Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
Ţátturinn kominn á Netiđ. Hvađ er hćgt ađ gera strax til ađ bćta efnahagsástand ţjóđarinnar?
11.3.2009 | 20:11
Ţátturinn međ Vilhjálmi Egilssyni framkvćmdarstjóri Samtaka Atvinnulífsins kominn á Netiđ . Hvađ er ţađ fyrsta sem Vilhjálmur Egilsson myndi gera vćri hann Seđlabankastjóri?
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:13 | Slóđ | Facebook
Um reiđina í samfélaginu og líđan barnanna
11.3.2009 | 10:40
Mig langar ađ birta hér glefsu úr hugvekju sem ég hélt um síđustu jól í Kópavogskirkju. Hugvekjan fjallađi um reiđina í samfélaginu og líđan barnanna í kjölfar efnahagshrunsins. Hugvekjuna má sjá í heild sinni bćđi á www.profkjor.is og www.kolbrun.ws...
29 símtöl
10.3.2009 | 20:16
Í Reykjavík eru 29 frambjóđendur í prófkjöri Sjálfstćđisflokksins sem fram fer 13. og 14. mars nćstkomandi. Hvernig vćri ţađ fyrir alla ţá ţúsundir skráđra einstaklinga í Sjálfstćđisflokknum í Reykjavík ef 29 frambjóđendur myndu hringja í hvern og einn...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:48 | Slóđ | Facebook
Hvađ ţarf ađ gera strax í efnahagsmálum ţjóđarinnar?
8.3.2009 | 19:27
Ţađ vefst ekki fyrir framkvćmdarstjóra SA en hann er gestur Í nćrveru sálar , í kvöld kl. 21.30 á ÍNN.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 9.3.2009 kl. 20:56 | Slóđ | Facebook
Í KALLFĆRI á ÍNN. Ţátturinn endursýndur um helgina 7. og 8. mars
6.3.2009 | 09:51
Jón Kristinn Snćhólm bauđ mér ađ setjast hinum megin viđ borđiđ á ÍNN og vera viđmćlandi sinn. Ţađ var sérkennileg tilfinning enda á ţeirri góđu sjónvarpsstöđ ţekki ég einungis hitt hlutverkiđ ţ.e. ađ vera í hlutverki spyrils. Viđ förum í gegnum helstu...
Stjórnmál og samfélag | Breytt 8.3.2009 kl. 14:36 | Slóđ | Facebook
Ekki hćgt ađ hćkka skatta viđ ţessar ađstćđur
4.3.2009 | 13:23
Ég var spurđ ađ ţví í gćr á fundi hvort mér fyndist ađ ríkiđ ćtti ađ skapa störf nú og ţá hvernig? Sannarlega er ţađ forgangsverkefni ađ leita leiđa til ađ blása lífi í atvinnulífiđ. Manneskja sem er atvinnulaus og sér ekki í hendi sér ađ hann/hún fái...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:51 | Slóđ | Facebook
Afsökunarbeiđnir
4.3.2009 | 09:05
Ţađ er gott ađ geta beđist afsökunar, ţađ geta alls ekki allir. Stundum er engin krafa um afsökunarbeiđni en einstaklingur getur fundiđ ţađ í hjarta sínu ađ hann eigi ađ gera ţađ, finnist honum hann hafa gert mistök, gert eitthvađ á hlut annars. Nú eru...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:48 | Slóđ | Facebook
Ragnhildur Helgadóttir, fyrrv. alţingismađur og ráđherra fjallar um viđmót ţingmanna og starfshćtti á Alţingi
2.3.2009 | 14:57
Í nćrveru sálar í kvöld kl. 9.30 rćđir Ragnhildur Helgadóttir, fyrrv. alţingismađur og ráđherra viđ Kolbrúnu Baldursdóttur, sálfrćđing um viđmót og framkomu ţingmanna fyrr og nú. Einnig um starfshćtti á ţingi, breytingar á starfsreglum eins og styttingu...
Tillaga Framsóknar um ađ fella niđur tuttugu prósent af skuldum landsmanna er samkvćmt Ţórólfi Matthíassyni hagfrćđingi ekki nógu vel ígrunduđ. Eins og hann orđar ţađ ţá er međ ţessu veriđ ađ fćra fé frá ţeim tekjulćgri yfir til ţeirra tekjuhćrri. Fyrir...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:33 | Slóđ | Facebook
Viđtal viđ Stefaníu Óskarsdóttur er endursýnt á ÍNN í kvöld kl. 11.30 í ţćttinum Í nćrveru sálar. Sjálfstćđisflokkurinn var stofnađur 1929. Hugmyndafrćđi sem hann lagđi strax fram og kölluđ hefur veriđ sjálfstćđisstefnan felur í sér: 1. Áherslu á...