Fljótt skipast veður í lofti

Runólfur Ágústsson, nýskipaður umboðsmaður skuldara, hefur sent félagsmálaráðherra bréf þess efnis að hann sé hættur sem umboðsmaður skuldara.

Ákveðið hafði verið að rannsaka skuldamál hans.

Sigmar stóð sig vel í Kastljósinu í kvöldSmile


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Flosi Kristjánsson

Síðasta svona manúvering í stjórnkerfinu sem vakti athygli, var þegar Páll Pétursson félagsmálaráðherra lagði niður Húsnæðismálastofnun og setti Sigurð Guðmundsson af (Alþýðuflokki) og stofnaði Íbúðalánasjóð og réð Guðmund Bjarnason (Framsóknarflokki) í starf forstjóra.

Núna var lögð niður Ráðgjafarstofa heimilanna og stofnaði embætti umboðsmanns skuldara og Runólfur Ágústsson (sá sem réði Bryndísi Hlöðvers að Bifröst) settur aðalstjórnandi. Gott dæmi um sjálfbært gagnsæi, eða hvað!

Flosi Kristjánsson, 3.8.2010 kl. 22:46

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband