Til skólayfirvalda

eineltimbl0014335.jpgSem skólasálfræðingur grunnskóla hef ég ásamt námsráðgjafa gengið í alla bekki frá 4.-10. bekk og fært þeim ákveðin skilaboð í forvarnarskyni. Ég hvet skólayfirvöld á landinu öllu til að gera slíkt hið sama og senda sálfræðing skólans, námsráðgjafa eða annan fagaðila inn í bekki með þessi skilaboð og fleira þeim tengdum.

Með þessari aðgerð er verið að gefa börnunum mikilvæg skilaboð sem líkleg eru til að fyrirbyggja að upp komi eineltismál í viðkomandi skóla.

Meðal þess sem við sögðu við börnin var að einelti eða stríðni er ekki liðið í þessum skóla.
Sjá meira hér

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Mikið var ég ánægð með viðtalið við þig í morgun Kolbrún.  Þetta er svo sannarlega gott framtak sem þú ert að vinna að .

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 7.9.2010 kl. 14:35

2 Smámynd: Kolbrún Baldursdóttir

Takk Ásthildur.

Kolbrún Baldursdóttir, 7.9.2010 kl. 14:46

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband