Nýjustu færslur
- 19.11.2024 Hef ekki lent í öðru eins við að koma máli á dagskrá
- 18.11.2024 Máttur samtryggingarinnar
- 16.11.2024 Reynsla sem sálfræðingur rak mig í pólitík
- 14.11.2024 Endurskoða hugmyndir um bílastæðahús- fjölnotahús, skoða þarf...
- 11.11.2024 Ef byggja á í grónum hverfum gengur ekki að vera með einhvern...
- 2.11.2024 Of mikið af kærum
- 2.10.2024 Upplýsingaóreiða bílastæðakjallara og húsa, einkarekin eða bo...
- 1.10.2024 Íbúar hafa lengi verið að kalla eftir auknu umferðaröryggi vi...
- 26.9.2024 Eyðublöð í þúsunda tali við að svara einföldum já/nei spurningum
- 22.8.2024 Bráðavandann í umferðinni verður að leysa
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Helgi Seljan
- ADHD
- Ágúst H Bjarnason
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés.si
- Andri Heiðar Kristinsson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ásta Möller
- Ásta Kristín Norrman
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Benedikt Halldórsson
- Bleika Eldingin
- Bwahahaha...
- Bragi Þór Thoroddsen
- Bryndís Haraldsdóttir
- Charles Robert Onken
- Dögg Pálsdóttir
- Dúa
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Viðar Eggertsson
- Einar G. Harðarson
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Erla Ósk Ásgeirsdóttir
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Karl Gauti Hjaltason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Gúnna
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Guðjón Bergmann
- Guðmundur Helgi Helgason
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún Pálína Karlsdóttir
- Gulli litli
- Gunnar Gunnarsson
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Handtöskuserían
- Hanna
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helga Lára Haarde
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Kristín Einarsdóttir
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Hulda Dagrún Grímsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Húsfreyja
- Snorri Bergz
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- íd
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Sigurður Einarsson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Jón Magnússon
- Jón Þór Ólafsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Killer Joe
- Kjartan Jónsson
- Sólveig Klara Káradóttir
- Magnús Paul Korntop
- Kristín Ástgeirsdóttir
- Bjarki Steingrímsson
- Lífsýn fræðsla og forvarnir
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Linda Lea Bogadóttir
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Pálsson
- Mafía-- Linda Róberts.
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Mál 214
- Alfreð Símonarson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Marta B Helgadóttir
- Methúsalem Þórisson
- mongoqueen
- Morgunblaðið
- Steinar Immanúel Sörensson
- Gísli Tryggvason
- Ólafur Örn Nielsen
- Jón Svavarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Ragnarsson
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Perla
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Helgi Kristófersson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Katrín
- Sigmar Guðmundsson
- Sigríður Gunnarsdóttir
- Sigurður Rúnar Sæmundsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigríður Jónsdóttir
- Birgir R.
- Hreiðar Eiríksson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefana Gunnlaug Karlsdóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Jóhann Pétur
- Sunna Dóra Möller
- superhúsfrú
- Johann Trast Palmason
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þorsteinn Magnússon
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Vefritid
- Vertu með á nótunum
- Vilborg G. Hansen
- Elsabet Sigurðardóttir
- Kjartan Magnússon
- Kristján P. Gudmundsson
- Loftslag.is
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Skúmaskot tilverunnar
- Stefán Júlíusson
Sjálfsvíg eldri borgara er dulið vandamál
3.3.2007 | 21:00
Eldri borgarar eru í lang stærsta áhættuhópnum hvað viðkemur sjálfsvígi og sjálfsvígstilraunum. Eldri borgara reyna sjálfsvíg vegna þess að þeir hafa ákveðið að svipta sig lífi en eru ekki með tilrauninni að hrópa á hjálp. Margir í þessum aldurshópi búa einir og þá er oft ekki að vænta að aðstoð berist í tíma. Helstu ástæður eru slæm heilsa, viðvarandi sársauki, hræðsla og kvíði. Margir óttast að verða byrði á börnum sínum. Önnur ástæða eru fjárhagserfiðleikar, makamissir, einmannaleiki og þunglyndi. Líklegt er þó að margar ástæður liggi að baki ákvörðun sem þessari. Talið er að sjálfsvíg eldri borgara hafi ekki aukist heldur standi fremur í stað. Eldri borgarar í dag hafa meiri möguleika á að taka þátt í ýmsum félagslegum uppákomum og tómstundum og eru því ekki eins einangraðir og áður. Læknisþjónusta hefur einnig aukist til muna. Eins og í öðrum aldurshópum eru karlar í meirihluta. Í Bandarískri könnun hefur komið í ljós að tíðnin hjá konum lækkar eftir 65 ára en eykst hjá körlum eftir þann aldur. Mér er ekki kunnugt um nýjar tölur í þessu sambandi hér á landi.
Flokkur: Heilsa og heilbrigði | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Mínir tenglar
- Í þínum sporum. Höldum saman gegn einelti og kynferðislegri áreitni Verkfærakista við úrvinnslu eineltismála. Frjáls og frír aðgangur
- Heimasíða Kolbrúnar Baldursdóttur Sálfræðistofan, greinar og námskeið
Nóv. 2024
Nýjustu færslurnar
- Rís nýtt hernaðarbandalag upp úr öskustó?
- MÍNIR MENN KLÚÐRUÐU LEIKNUM Á SÍÐUSTU FIMM MÍNÚTUNUM........
- Viðreisnarvilla vill leiða þjóð okkar afvega
- Nýju fjölmiðlarnir
- Hvers virði er fráfesting í þjónustu við fíknisjúka?
- Hvers virði er fráfesting í þjónustu við fíknisjúka?
- Reistir við af þjóðinni, til hvers.?
- Handtökuskipun ICC á Netanyahu og Gallant
- Erfitt að breyta stjórnarskránni - einfallt að breyta þjóðinni
- -geisp-
31 dagur til jóla
Um bloggið
Kolbrún Baldursdóttir
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Getur ekki verið að þessir eldri borgarar viti hreinlega hvað þeim er fyrir bestu. Þeir eru kannski búnir að missa alla þá sem þeim fannst vænt um, geta illa bjargað sér með að halda heimili, vita vel að samfélagið hafnar mjög gömlu fólki í verki en kannski ekki í orði, vita líka að þeirra bíður kannski alvarleg elliglöp og öll sú auðmýking sem því fylgir. Félagsleg virkni er ekki sama og raunverulegur einmanaleiki, það að vera einn tilfinningalega og líkamlega eins og þetta fólk margt kannski er. Gamla fólkið er auðvitað ekki að biðja um hjálp af því að það veit að hana er hvergi að fá. Og er því ekki bara treystandi til að gera það sem því finnst vera sér fyrir bestu. Þarf að gera það að einhverju máli þó sú staðreynd hljóti reyndar að liggja í augum uppi að eldri borgarar séu stór áhættuhópur hvað varðar sjálfsvíg. Er það eitthvað vandamál? Og ef það er vandamál í hverju er vandinn þá fólgin? Verðum við ekki að sætta okkur við að við getum ekki stýrt öllu í lífinu.
Sigurður Þór Guðjónsson, 3.3.2007 kl. 21:28
Ég tel að markmið okkar sem lifum hérna á jörðinni sé að hámarka hamingju allra þeirra sem hér lifa. Gamla fólkið er hluti af íbúunum og eiga jafnan rétt til hamingju þó þeir eigi ekki eins langt eftir og þeir sem yngri eru. Í mínum huga er þetta ekki spurning um að koma í veg fyrir sjálfsmorð. Sjálfsmorð getur verið besta lausn þeirra sem lifa í eilífri kvöl og eru hættir finnast lífið vera nokkurs virði. Það er hins vegar eðlilegt að við sem horfum á og finnum fyrir nálægð dauðans í þessari birtingarmynd sjálfsmorða reynum að gera eitthvað til þess að auka gildi lífs sem flestra. Koma í veg fyrir afleiðinguna (sjálfsmorð) til að ráðast á orsökina (óhamingju).
Flestum kemur í hug fjáraustur þegar á að gera "átak" í málum sem þessum. Það þarf ekki alltaf að vera svo. Hvernig væri t.a.m. að reka samhliða að einhverju leyti leikskóla og elliheimili. Ekki er séð að væri um verulegan fjárhagslegan ávinning að ræða, né heldur aukin útgjöld en hins vegar er ég viss um að eldriborgarar hefðu óheyrilega gaman af því að umgangast þá kynslóð sem erfa munu landið - svo gætu þeir örugglega miðlað af reynslu sinni, þar sem af nógu er að taka.
Sigurvin (IP-tala skráð) 4.3.2007 kl. 00:19
Samkvæmt rannsókn eru ekklar oft mjög einir og yfirgefnir. Ekkjurnar hafa hins vegar stærra tengslanet í kringum sig þótt þær standi stundum illa fjárhagslega. Gott að þú vekur athygli á þessu!
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir, 4.3.2007 kl. 08:14
Sæl Kolbrún. Þú segir: Eldri borgarar eru í lang stærsta áhættuhópnum hvað viðkemur sjálfsvígi og sjálfsvígstilraunum.
Getur þú vísað á einhverja rannsókn sem segir að eldri borgarar séu í langstærsta áhættuhópnum?
Kv. SigfúsSig.
Sigfús Sigurþórsson., 4.3.2007 kl. 11:14
Sæll Sigfús. Þetta eru upplýsingar fengnar úr bókinni Why Suicide? eftir Eric Marcus þar sem hann dregur saman niðurstöður fjölda rannsókna og leitast við að svara algengustu spurningum um sjálfsvíg og sjálfsvígstilraunum. Mjög áhugaverð bók gefin út af WPS Western Psychological Services. Fram kemur m.a. að eldri borgarar séu um 20% af öllum þeim sem fremja sjálfsmorð í Bandaríkjunum. Þetta eru þeir sem eru yfir 65 ára aldri. Eins og ég segi hef ég ekki tölur um þetta fyrir Ísland. Forvitilegt væri ef einhver vissi meira um þess mál hér í okkar landi.
Kolbrún Baldursdóttir, 4.3.2007 kl. 12:45