Gróđi bankanna

Nú er ţađ stöđugt í fréttum hvađ viđskiptabankarnir moki inn gríđarlegu féi í gegnum ţjónustugjöld og vexti. Kúnnar njóta lítils góđs af ţessu á međan eigendur bankanna hlađa undir sig fjámagni og laun yfirmanna eru ekki í neinum takt viđ raunveruleikann. Ţarna er fámennur hópur sem verđur ć ríkari og ríkari á kostnađ kúnnanna. Í allri ţessari evru umrćđu hafa heyrst raddir ađ hinn almenni borgari sem á einhvern aur í banka geti allt eins sett fé sitt á reikninga erlendis. Ţetta er sérstaklega í ljósi ţess ađ framtíđin hér.. ţetta međ sveiflukennda krónu og allt ţađ sé bara verulega ótrygg. Seđlabankinn mun náttúrulega ekki endalaust getađ hćkka stýrivexti.
Hvađ myndi gerast ef hópur fólks tćki peningana sína úr bönkum landsins, skiptir ţeim yfir í evrur eđa dollara og stofnar reikninga í bönkum erlendis. Er ţađ raunhćfur möguleiki? Er ţađ sniđugur möguleiki? 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband