarráđherra hver vćri samsetning...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:55 | Slóđ | Facebook
Afnema ćtti tvöfaldan ríkisborgararétt á Íslandi
12.2.2007 | 15:06
Af hverju eigum viđ ađ leyfa tvöfaldan ríkisborgararétt á Íslandi? Hver er ávinningurinn af slíku fyrirkomulagi fyrir íslenskt samfélag og hvađ tapast viđ ađ afnema hann? Ţessum spurningum er best svarađ af löglćrđum einstaklingum sem skođađ hafa máliđ...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:18 | Slóđ | Facebook
Óţolandi skemmdarverk.
12.2.2007 | 13:36
Stöđugt er veriđ ađ fremja skemmdarverk á eigum annarra/almennings. Hverjir gera ţetta? Eru ţetta unglingar eđa jafnvel rígfullorđiđ fólk? Skemmdarverk er eitt af ţeim fyrirbćrum sem mađur fćr engan botn í. Ţađ er akkúrat enginn tilgangur međ ţví ađ...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:46 | Slóđ | Facebook
Stjórnarmyndun í vor.
6.2.2007 | 17:21
Mér fannst áhugaverđ lesning Birgis Hermannssonar, stjórnmálafrćđings í Fréttablađinu 4. febrúar en hann spáir í valkosti ţegar kemur ađ myndun ríkisstjórnar í vor. Einn af punktum hans er á ţá leiđ ađ líklegasta ríkisstjórnin verđi annađ hvort...