Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
Svar við spurningu 2 komið. Hvert á að vísa foreldrum...
3.4.2009 | 11:03
Svar hefur borist frá Félags- og tryggingarmálaráðuneytinu er varðar spurninguna hvert eigi að vísa foreldrum sem hafa ekki vegna fjárhagserfiðleika ráð á að leyfa barni sínu (börnum) að stunda áfram íþróttir/tómstundir. Svarið er: Vísa verður þeim til...
Tvær spurningar
1.4.2009 | 19:42
Það er mikið talað og ekki ætla ég að vanmeta það sem gert hefur verið síðustu mánuði í þágu fjölskyldufólks þótt endalaust megi deila um hvort framkvæmt hafi verið nógu hratt og nógu mikið. Mér er jafnframt umhugað um að framkvæmdir séu samræmdar og vel...
Lán og lánleysi
20.3.2009 | 09:07
Bendi á pistil Gylfa Magnússonar, viðskiptaráðherra á bls. 25 í Mogganum í dag. Þar útskýrir hann með dæmisögu hvernig niðurfelling 20 prósent allra skulda myndi hafa áhrif á þrjá menn sem eru í ólíkum fjárhagsaðstæðum.
Skoðun hagfræðingsins kom á óvart
18.3.2009 | 12:36
Það kom mér á óvart að Tryggvi Þór Herbertsson skyldi taka undir hugmynd Framsóknarmanna að fella niður 20 prósent skulda heimila. Að fella niður skuldir hjá einum hópi þýðir að annar hópur þarf að taka að sér að greiða þær. Ástæðan fyrir því að þessi...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:07 | Slóð | Facebook
Þátturinn um einelti í grunnskólum og umræða um forvarnaráætlanir í skólum er kominn á Netið. Gestur minn í næsta þætti verður Valgeir Skagfjörð. Hann mun segja okkur frá Regnbogabörnum og hvaða þjónustu þau samtök bjóða börnum og foreldrum. Vil...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:14 | Slóð | Facebook
Ég hef ekki grænan grun um hvar ég hafnaði í þessu prófkjöri Sjálfstæðismanna í Reykjavík
15.3.2009 | 10:25
Ég hef ekki frekar en aðrir sem höfnuðu neðar en 12. sæti hugmynd um hvort ég hafnaði í 13. sæti eða 29. sæti. Þessi leynd er afar sérkennileg og alveg ástæðulaus. Allir frambjóðendur hafa lagt mikið á sig, mismikið eðlilega, en þessi tími hefur án efa...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:25 | Slóð | Facebook
Fyrstu tölur komnar í prófkjöri Sjálfstæðismanna í Reykjavík
14.3.2009 | 18:32
Fyrstu tölur eru komnar. Búið var að telja um 1500 atkvæði nú kl. 18.00. Allir sitjandi þingmenn voru inni auk Erlu, Þórlindar, Sigríðar Andersen, Jórunnar Frímannsdóttur og fyrrv. aðstoðarmanns Geirs Haarde, Grétu Ingþórsdóttur. Fyrstu tölur segja oft...
Ég mun leggja mig alla fram fái ég umboð Reykvíkinga
14.3.2009 | 09:16
Prófkjör Sjálfstæðismanna í Reykjavík er hafið. Kjörstaðir opna kl. 10.00 í dag. Kosið er Það er von mín að þátttaka í þessu prófkjöri Sjálfstæðismanna í Reykjavík verði með allra mesta móti. Kjörstaðir opuðu kl. 10.00. Kosið er á sjö stöðum í átta...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:02 | Slóð | Facebook
Verkefni næstu viku. Umræða um einelti meðal barna og fullorðinna á ÍNN
13.3.2009 | 15:06
Í dag föstudag er komið að því að huga að næstu viku og gera drög að áætlunum og verkum sem þá bíða mín. Nú á eftir er upptaka á Í nærveru sálar sem sýndur verður á mánudaginn. Umfjöllunarefni næstu tveggja þátta er eineltismál, einelti í grunnskólum og...
Stjórnmál og samfélag | Breytt 14.3.2009 kl. 09:18 | Slóð | Facebook
Af afli og ábyrgð ...gegnsæ vinnubrögð og heiðarleiki
12.3.2009 | 18:51
Ég vil leggja lóð á vogarskálina við endurreisn og uppbyggingu íslensku þjóðarinnar. Ég vil nýta menntun mína, reynslu og þroska til að tryggja hagsmuni fólksins Ég vil vera hluti af þeim hópi sem af afli og ábyrgð leitar leiða til að almenningur geti...