Til skólayfirvalda

eineltimbl0014335.jpgSem skólasálfrćđingur grunnskóla hef ég ásamt námsráđgjafa gengiđ í alla bekki frá 4.-10. bekk og fćrt ţeim ákveđin skilabođ í forvarnarskyni. Ég hvet skólayfirvöld á landinu öllu til ađ gera slíkt hiđ sama og senda sálfrćđing skólans, námsráđgjafa eđa annan fagađila inn í bekki međ ţessi skilabođ og fleira ţeim tengdum.

Međ ţessari ađgerđ er veriđ ađ gefa börnunum mikilvćg skilabođ sem líkleg eru til ađ fyrirbyggja ađ upp komi eineltismál í viđkomandi skóla.

Međal ţess sem viđ sögđu viđ börnin var ađ einelti eđa stríđni er ekki liđiđ í ţessum skóla.
Sjá meira hér

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Mikiđ var ég ánćgđ međ viđtaliđ viđ ţig í morgun Kolbrún.  Ţetta er svo sannarlega gott framtak sem ţú ert ađ vinna ađ .

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 7.9.2010 kl. 14:35

2 Smámynd: Kolbrún Baldursdóttir

Takk Ásthildur.

Kolbrún Baldursdóttir, 7.9.2010 kl. 14:46

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband