Nýjustu fćrslur
- 19.11.2024 Hef ekki lent í öđru eins viđ ađ koma máli á dagskrá
- 18.11.2024 Máttur samtryggingarinnar
- 16.11.2024 Reynsla sem sálfrćđingur rak mig í pólitík
- 14.11.2024 Endurskođa hugmyndir um bílastćđahús- fjölnotahús, skođa ţarf...
- 11.11.2024 Ef byggja á í grónum hverfum gengur ekki ađ vera međ einhvern...
- 2.11.2024 Of mikiđ af kćrum
- 2.10.2024 Upplýsingaóreiđa bílastćđakjallara og húsa, einkarekin eđa bo...
- 1.10.2024 Íbúar hafa lengi veriđ ađ kalla eftir auknu umferđaröryggi vi...
- 26.9.2024 Eyđublöđ í ţúsunda tali viđ ađ svara einföldum já/nei spurningum
- 22.8.2024 Bráđavandann í umferđinni verđur ađ leysa
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Helgi Seljan
- ADHD
- Ágúst H Bjarnason
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés.si
- Andri Heiðar Kristinsson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ásta Möller
- Ásta Kristín Norrman
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Benedikt Halldórsson
- Bleika Eldingin
- Bwahahaha...
- Bragi Þór Thoroddsen
- Bryndís Haraldsdóttir
- Charles Robert Onken
- Dögg Pálsdóttir
- Dúa
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Viðar Eggertsson
- Einar G. Harðarson
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Erla Ósk Ásgeirsdóttir
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Karl Gauti Hjaltason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Gúnna
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Guðjón Bergmann
- Guðmundur Helgi Helgason
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún Pálína Karlsdóttir
- Gulli litli
- Gunnar Gunnarsson
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Handtöskuserían
- Hanna
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helga Lára Haarde
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Kristín Einarsdóttir
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Hulda Dagrún Grímsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Húsfreyja
- Snorri Bergz
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- íd
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Sigurður Einarsson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Jón Magnússon
- Jón Þór Ólafsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Killer Joe
- Kjartan Jónsson
- Sólveig Klara Káradóttir
- Magnús Paul Korntop
- Kristín Ástgeirsdóttir
- Bjarki Steingrímsson
- Lífsýn fræðsla og forvarnir
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Linda Lea Bogadóttir
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Pálsson
- Mafía-- Linda Róberts.
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Mál 214
- Alfreð Símonarson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Marta B Helgadóttir
- Methúsalem Þórisson
- mongoqueen
- Morgunblaðið
- Steinar Immanúel Sörensson
- Gísli Tryggvason
- Ólafur Örn Nielsen
- Jón Svavarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Ragnarsson
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Perla
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Helgi Kristófersson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Katrín
- Sigmar Guðmundsson
- Sigríður Gunnarsdóttir
- Sigurður Rúnar Sæmundsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigríður Jónsdóttir
- Birgir R.
- Hreiðar Eiríksson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefana Gunnlaug Karlsdóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Jóhann Pétur
- Sunna Dóra Möller
- superhúsfrú
- Johann Trast Palmason
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þorsteinn Magnússon
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Vefritid
- Vertu með á nótunum
- Vilborg G. Hansen
- Elsabet Sigurðardóttir
- Kjartan Magnússon
- Kristján P. Gudmundsson
- Loftslag.is
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Skúmaskot tilverunnar
- Stefán Júlíusson
Hráki fyrir horn
12.11.2010 | 19:39
Nú keppumst viđ frambjóđendur til stjórnlagaţings um ađ skrifa pistla um afstöđu okkar til ýmissa mála tengdum stjórnarskránni og endurskođun hennar. Auđkennisnúmer frambjóđenda svífa yfir hvert sem litiđ er.
Mér datt í hug ađ slaka ađeins á hvađ ţetta varđar enda óvíst hverju skrifin skila og segja frekar frá skondnu atviki í dag sem ég var óbeinn ţátttakandi í.
Ég kom á hrađferđ fyrir horn í Mjóddinni. Handan hornsins, í orđsins fyllstu merkingu, stóđu ţrjú ungmenni úti ađ reykja. Á sama tíma og ég strunsa fyrir horniđ hrćkir eitt ţeirra.
Ég sá ţessa stóru hvítu slummu svífa í átt ađ buxnaskálminni, stífa vegna kuldans. Sá sem hrákann átti sýndi svipbrigđi undrunar og smá streitu.
Ţetta var svo innilega óvart hjá greyiđ stráknum. Ţess vegna gat ég ekki annađ en haft gaman ađ ţessu. Ađ fá á sig hráka fyrir horn međ ţessum hćtti er sannarlega óvćnt og dálítiđ skemmtilegt líka ţótt ţađ sé ađ sjálfsögđu mesti ósiđur ađ hrćkja á götuna. Ég mun á efa muna eftir ţessu atviki hverju svo sem kosningu til stjórnlagaţings líđur.
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:43 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Tenglar
Mínir tenglar
- Í þínum sporum. Höldum saman gegn einelti og kynferðislegri áreitni Verkfćrakista viđ úrvinnslu eineltismála. Frjáls og frír ađgangur
- Heimasíða Kolbrúnar Baldursdóttur Sálfrćđistofan, greinar og námskeiđ
Nóv. 2024
Nýjustu fćrslurnar
- Grobb og froða í stað innihalds
- Það er erfitt líf fyrir stjórnmálamenn þegar allt sem þeir standa fyrir er hatað af kjósendum
- Hrópandi þögn um öryggismál
- Handbók 101 í að klúðra kosningum.
- Ranghugmynd dagsins - 20241123
- Þjóðin hefur viku til að verða edrú
- Íslandi lýst sem Trjóuhesti Kínverja
- Við borgum ekki
- Bæn dagsins...
- Verður RFK Jr. lykillinn að falli kóvid spilaborgarinnar hér á landi?
Athugasemdir
Ţú hefur ekki getađ varist ţessum hráka međ japönskum sjálfsvarnarađferđum?
Carlos Ferrer (IP-tala skráđ) 12.11.2010 kl. 20:14
Kom of snöggt, ţarf eiginlega ađ ganga um međ brúna beltiđ mitt í Karate. Sćist ţađ ekki fyrir horn?
Kolbrún Baldursdóttir, 12.11.2010 kl. 20:18
Las einu sinni skemmtilega vignéttu í Úrvali, ţar sem kona nokkur uppgötvađi stóra kónguló í bílnum sínum, stökk úr honum, lćsti og kallađi lögreglumann til vettvangs. Sá átti nú svolítiđ erfitt međ sig, ţar sem hún var greinilega ađ koma af ćfingu, í karatebúning, skrýdd svörtu belti.
Ćtli brúna beltiđ ţitt og prestakraginn minn séu ekki álíka tvíbent skilabođ viđ mismunandi ađstćđur?
Carlos Ferrer (IP-tala skráđ) 12.11.2010 kl. 21:00
Viđ getum prófađ ađ skreyta okkur međ hvorutveggja í senn, sjá hvađ ţađ gerir. Ég skal lána ţér beltiđ mitt og fć svo kragann ţinn lánađan ţegar ţú ert búinn ađ gera tilraun međ ţetta.
Kolbrún Baldursdóttir, 12.11.2010 kl. 21:18
Ţetta er leiđindaósiđur og kćkur sumra ađ ţurfa stöđugt ađ vera ađ hrćkja ţar sem annađ fólk gengur um. Ég hef bent sumum á hvađ ţetta er ógeđslegt og orđiđ var viđ ađ sumir hafa bara ekki leitt hugann ađ ţví sem ţeir voru ađ gera ... hafa sem sagt hrćkt í hugsunarleysi, en fatta strax hvađa ósiđur ţetta er ţegar ţeim er bent á ţađ.
Grefill, 12.11.2010 kl. 21:33
Tu tu
Svanur Gísli Ţorkelsson, 13.11.2010 kl. 00:55
Ţegar ég var barn og strákur í sveit ţá voru til hráka meistarar sem hefđu getađ hitt einseyring á fimmmetra fćri, en svoleiđis peningar voru til í ţá daga og voru úr kopar og söfnuđu spansgrćnu.
Ţessir snillingar tóku allir í vörina, neđrivörina öfugt viđ ţá aula sem nú dćla međ pumpum í efrivörina og kunna ekki ađ spýta enda hráka dallar aflagđir á opinberum stöđum.
Viđ óţrifum af hrákum og jóturgúmi tekur nú náttúran sem og vönduđ mannvirki sem stéttar og gangbrautir sem lagđar hafa veriđ til ađ sómakćrar konur ţyrftu ekki ađ draga pilsfaldanna í forinni.
Hrólfur Ţ Hraundal, 13.11.2010 kl. 10:12