Hver er lausnin á biđlistavandamálinu t.d. á Bugl?

Ljóst er ađ hér er um uppsafnađan vanda ađ rćđa. Undanfarin ár hafa lćknar og sérfrćđingar LSH sent Heilbrigđis- og tryggingarráđuneytinu fjölda skýrslna međ tillögum til úrbóta. Ţetta eru m.a. tillögur sem ganga út á ađ auka stjórn á vettvangi og ađ ábyrgđar- og valdsviđ haldist í hendur svo ađeins ein af fjölmörgum tillögum séu nefndar. Margar af ţessum tillögum virđast skynsamar og ţaulhugsađar. Ţeir sem starfa á ţessum stöđum hljóta ađ vita hvernig best er ađ skipuleggja og hagrćđa í kerfinu. En hafa heilbrigđisráđherrar í gegnum tíđina hlustađ eđa tekiđ miđ af ráđleggingum ţeirra?

Sjálf er ég ţeirrar skođunar ađ viđ eigum ađ horfa til nágrannaţjóđa okkar og reyna ađ lćra af ţeim hvernig reka á skilvirkt heilbrigđiskerfi. Margir eru t.d. sammála um ađ hin Norđurlöndin séu langt á undan Íslandi í geđheilbrigđismálum hvort sem um er ađ rćđa börn eđa fullorđna. Fíkniefnaneytendur mynda annan hóp sem okkar kerfi hefur ekki náđ ađ umvefja nćgjanlega vel.

Viđ verđum ađ finna leiđ út úr ţessu. Viđ sem störfum í ţessum geira erum máttlaus og manni finnst mađur stöđugt vera ađ tuđa en ekkert okkar vill búa viđ endalausa biđlista. Ég vil ađ viđ og auđvitađ stjórnmálamennirnir hverju sinni hlusti á raddir notenda, ađstandenda og ţeirra fjölmörgu sérfrćđinga sem hafa lagt fram vel ígrundađar tillögur til úrbóta. Kostnađ viđ úrbćtur ţarf ávallt ađ meta í ljósi ţess ávinnings sem úrbćturnar fćra. Til ađ móta heildstćđa stefnu ţurfa allir ađilar borđsins ađ koma ađ málum. Vinna sem unnin er úr glerhýsi skilar engu. Stefna og leiđir til úrbóta er ekki einkamál stjórnmálamanna.
Framsóknarflokkurinn hefur fengiđ ađ spreyta sig á ţessu verkefni árum saman án ţess ađ hafa náđ viđunandi árangri. Ég vil sjá ţetta ráđuneyti komist í hendurnar á sjálfstćđismönnum frá og međ nćstu kosningum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Lausnin viđ flestum ríkisbeljuvandamálum er einkavćđing, á ekkert síđur viđ geđheilbrigđismál.

Geiri (IP-tala skráđ) 27.2.2007 kl. 15:05

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband