Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Afsökunarbeiðnir

Það er gott að geta beðist afsökunar, það geta alls ekki allir. Stundum er engin krafa um afsökunarbeiðni en einstaklingur getur fundið það í hjarta sínu að hann eigi að gera það, finnist honum hann hafa gert mistök, gert eitthvað á hlut annars. Nú eru...

Ragnhildur Helgadóttir, fyrrv. alþingismaður og ráðherra fjallar um viðmót þingmanna og starfshætti á Alþingi

Í nærveru sálar í kvöld kl. 9.30 ræðir Ragnhildur Helgadóttir, fyrrv. alþingismaður og ráðherra við Kolbrúnu Baldursdóttur, sálfræðing um viðmót og framkomu þingmanna fyrr og nú. Einnig um starfshætti á þingi, breytingar á starfsreglum eins og styttingu...

Tillaga Framsóknar um niðurfellingu hluta skulda ekki nógu vel ígrunduð

Tillaga Framsóknar um að fella niður tuttugu prósent af skuldum landsmanna er samkvæmt Þórólfi Matthíassyni hagfræðingi ekki nógu vel ígrunduð. Eins og hann orðar það þá er með þessu verið að færa fé frá þeim tekjulægri yfir til þeirra tekjuhærri. Fyrir...

Sjálfstæðisflokkurinn og velferðarmálin, þátturinn endursýndur í kvöld.

Viðtal við Stefaníu Óskarsdóttur er endursýnt á ÍNN í kvöld kl. 11.30 í þættinum Í nærveru sálar. Sjálfstæðisflokkurinn var stofnaður 1929. Hugmyndafræði sem hann lagði strax fram og kölluð hefur verið sjálfstæðisstefnan felur í sér: 1. Áherslu á...

Starfshættir á Alþingi og viðmót þingmanna í þingsal

Á mánudaginn ætla ég að hitta hana Ragnhildi Helgadóttur, fyrrv. alþingismann og ráðherra og taka upp viðtal við hana um starfshætti Alþingis og hvernig henni lítist á framkomu og viðmót þingmanna í þingsal. Karp, þras og gagnkvæmar ásakanir hafa verið...

Nú erum við komin með norskan seðlabankastjóra

Það er margt sem íslendingar þurfa að aðlagast þessa dagana. Fæstir hafa undan því að meðtaka hvað þá skilja þær öru breytingar sem eiga sér stað frá einum degi til dags. Nú erum við komin með útlendan seðlabankastjóra og hvað segja lögin við því? Eins...

Frambjóðandi sem ekki er háður neinum fjárhagslega heldur persónulegu sjálfstæði sínu

Frambjóðandi sem er engum háður fjárhagslega og þiggur hvorki framlög né styrki heldur fullu persónulegu sjálfstæði sínu. Hafi hann þennan háttinn á segir það sig sjálft að hann þarf að gæta hófs og aðhalds i fjárútlátum vegna prófkjörsbaráttunnar nema...

Frambjóðendur birti yfirlit yfir fjármál sín

Ég vil taka undir með Sigríði Andersen um mikilvægi þess að frambjóðendur, þeir sem eru að sækjast eftir umboði til að starfa á Alþingi, upplýsi kjósendur um fjármálastöðu sína. Þetta er að sjálfsögðu aðeins í ljósi undangenginna atburða, og umræðu um...

Velferðarkerfið verður að virka

Velferðarkerfi verður að virka er hugsun sem margir deila um þessar mundir. Oft var þörf fyrir góðu velferðarkerfi en nú er nauðsyn. Í ljósi þeirra erfiðu aðstæðna sem ríkja í samfélaginu er sennilegt að velferðarmálin verði sá málaflokkur sem muni hafa...

Fyrirhyggja, festa og framfarir. Vöndum valið í Reykjavík í vor

Listi frambjóðenda Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík liggur nú fyrir og hef ég ákveðið að vera meðal þátttakenda. Yfirlýsingu þess efnis hef ég sent inn í fjölmiðla en langar líka að setja hana hér á bloggið. Ástæðan fyrir framboði mínu er að af langri...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband