Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Skođun hagfrćđingsins kom á óvart

Ţađ kom mér á óvart ađ Tryggvi Ţór Herbertsson skyldi taka undir hugmynd Framsóknarmanna ađ fella niđur 20 prósent skulda heimila. Ađ fella niđur skuldir hjá einum hópi ţýđir ađ annar hópur ţarf ađ taka ađ sér ađ greiđa ţćr. Ástćđan fyrir ţví ađ ţessi...

Eineltisţátturinn kominn á Netiđ. Fulltrúi frá Regnbogabörnum nćsti gestur.

Ţátturinn um einelti í grunnskólum og umrćđa um forvarnaráćtlanir í skólum er kominn á Netiđ. Gestur minn í nćsta ţćtti verđur Valgeir Skagfjörđ. Hann mun segja okkur frá Regnbogabörnum og hvađa ţjónustu ţau samtök bjóđa börnum og foreldrum. Vil...

Ég hef ekki grćnan grun um hvar ég hafnađi í ţessu prófkjöri Sjálfstćđismanna í Reykjavík

Ég hef ekki frekar en ađrir sem höfnuđu neđar en 12. sćti hugmynd um hvort ég hafnađi í 13. sćti eđa 29. sćti. Ţessi leynd er afar sérkennileg og alveg ástćđulaus. Allir frambjóđendur hafa lagt mikiđ á sig, mismikiđ eđlilega, en ţessi tími hefur án efa...

Verkefni nćstu viku. Umrćđa um einelti međal barna og fullorđinna á ÍNN

Í dag föstudag er komiđ ađ ţví ađ huga ađ nćstu viku og gera drög ađ áćtlunum og verkum sem ţá bíđa mín. Nú á eftir er upptaka á Í nćrveru sálar sem sýndur verđur á mánudaginn. Umfjöllunarefni nćstu tveggja ţátta er eineltismál, einelti í grunnskólum og...

Af afli og ábyrgđ ...gegnsć vinnubrögđ og heiđarleiki

Ég vil leggja lóđ á vogarskálina viđ endurreisn og uppbyggingu íslensku ţjóđarinnar. Ég vil nýta menntun mína, reynslu og ţroska til ađ tryggja hagsmuni fólksins Ég vil vera hluti af ţeim hópi sem af afli og ábyrgđ leitar leiđa til ađ almenningur geti...

Ţátturinn kominn á Netiđ. Hvađ er hćgt ađ gera strax til ađ bćta efnahagsástand ţjóđarinnar?

Ţátturinn međ Vilhjálmi Egilssyni framkvćmdarstjóri Samtaka Atvinnulífsins kominn á Netiđ . Hvađ er ţađ fyrsta sem Vilhjálmur Egilsson myndi gera vćri hann Seđlabankastjóri?

Um reiđina í samfélaginu og líđan barnanna

Mig langar ađ birta hér glefsu úr hugvekju sem ég hélt um síđustu jól í Kópavogskirkju. Hugvekjan fjallađi um reiđina í samfélaginu og líđan barnanna í kjölfar efnahagshrunsins. Hugvekjuna má sjá í heild sinni bćđi á www.profkjor.is og www.kolbrun.ws...

Hvađ ţarf ađ gera strax í efnahagsmálum ţjóđarinnar?

Ţađ vefst ekki fyrir framkvćmdarstjóra SA en hann er gestur Í nćrveru sálar , í kvöld kl. 21.30 á ÍNN.

Í KALLFĆRI á ÍNN. Ţátturinn endursýndur um helgina 7. og 8. mars

Jón Kristinn Snćhólm bauđ mér ađ setjast hinum megin viđ borđiđ á ÍNN og vera viđmćlandi sinn. Ţađ var sérkennileg tilfinning enda á ţeirri góđu sjónvarpsstöđ ţekki ég einungis hitt hlutverkiđ ţ.e. ađ vera í hlutverki spyrils. Viđ förum í gegnum helstu...

Ekki hćgt ađ hćkka skatta viđ ţessar ađstćđur

Ég var spurđ ađ ţví í gćr á fundi hvort mér fyndist ađ ríkiđ ćtti ađ skapa störf nú og ţá hvernig? Sannarlega er ţađ forgangsverkefni ađ leita leiđa til ađ blása lífi í atvinnulífiđ. Manneskja sem er atvinnulaus og sér ekki í hendi sér ađ hann/hún fái...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband