Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
Ofurtilbođ auka ekki trúverđugleika
24.4.2009 | 09:09
Ofurtilbođapytturinn á ţađ til ađ dýpka korteri fyrir kosningar en ţá fyllast flokkar/frambjóđendur af örvćntingu og byrja ađ lofa upp í ermina á sér ef ske kynni ađ einhver trúgjarn kjósandi myndi falla í pyttinn. Ţetta er ekki skynsamlegt fyrir...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:13 | Slóđ | Facebook
Ađ stjórnmálamenn ákveđi vexti sagđi formađur Framsóknarflokksins
23.4.2009 | 12:18
Tímabćrt ađ stjórnmálamenn taki ákvörđun um vexti sagđi formađur Framsóknarflokksins. Ţessi tillaga er algerlega út í hött. Ţađ er afar mikilvćgt ađ treysta sjálfstćđi Seđlabankans og fagađila um stjórn peningamála og vaxtastefnu hér á landi. Ţađ getur...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:22 | Slóđ | Facebook
www.sammala.is
20.4.2009 | 23:20
Ég er sammála um ađ sćkja eigi um ađild ađ ESB og ađ ganga eigi frá samningi ţar sem heildarhagsmunir ţjóđarinnar eru hafđir ađ leiđarljósi. Ég vil ađ um ţann samning verđi rćtt á opinn, upplýsandi og fordómalausan máta og hann síđan borinn undir ţjóđina...
Ţurfa ađ koma til auknir ríkisstyrkir til ţess ađ tryggja nauđsynlega matvćlaframleiđslu hér á landi?
16.4.2009 | 13:58
Ţurfa ađ koma til auknir ríkisstyrkir til ţess ađ tryggja nauđsynlega matvćlaframleiđslu hér á landi?, spurđi Gísli Einarsson, fréttamađur Harald Benediktsson, formann Bćndasamtakanna í fréttum í gćr, eins og honum ţćtti fátt jafn eđlilegt og ađ auka...
Stjórnmál og samfélag | Breytt 18.4.2009 kl. 16:45 | Slóđ | Facebook
Allt upp á borđ fyrir kosningar
14.4.2009 | 20:47
Alţingiskosningar eru eftir tćpar tvćr vikur. Ţađ er alveg bráđnauđsynlegt ađ öll mál komi nú upp á yfirborđiđ sem tengjast međ einhverjum hćtti fjármálum stjórnmálaflokka, einstaklinga vegna prófkjörs eđa eignatengslum ráđamanna af ţví tagi sem vafasöm...
Stjórnmál og samfélag | Breytt 15.4.2009 kl. 08:28 | Slóđ | Facebook
Eđalgóđ stjórnsýsla. Hrósa ber ţeim sem hrós eiga skiliđ
10.4.2009 | 17:04
Ţeir eru án efa margir sem standa sig vel í starfi, stjórnendur, millistjórnendur og almennir starfsmenn. Minna fer e.t.v. fyrir ţví ađ minnst sé á embćtti og ađila sem skila verkefnum sínum vel og heiđarlega. Ţeim sem ţađ gera ber ađ hrósa. Ég vil í...
Kynferđisleg áreitni á vinnustöđum
5.4.2009 | 10:24
Kynferđisleg áreitni á vinnustöđum Í nćrveru sálar annađ kvöld. Brynhildur G. Flovez, lögfrćđingur stefnir ađ ţví ađ koma í viđtal og rćđa m.a. um hvar viđ sem samfélag stöndum í ţessum málum. Lögin eru skýr en er veriđ ađ vinna samkvćmt ţeim? Ţarf...
Svar viđ spurningu 2 komiđ. Hvert á ađ vísa foreldrum...
3.4.2009 | 11:03
Svar hefur borist frá Félags- og tryggingarmálaráđuneytinu er varđar spurninguna hvert eigi ađ vísa foreldrum sem hafa ekki vegna fjárhagserfiđleika ráđ á ađ leyfa barni sínu (börnum) ađ stunda áfram íţróttir/tómstundir. Svariđ er: Vísa verđur ţeim til...
Tvćr spurningar
1.4.2009 | 19:42
Ţađ er mikiđ talađ og ekki ćtla ég ađ vanmeta ţađ sem gert hefur veriđ síđustu mánuđi í ţágu fjölskyldufólks ţótt endalaust megi deila um hvort framkvćmt hafi veriđ nógu hratt og nógu mikiđ. Mér er jafnframt umhugađ um ađ framkvćmdir séu samrćmdar og vel...
Lán og lánleysi
20.3.2009 | 09:07
Bendi á pistil Gylfa Magnússonar, viđskiptaráđherra á bls. 25 í Mogganum í dag. Ţar útskýrir hann međ dćmisögu hvernig niđurfelling 20 prósent allra skulda myndi hafa áhrif á ţrjá menn sem eru í ólíkum fjárhagsađstćđum.