Óþolandi mismunun

Ég vil benda ykkur á greinina hans Harðar Þorgilssonar, sálfræðings sem birt var í Mbl. 23. febrúar s.l. en hún fjallar um það að „sálfræðiþjónusta utan stofnana er ekki niðurgreidd af hinu opinbera tryggingarkerfi eins og t.d. þjónustu geðlækna enda þótt um sambærilega þjónustu er að ræða hvað varðar greiningu og meðferð. Vel rökstudd mótmæli sálfræðinga hafa heyrst árum saman sem heilbrigðisráðherrar framsóknarflokksins hefur alla tíð hundsað.  Auk þess halda sálfræðingar því fram að verið sé að brjóta samkeppnislög. Hið opinbera er að mismuna starfsstéttum sem eru að starfa á sambærilegum starfsvettgangi“
Góð grein hjá Herði.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband