Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Sláandi frásögn ungs manns í ÍNS

Þátturinn Í nærveru sálar frá því í gærkvöldi kominn á Vefinn (www.inntv.is) Viðtalið við unga manninn á ÍNN í gærkvöldi um afleiðingar langvarandi eineltis sem átti sér stað í grunnskóla. Hann er höfundur greinarinnar Einelti gerði mig næstum að...

ÍNS á ÍNN í kvöld "Hvernig gátu þau gert mér þetta?" "Hafa þau enga SAMVISKU?"

Rætt verður við ungan mann sem kemur ekki fram undir nafni um afleiðingar langvarandi eineltis. Hann er höfundur greinarinnar Einelti gerði mig næstum að fjöldamorðingja... Úr greininni: Einelti gerði mig næstum að fjöldamorðingja er ástæðan fyrir að ég...

Hvernig lítur þetta út? Framsókn tækifærissinnaðir en hvað munu þingmenn Sjálfstæðisflokksins gera?

Ég er smá áhyggjufull varðandi það að leggja ESB aðildarákvörðunina fyrir þingið. Formaður Framsóknar virkar svo tækifærissinnaður í svörum. Það er aldrei að vita hvað þeir taka upp á að gera. Spurning líka hvort Jón Bjarnason sé nógu framsýnn. Framsýni...

Barn á rétt á að líða vel í skólanum sínum. Sérsveitarhugmyndin kynnt.

Barn á rétt á að líða vel í skólanum sínum. Hér er sett fram hugmynd um hvernig hægt er að virkja utanaðkomandi fagteymi til að leysa mál sem skóli ræður ekki við að leysa . Alveg eins og foreldrum ber að tryggja öryggi barna sinna á heimili ber skólum...

66% foreldra telja að þeir þurfi frekari upplýsingar um öryggi á Netinu.

Rafrænt einelti, smella hér til að sjá þáttinn frá því í gærkvöldi á ÍNN. Meðal efnis: Hlutverk Heimili og skóla: Þetta eru hagsmunasamtök foreldra sem leitast við að vekja athygli foreldra á hættum á Netinu og hvað felst í jákvæðri netnotkun. Einnig...

Síðan hvenær hefur þurft að kjósa um það hvort ræða megi saman?

Ég óttast mjög að sú málamiðlunarleið Samfylkingar og VG í Evrópusambandságreiningnum verði á þá leið að VG knýi fram að farið verði í þjóðaratkvæðagreiðslu um það hvort fara eigi í viðræður. Komi sú staða upp sé ég fyrir mér sérkennilega atburðarás fara...

Færsla frá 27. september 2007 um ESB og evruna. Tími er kominn til að taka næsta skref

Það er áhugavert nú að líta aðeins til baka og skoða hvernig þróun umræðunnar um ESB og evru hefur verið. Þessa færslu birti ég á blogginu í lok september 2007. Málið er búið að vera í umræðunni eiginlega á sama plani í eflaust meira en 2 ár. Það er þess...

Rökræða vs. kappræða í Krossgötum Hjálmars Sveinssonar

Áhugavert viðtal í Krossgötum Hjálmars við þau Vigdísi Finnbogadóttur og Pál Skúlason. Einangrunarhyggja einkennir okkur Íslendinga, segir Vigdís. Við notum kappræðu frekar en rökræðu. Erum ávallt að reyna að sannfæra aðra um að taka upp þá skoðun sem...

Einhverjir hyggjast borða kjörseðlana í stað þess að skila þeim

Hópur fólks hyggur á kjörseðlaát sem andóf við skorti á lýðræði. Það felst, eins og nafnið ber glögglega með sér, í því að borða kjörseðilinn í stað þess að skila honum. Verði þeim að góðu. Væri ekki bara mátulegt á þá ef þeir fengju smá í...

Af hverju skila sumir auðu?

Það er alltaf einhverjir sem skila auðum kjörseðli. Með því að gera það telja þeir sig vera að tjá ákveðna afstöðu. En hvaða afstöðu eru þeir að lýsa með þessu? Gaman væri ef við reyndum að orða það með einhverjum hætti. Með því að gera það gæti verið að...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband